Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 23
Steinþór Skúlason, forstjóri SS: „Við stefinumótun fyrirtækisins var talið nauðsynlegt að vera með þröngan hóp stjórn-
enda sem gæti verið fljótur að taka ákvarðanir.“ Mynd; Kristján Maack
Sláturfélag Sudurlands 90 ára:
mikla áhersla, sem lögb hafi verib á gœði í framleiðslu, sé lykillinn að velgengni
hafi vissulega komist í hann krappan í kringum 1988.
og keppa við þá á sama tíma með eigin verslunum. Upp úr því
varð uppstokkun á yfirstjórn og stefnu félagsins, það varð að
velja vettvang þar sem hagsmunir sköruðust ekki,” sagði
Steinþór. I nýrri stefhu var tekið tillit til stöðu félagsins og
þeirra brejfiinga sein orðið höfðu á markaðnum og þess hlut-
verks sem félaginu var ætlað samkvæmt samþykktum. Þar
með afmarkaði félagið sig íyrst og fremst sem framleiðslufyr-
irtæki sem starfaði á heildsölustigi.
„Meginreglan, sem almennt gildir í viðskiptum, er sú að
keppa ekki við viðskiptavini sína. Það leiðir alltaf til vandræða.
Eg sé því ekki að við förum inn á svið í framtíðinni þar sem
samkeppni er við meginþætti í starfsemi viðskiptavina okkar.”
EKKITILFINNINGALEGA TENGDIR
„Með þessari ákvörðun tókum við í burtu deild sem hafði
skilað rekstrartapi og einbeittum okkur þess í stað að því sem
við töldum að væri styrkleiki félagsins, þ.e. framleiðsluhlið-
inni. Sú hlið hafði áður liðið fyrir fjárhag félagsins sem var svo
illa kominn af taprekstri að fyrirtækið stóð tæpt.
Auk verslananna seldum við einnig sútunarverksmiðjuna
og byijuðum að fækka frysti- og sláturhúsum á þessúm tíma.
Þetta voru því margir samverkandi þættir sem hjálpuðust að.
Eg held að það hafi líka haft mikið að segja að við, sem stóð-
um í þessu, vorum ekki tilfinningalega tengdir fortíð fyrirtæk-
isins. Við leyfðum okkur að líta á þetta kalt frá viðskiptasjón-
23