Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 23

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 23
Steinþór Skúlason, forstjóri SS: „Við stefinumótun fyrirtækisins var talið nauðsynlegt að vera með þröngan hóp stjórn- enda sem gæti verið fljótur að taka ákvarðanir.“ Mynd; Kristján Maack Sláturfélag Sudurlands 90 ára: mikla áhersla, sem lögb hafi verib á gœði í framleiðslu, sé lykillinn að velgengni hafi vissulega komist í hann krappan í kringum 1988. og keppa við þá á sama tíma með eigin verslunum. Upp úr því varð uppstokkun á yfirstjórn og stefnu félagsins, það varð að velja vettvang þar sem hagsmunir sköruðust ekki,” sagði Steinþór. I nýrri stefhu var tekið tillit til stöðu félagsins og þeirra brejfiinga sein orðið höfðu á markaðnum og þess hlut- verks sem félaginu var ætlað samkvæmt samþykktum. Þar með afmarkaði félagið sig íyrst og fremst sem framleiðslufyr- irtæki sem starfaði á heildsölustigi. „Meginreglan, sem almennt gildir í viðskiptum, er sú að keppa ekki við viðskiptavini sína. Það leiðir alltaf til vandræða. Eg sé því ekki að við förum inn á svið í framtíðinni þar sem samkeppni er við meginþætti í starfsemi viðskiptavina okkar.” EKKITILFINNINGALEGA TENGDIR „Með þessari ákvörðun tókum við í burtu deild sem hafði skilað rekstrartapi og einbeittum okkur þess í stað að því sem við töldum að væri styrkleiki félagsins, þ.e. framleiðsluhlið- inni. Sú hlið hafði áður liðið fyrir fjárhag félagsins sem var svo illa kominn af taprekstri að fyrirtækið stóð tæpt. Auk verslananna seldum við einnig sútunarverksmiðjuna og byijuðum að fækka frysti- og sláturhúsum á þessúm tíma. Þetta voru því margir samverkandi þættir sem hjálpuðust að. Eg held að það hafi líka haft mikið að segja að við, sem stóð- um í þessu, vorum ekki tilfinningalega tengdir fortíð fyrirtæk- isins. Við leyfðum okkur að líta á þetta kalt frá viðskiptasjón- 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.