Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 47
mátti Dolli ekki koma fram strax? Hver erþessi dularfulli maður með segir aldrei satt orð? fram undir því nafni í auglýsingunum sjálfum. Síðan, þegar útsendingar Spaugstofunnar hættu, gekk Dolli til liðs við Sæla, þótt þeir komi ekki fram saman. Sigurður Ágúst Sigurðsson, forstjóri Happdrættis DAS, segir að íyndnar auglýsingar séu vandmeðfarnar en hann er afskaplega ánægður með Dolla og Sæla fyrir hönd DAS. FV mynd: Kristín Bogadóttír. ÁRALÖNG HEFÐ Það er áralöng hefð fyrir því að happdrættisauglýsingar í sjónvarpinu séu fyndnar. Upphaf þess má rekja aft- ur til fyrstu ára sjónvarpsins þegar Bessi Bjarnason og Arni Tryggvason kitluðu hláturtaugar landsmanna í frægum auglýsingum fyrir Happ- drætti HÍ. Þannig komst sú hefð á að affarasælast væri að skemmta fólki til að fá það til að kaupa happdrættis- miða. Sigurður Ágúst Sigurðsson, for- stjóri DAS, sagði í samtali við Frjálsa verslun að reynsla margra ára sýndi að það höfðaði til flestra að slá á létta strengi. „Þetta er samt vandmeðfarið því grínið getur orðið ófyndið og leiðin- legt og það getur líka orðið svo fyndið að boðskapurinn hverfi algerlega í skuggann. Við erum afskaplega ánægðir með Dolla því hann hentar mjög vel fyrir okkur. Við höfum áður unnið með Sigurði og vildum endi- lega fá hann aftur.“ Alls voru teknar upp 10 mis- munandi útgáfur af Dolla og Ársæli svo áhorfendur ættu ekki að fá leið á þeim alveg strax. Sigurður Agúst sagði að það væri staðreynd að við- skiptavinum stóru flokka- happdrættanna hefði fækkað með tilkomu aukinnar samkeppni frá Lottóinu og fleiri nýjum happdrætt- um. Einnig færi meðalaldur við- skiptavinanna hækkandi. Fyrr á árum hefðu menn fyrst og fremst stutt ákveðin happdrætti vegna þess málefnis, sem þau beittu kröft- um sínum fyrir en yngra fólk væri fyrst og fremst með vinningsvon í Dolli hefur afskaplega gott lag á að koma fólki til að hlæja, „akkúrat núna“. Forráðamenn DAS vildu fá Dolla og engan annan tíl að auglýsa happdrættíð. Mynd: Islenska auglýsingastofan. huga og skeytti minna um tilgang- inn með happdrættinu eða málefnið. „Þessum skemmtiauglýsingum er því fyrst og fremst ætlað að höfða til fólks á aldrinum 25-50 ára. Þetta er fólk sem við viljum fá til okkar í auknum mæli,“ segir Sigurður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.