Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 68
70 V. kafli. — FuncLahöld B. S. N. Þ. Aðalfundi hefur Sambandið haldið árlega og aukafundi, þegar stjórnarnefndinni hefur þótt nauðsyn á að bera mikils- varðandi mál undir fulltrúafund milli aðalfunda. Einnig hefur stjórnarnefnd nokkrum sinnum þurft að boða full- trúafundi til að kjósa fulltrúa á fundi Stéttarsambands bænda. Stjórnarnefndarfundir hafa og verið haldnir að minnsta kosti einn á ári, en þó oftast tveir eða fleiri. Á þá fundi var ráðunautur Sambandsins ávallt boðaður. Á aðalfundum B. S. N. Þ. eiga sæti fulltrúar kosnir af hreppabúnaðarfélögum innan Norður-Þingeyjarsýslu, einn fyrir hverja 24 félagsmenn og tveir fyrir þau búnaðarfélög, sem hafa 25 eða fleiri meðlimi, svo og stjórnarnefndarmenn og fastir starfsmenn Sambandsins. Hafa fulltrúar einir at- kvæðisrétt, en allir aðrir þeir, er fundina sækja, málfrelsi og tillögurétt. Á fundum ræður afl atkvæða, nema öðruvísi sé ákveðið í lögum Sambandsins um einstök mál. Formaður Sambandsins ræður fundarstað, hafi aðalfundur ekki ákveð- ið hvar hann skyldi haldinn. En stjórnarnefnd undirbýr málefni fundarins. Til þess að auðvelda fulltrúum fundarsókn, hafa fund- irnir verið haldnir á ýmsum stöðum í héraðinu og í öllum hreppum á Sambandssvæðinu að Ejallahreppi einum und- anskildum. í Presthólahreppi .............. 9 sinnurn - Öxarfjarðarhreppi ............ 8 sinnum - Svalbarðshreppi .............. 4 sinnum - Sauðaneshreppi ............... 2 sinnum - Kelduneshreppi ............... 1 sinni - Raufarhafnarhreppi ........... i sinni Formaður Sambandsins setur fundina, skipar fundarstjóra og leggur fyrir fundina þau málefni, er stjórnarnefnd hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.