Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 86
okkur einnig á að arkitektar Osta- og smjörsölunnar, þeir Hákon Hertervig og Gunnar Guðnason, liefðu hlotið menningarverðlaun DV fyrir hönnun hússins árið 1981. Fallegar, dökkgræn- ar furur og vandlega klipptir runnar fara svo sannarlega vel við hvíta hús- veggi, rautt þak og rauða glugga Osta- og smjörsölunnar. PLASTPRENT Björn og Guðni skrúðgarðyrkjumeistarar hf. sáu um frágang lóðar Plast- prents. OSTA- OG SMJÖRSALAN tarfsemi Osta- og smjörsölunn- ar var flutt úr húsi fyrirtækisins við Snorrabraut í húsið að Bitruháls árið 1980. Umhverfið við Snorrabraut hafði lengi verið til fyrir- myndar og því ekki að undra þótt strax væri hafist handa um frágang lóðarinn- ar á þessum nýja stað. Það var Jón H. Björnsson landslagsarkitekt sem hann- aði lóðina, að sögn Karls Stefánssonar, framkvæmdastjóra ljármálasviðs. Karl segir: „Við sjáum sjálfir um að hirða lóðina á sumrin og hefur húsvörðurinn það verk með höndum." Karl benti □ að er hlutverk Ólafs Jóhannes- sonar, deildarstjóra viðhalds- deildar, að sinna fasteignum og lóð hjá Plastprenti við Fossháls. Hann segir okkur að það hafi verið Björn og Guðni skrúðgarðyrkjumeistarar hf. sem tóku lóðina í gegn árið 1994. Nokkur mið hafi verið tekin af merki Plastprents og reyndar hafi verið hald- ið áfram að vinna út frá merkinu nú í vor þegar stöplum var bætt við fyrir BLIKKSMIÐJAN ViK -•Beygjum og formum utanhússklæðningar -•Loftræstingar -• Öll almenn blikksmíði L»Gerumföst verðtilboð ViK BLIKKSMIDJAN Skemmuvegi 42 • 200 Kópavogur Sími: 557 1580 & 557 1555 Fax: 557 2588 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.