Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 32
FJÁRMÁL ÞAU STÆRSTU! Hérgeturþú lesið um tíu stærstu einstöku viöskiþti meö hlutabréfí íslensku viö- skiþtalifi á siöustu árum. Þau stærstu eru auövitaö kauþ Landsbankans i VIS. FRÉTTASKÝRING: JÓN G. HAUKSSON TIU UMFANGSMESTU VIÐSKIPTIN MEÐ HLUTABREF KAUP LANDSBANKANSIVIS; UM 3,4 MILUARÐAR Kaup Landsbankans á helmingshlut Eignarhaldsfélags Brunabótafélagsins í VÍS og LÍFÍS hinn 14. mars sl. á 3,4 milljarða króna eru stærstu einstöku viðskipti með hluta- bréf í íslensku viðskiptalífi. Bankinn skellti ekki 3,4 milljörðum á borðið við undirskrift samningsins föstudaginn 14. mars sl. held- ur kaupir hann hlutinn í nokkrum áföngum á næstu tveimur árum til að standast á hveijum tíma svonefndar BlS-reglur um hlutfall eigin- ijár. Brunabót fær um 300 milljónir í vaxtatekjur á þess- um tveimur árum af eftirstöðvum hveiju sinni vegna fyrirkomulags kaupanna. Þessi risavaxna sala þýðir að Brunabót hefur ávaxtað hlut sinn í VIS um 28% á ári á síð- ustu átta árum. Nýjustu fréttir af þessari stóru sölu eru þær að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hef- ur krafist gagna um söluna með tilliti til þess hvort hún standist samkeppnisreglur á Evrópska efna- hagssvæðinu um kaup í fyrirtækjum. Hönd í hönd - og samningur í höfn. Hér eru rakin tíu umfangsmestu viðskipti með hlutabréf á Islandi hin síðari ár. Landsbankinn kemur við sögu í tveimur stærstu málunum með kaupunum á helmingnum í VIS í mars sl. og á Samvinnubankanum á árinu 1990. KAUP LANDSBANKANS A SAMVINNUBANKANUM; UM 2,0 MILUARÐAR Hafi föstudagurinn 14. mars sl. verið sögulegur dagur vegna undirskriftar í Landsbankanum þá markaði föstudag- urinn 1. september árið 1989, fýrir bráðum 8 árum, ekki síð- ur tímamót í bankanum. Þann dag skrifaði Sverrir Her- mannsson, bankastjóri Landsbankans, undir kaup á 52% hlut Sambandsins í Samvinnubankanum á um 828 milljónir króna en nafnverð hlutarins var um 180 milljónir króna. Sölugengi bréf- anna var því um 4,6. Landsbankinn keypti síð- ar af öðrum hluthöfum í bankanum á sama gengi og eignaðist þar með allan Samvinnu- bankann á um 1.592 milljónir króna. Framreiknað jafngildir þetta kaupverð um 1.960 milljónum á núverandi verðlagi. KAUP SH 0G BRUÐARÁSS í ÚA; UM 1,4 MILLJARÐAR Fjárfestingarfélag Eimskips, Burðarás hf., og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, keyptu á síðasta ári hlutafé fyrir um 1.397 milljónir í ÚA, Útgerðarfélagi Akureyringa. Þar af var Burðarás með 892 milljónir og SH með um 505 milljónir. Kaupin voru að vísu ekki í einu lagi en þau tengdust sölunni á hlut Akureyrarbæjar og tveimur hlutabréfaútboðum í ÚA á síðasta ári. Þetta var engu að síður hugsað allt sem einn pakki. Fleiri íjárfestar voru með SH og Burðarási í þessum kaupum, eins og Hampiðjan og Skeljungur - en Hamp- iðjan átti þó íyrir í fyrirtækinu. Með kaupunum náðu Burðarás og SH yfirhöndinni í ÚA - en rekja má þessi kaup til ársins 1995 þegar SH og Islenskar sjávarafurðir tókust mjög á um sölu- mál ÚA. Þar hafði SH betur. Þess má geta að hlutabréfakaup Burðaráss í ÚA á síðasta ári, um 892 milljónir, voru stærstu einstöku lilutabréfakaup Burðaráss á síðasta ári - og raunar frá upphafi. ■a——— H aaw 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.