Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 16
AÐALFUNDUR
SJOVA-ALMENNRA
Helga Jónsdóttír borgarritari, Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra og Björn
Gíslason, varðstjóri hjá Slökkviliðinu í Reykjavík.
FV-myndir: Kristín Bogadóttír.
VEL BUIN NEYÐARLINA
Hér sést hlutí af stjórn Sjóvá-AImennra -
ásamt framkvæmdastjórum - á aðalfundin-
um. Talið frá hægri: Benedikt Sveinsson,
stjórnarfomaður, Einar Sveinsson fram-
kvæmdastjóri, Ólafur B. Thors fram-
kvæmdastjóri, Hjalti Geir Kristjánsson,
Garðar Halldórsson og Kristínn Björnsson.
Neyðarlínunnar.
ýlega tók Neyðarlín-
an formlega í notkun
nýtt húsnæði að
Skógarhlíð 14. Hið nýja
húsnæði hefur vakið mikla
athygli gesta fyrir að vera
tæknilega vel búið. Fjöl-
margir gestir komu í Skóg-
arhlíðina og fögnuðu með
Neyðarlínunni við opnun
húsnæðisins, þeirra á
meðal var Þorsteinn Pálsson
dómsmálaráðherra.
□ Aðalfundur Sjóvá-Almennra í
endaðan april var sá níundi í
röðinni hjá félaginu. Hagnaður
félagsins eftír skatta nam 320 milljón-
um og jókst um 20% frá árinu áður,
1995, þegar hann var 266 milljónir.
Þrátt fyrir þennan aukna hagnað dróst
hagnaður félagsins af vátryggingastarf-
semi nokkuð saman á milli ára, hann
nam nú 214 milljónum króna en 289
milljónum árið áður. Hins vegar jókst
hagnaður af fjármálarekstri úr 108
milljónum í 229 milljónir.
16