Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 56
STJÓRNUN íþróttahreyfingin hefur byggst upp á sjálfboðaliðastarfi. Eg tel að það geti gengið eins lengi og meginhluti starf- seminnar er á sjálfboðaliðastigi. Aftur á móti þegar staðan er orðin eins og hún er núna þá blasa vandamálin við. Menn eru farnir að fá meira og minna greitt. Leikmenn, þjálfarar, dómarar og aðrir, auk þess sem dýrt er orðið að borga til sérsambanda. Þeir, sem eiga að sjá um að afla peninganna og reka þessa starf- semi, örmagnast. A endanum geta þeir ekki sætt sig við það að allir séu launað- ir nema þeir sjálfir,” segir Brynjar. „Eg held að handboltinn hafi gengið í gegnum nokkur stig. A fyrsta stiginu, sem tók enda á árunum 1982-'85, voru allir sjálfboðaliðar í handboltanum. Síð- an kom annað stigið þegar byijað var að borga afburðaleikmönnum. Oft voru það leikmenn sem keyptir voru til lið- anna og það kerfi gat gengið þokkalega upp. Það voru flestir nokkuð sáttir við það kerfi vegna þess að verið var að fá góðu leikmennina til liðanna til þess að Brynjar Harðarson, viðskiptaíræðingur og formaður handknattleiksdeildar Vals til nokkurra ára: „Handboltahreyfingin gengur ekki lengur upp út frá stjórnunar- og félagslegu sjónarmiði.” ná betri árangri sem allir í liðinu nutu í betri afkomu og meiri skemmtun. Síðan kom þriðja stígið þar sem far- Brynjar Harbarson, formaður handknattleiksdeildar Vals: GENGUR EKKIUPP! Þrátt fyrir velgengni í Jaþan er handboltakreyfingin aö gliöna innan frá. Stjórnarmenn í félögum píska sig ekki mikiö lengur út i sjálfboöavinnu viö aö afla fiár. Þeir sætta sig ekki viö aö allir séu launaöir nema þeir sjálfir. að hefur ekki farið framhjá þeim sem fylgjast með handboltanum á íslandi að mörg félaganna eiga í íjárhagserfiðleikum og kreppa rík- ir í boltanum. Einn þeirra, sem bent hafa á vandamál handknattleiksins, er Brynjar Harðarson, við- skiptafræðingur og for- maður handknattleiks- deildar Vals til margra ára. Ummæli hans í sjónvarpsþættínum Dagsljósi um MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON vandkvæðin, sem við blasa, vöktu verð- skuldaða athygli og umræðu um vanda hreyfingarinnar. „Það, sem ég hef verið að benda á, er að handboltahreyfmgin eins og hún er starfrækt núna, gengur ekki upp frá stjórnunar- eða fé- lagsfræðilegu sjónar- miði. Eg held að það sé komið að ákveðnum tímamótum í hand- boltanum. Stærsta vandamálið er að TEXT!: ísak Örn Sigurðsson ið var að borga fleirum og fleirum, en það hófst eftir 1990. Það er nokkuð sér- kennilegt að það stig skuli heijast þegar kreppa var í efnahagslífi landsins. Það urðu fleiri og fleiri sem fengu borgað og þá fór handboltínn að verða erfiðari rekstrarlega séð. Þá fyrst fór að grafa undan hreyfingunni innan frá.” VERÐA ÚTUNDAN „Vandamálið snýst að miklu leyti um það að ef einhver er útundan þá fer að 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.