Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 10
SNÆTT MEÐ ÞORGEIRIPRÓFESSOR □ ðalfundur Útflutningsráðs Is- lands var haldinn fyrir skömmu á Hótel Lofdeiðum. Sérstakur gestur fundarins var Norð- maðurinn Dr. Torger Reve, prófessor við Verslunarháskólann í Noregi. Ljósmyndari Frjálsrar verslunar rakst á starfsmenn Útflutningsráðs í hádeg- isverði með Dr. Torger (Þorgeiri) eft- ir fundinn. A aðalfundinum gerði Dr. Torger grein fyrir úttekt í Noregi á rúmlega 350 norskum fyrirtaekjum sem hafa náð góðum árangri í rekstri utan Nor- egs. Sérstaka athygli hefúr vakið að á meðal þeirra eru fjölmörg fyrirtaeki sem teljast í hópi lítilla og meðaf- stórra fyrirtækja - en eru engu að síð- ur með sterka stöðu á sínum þrönga markaði. Með öðrum orðum: Margur er knár þótt hann sé smár. Styrkur fyrir- tækja fer einfaldlega ekki eftir stærð þeirra og umfangi. Illuti af starfsmönnum Útflutningsráðs að snæðingi með Dr. Torger Reve, pró- fessor frá Noregi. Frá vinstri: Sigríður Anna Harðardóttir, Lilja Viðarsdóttir, Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Torger Reve, Þorgeir Pálsson og Jón Asbergs- son, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs. Frá vinstri: Ragna Fossberg, förðunarmeistari hjá Sjónvarpinu, dótturdóttir stofnandans, Gunnlaugs Fossberg, Júlíus S. Sig- urðsson verslunarstjóri, Sigrún B. Olafsdóttír skrifstofustjóri og Einar Örn Thorlacius forstjóri. Þess má geta að Einar er dótt- ursonur stofnandans, Gunnlaugs Fossberg. Þau Júlíus og Sig- rún hafa starfað hjá Fossberg í 34 ár. FV-myndir: Geir Ólafsson. yrirtækið G.J. Fossberg við Skúlagötu 63 hélt mikla veislu á dögunum í tílefhi 70 ára afmælis síns. Við þetta tækifæri var afhjúpað málverk af Bjarna R. Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins. Bjarni var forstjóri þess í fjörutíu ár en hann lést í nóv- ember sl., níræður að aldri. Bjarni áttí einstakan feril hjá fyrirtækinu. Hann kom þangað tíl starfa sem skrif- stofústjóri árið 1930 - þá nýskriðinn út úr Verslunar- skólanum. Hann tók við starfí forstjóra árið 1949 þeg- ar stofnandi fyrirtækisins, Gunnlaugur Jónsson Foss- berg lést. Bjarni lét af dagfegum störfum hjá fyrirtækinu 1993, þá 87 ára, en hann gegndi þó áfram starfi stjórn- arformanns. Bjarni mættí því daglega tíl vinnu hjá fyrir- tækinu í 63 ár!! Sagt og skrifað! Þaö tekur aöeins einn virkan aö koma póstinum ^ þínum til skila PÓSTUR OG SÍMI HF 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.