Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Side 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Side 67
69 einstaklingar því kr. 9.228.00, og munu þessar fjárveitingar vera í öfugu hlutfalli við fjárveitingar til flestra annarra Búnaðarsambanda landsins. Eftir 1935 og þó einkum eftir 1941 fóru fjárveitingar frá Búnaðarfélagi Islands að vaxa til verulegra muna, og hafa á síðustu árum numið um kr. 6.400.00 á ári. Þá hefur Sam- bandið einnig fengið allverulegar fjárhæðir frá Búnaðar- málasjóði frá 1948. En jöfnustu og drýgstu tekjur B. S. N. Þ. haía frá byrjun komið frá innanhéraðs stofnunum, svo sem hreppabúnaðarfélögum, sýslusjóði og kaupfélögum, því þessar nefndu stofnanir hafa styrkt Sambandið frá stofnun þess til þessa dags og ætíð reynzt bezt, þegar mest hefur við legið. Tekjur B. S. N. Þ. á þessurn fyrsta 25 ára starfsferli þess hafa í stórum dráttum verið frá eftirtöldum aðilum og ver- ið sem hér segir: Frá Búnaðarfélagi íslands ......... kr. 68.970.00 — Hreppabúnaðarfélögum héraðsins — 50.800.00 — Búnaðarmálasjóði ................ — 35.486.00 — Kaupfélögum á Sambandssvæðinu — 23.440.00 - Ríkissjóði ...................... - 15.965.00 — Sýslusjóði ...................... — 12.750.00 — Aðrar tekjur .................... — 6.589.00 Samtals kr. 214.000.00 Tvo þriðju hluta þessara tekna hefur Sambandið hlotið 7 síðustu árin, svo nú er það betur tryggt fjárhagslega í framtíðarstarfi sínu en það var, er það hóf göngu sína fyrir 25 árum, enda vonandi að það eigi ekki eftir að stríða við jafn tilfinnanlegan fjárskort og það varð að berjast við fyrstu starfsár sín.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.