Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 10
SNÆTT MEÐ ÞORGEIRIPRÓFESSOR
□ ðalfundur Útflutningsráðs Is-
lands var haldinn fyrir
skömmu á Hótel Lofdeiðum.
Sérstakur gestur fundarins var Norð-
maðurinn Dr. Torger Reve, prófessor
við Verslunarháskólann í Noregi.
Ljósmyndari Frjálsrar verslunar rakst
á starfsmenn Útflutningsráðs í hádeg-
isverði með Dr. Torger (Þorgeiri) eft-
ir fundinn.
A aðalfundinum gerði Dr. Torger
grein fyrir úttekt í Noregi á rúmlega
350 norskum fyrirtaekjum sem hafa
náð góðum árangri í rekstri utan Nor-
egs. Sérstaka athygli hefúr vakið að á
meðal þeirra eru fjölmörg fyrirtaeki
sem teljast í hópi lítilla og meðaf-
stórra fyrirtækja - en eru engu að síð-
ur með sterka stöðu á sínum þrönga
markaði.
Með öðrum orðum: Margur er
knár þótt hann sé smár. Styrkur fyrir-
tækja fer einfaldlega ekki eftir stærð
þeirra og umfangi.
Illuti af starfsmönnum Útflutningsráðs
að snæðingi með Dr. Torger Reve, pró-
fessor frá Noregi. Frá vinstri: Sigríður
Anna Harðardóttir, Lilja Viðarsdóttir,
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Torger
Reve, Þorgeir Pálsson og Jón Asbergs-
son, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs.
Frá vinstri: Ragna Fossberg, förðunarmeistari hjá Sjónvarpinu,
dótturdóttir stofnandans, Gunnlaugs Fossberg, Júlíus S. Sig-
urðsson verslunarstjóri, Sigrún B. Olafsdóttír skrifstofustjóri og
Einar Örn Thorlacius forstjóri. Þess má geta að Einar er dótt-
ursonur stofnandans, Gunnlaugs Fossberg. Þau Júlíus og Sig-
rún hafa starfað hjá Fossberg í 34 ár.
FV-myndir: Geir Ólafsson.
yrirtækið G.J. Fossberg við Skúlagötu 63 hélt
mikla veislu á dögunum í tílefhi 70 ára afmælis
síns. Við þetta tækifæri var afhjúpað málverk af
Bjarna R. Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins.
Bjarni var forstjóri þess í fjörutíu ár en hann lést í nóv-
ember sl., níræður að aldri. Bjarni áttí einstakan feril
hjá fyrirtækinu. Hann kom þangað tíl starfa sem skrif-
stofústjóri árið 1930 - þá nýskriðinn út úr Verslunar-
skólanum. Hann tók við starfí forstjóra árið 1949 þeg-
ar stofnandi fyrirtækisins, Gunnlaugur Jónsson Foss-
berg lést. Bjarni lét af dagfegum störfum hjá fyrirtækinu
1993, þá 87 ára, en hann gegndi þó áfram starfi stjórn-
arformanns. Bjarni mættí því daglega tíl vinnu hjá fyrir-
tækinu í 63 ár!! Sagt og skrifað!
Þaö tekur
aöeins einn
virkan
aö koma
póstinum ^
þínum til skila
PÓSTUR OG SÍMI HF
10