Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 76
Aðalfundur Ræktunarfél. Norðurlands 1959 Ár 1959, föstudaginn 28. ágúst, var aðalfundur Ræktunarfélags Norð- urlands haldinn í fundarsal K.E.A., Akureyri. Fundurinn hófst kl. 10 árdegis. Formaður félagsins, Steindór Steindórsson, setti fundinn og stýrði honum. Ritarar fundarins voru kjörnir þeir Guðmundur Jósafatsson og Baldur Baldvinsson. Áður en gengið var til dagskrár minntist fundarstjóri eins manns, er látizt hafði á næst liðnu ári, Jóns Guðmanns, sem komið hafði mjög við sögu Ræktunarfél. Norðurlands undanfarin ár. Fundarmenn vottuðu hinum látna virðingu sína og þökk með því að rísa úr sætum. Var þá gengið til dagskrár þannig: 1. Athuguð kjörbréf fulltrúa. Þessir menn voru mættir á fundinum: Stjórn félagsins: Steindór Steindórsson, form., Olafur Jónsson, gjaldkeri, og Jónas Kristjánsson, meðstjórnandi, Hólmgeir Þorsteinsson, endurskoðandi. Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Helgi Kristjánsson, Leir- höfn, Guðni Ingimundarson, Hvoli. Frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Baldur Baldvinsson, Ofeigsstöðum, Tryggvi Sigtryggsson, Laugabóli. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Gunnar Kristjánsson, Dagverð- areyri, sem varamaður Eggerts Davíðssonar. Frá Ævifélagadeild Akureyrar: Brynjólfur Sveinsson, Jón Rögnvaldsson, Þorsteinn Davíðsson, Karl Arngrímsson, Ármann Dalmannsson. Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar: Jón Sigurðsson, Reynistað, Kristján Karlsson, Hólum, Gunnlaugur Björnsson, Brimnesi. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum, Guðmundur Jósafatsson, Austur-Hlíð. Frá Búnaðarsambandi Vestur-Húnvetninga: Sigurður Líndal, Lækja- móti. Enn fremur var mættur sem gestur á fundinum Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.