Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 14
ur gert sölusamninga við leiðandi fyrirtæki í Svíþjóð, Tarkett í Danmörku og Dan- ish Hardwood og Timbnet i Bretlandi. Timbnet er stærsti dreifingaraðili harð- viðar á Bretiandseyjum. Stofiikostnaður Aldins er um 100 milljónir króna og starfa 10 manns við fyrir- tækið. Aætiuð ársvelta er um 170 milljónir. Stærsti hluthafinn er Kaupfélag Þingeyinga og er Þorgeir Hlöðversson kaupfélags- stjóri stjórnarformaður Ald- ins. Aðrir hluthafar eru KEA, Karl Asmundsson og trésmiðjurnar Norðurvík og Rein. Forsaga þess að Aldin var stofnað er hugmynd Karls Asmundssonar verkfræð- ings, brottflutts Þingeyings sem hefur búið i New Hampshire í Bandaríkjun- um um árabil og starfað í kjarnorkuveri. Hann kom þessari hugmynd á framfæri við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og er meðal hlut- hafa í Aldini. ALDIN SPRINGUR ÚT Á HÚSAVÍK Þorgeir Hlöðversson, kaupfélagsstjóri og stjórnarformaður Ald- ins ó Húsavík, ásamt Finni Ingólfssyni iðnaðarróðherra við harðviðardrumba sem þurrkaðir eru í verksmiðju Aldins á Húsav<k- Ljósmynd: Þór Gíslason. HHúsavík hefúr ver- ið fitjað upp á nýst- árlegri atvinnu- grein sem er þurrkun harðviðar með jarðhita og vinnsla hans í ýmsa gæða- flokka. Heitt vatn er notað til þess að þurrka harðvið sem er fluttur inn frá Bandaríkjunum og síðan fluttur héðan til kaupenda í Evópu. Það er fyrirtækið Aldin sem hefiir haslað sér völl í þessari nýstárlegu atvinnu- grein en fyrirtækið hefur þá sérstöðu í heiminum að þurrkunin er algerlega um- hverfisvæn þar sem hún fer fram við jarðhita. Aldin hef- 2£r'\Má Ljóða jjér... ...á sýnmgii IciWi úsferð: • -5^ punktar Gildir á allar sýningfar nema frumsýningar. ÞJÓÐLEKHÚSIÐ isl veisiu Út að torða: 'T- • 0 0 j junlítar Fjögfurra rétta máltíð ásamt fordrykk, kaffi ogf konfekti. S T E I K H U S P E R L A N OÐINSVE 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.