Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 54
í Berlín hefur Lahmeyer aðallega einbeitt sér að verkefnastjórnun við bygg- ingu samgöngumannvirkja og hönnun á gatnakerfum. Gunnar er verkefna- stjóri yfir forhönnun og hefur haft yfirumsjón með verklegum framkvæmdum. í Berlín. í Berlín hefur Lahmeyer aðal- lega einbeitt sér að verkefnastjórnun (project management) við byggingu samgöngumannvirkja og hönnun á gatnakerfum. Gunnar hefur upp á síðkastið starfað sem verkefnastjóri yfir forhönnun og samhæfingu allra grunngerðarframkvæmda (Infra- structure) sem eiga sér stað utan bygginga þ.e. við lagna- og gatnafram- kvæmdir á þróunarsvæðum borgar- innar eða við nýbyggingar. Þar hefur hann yfirumsjón með verklegum framkvæmdum og hugar að áætlana- og kostnaðarstýringu, almennri skipu- lagningu og samhæfingu allra grunn- gerðarframkvæmda. Um þessar mundir annast Gunnar skipulagningu BYGGIR UPP í BERLÍN Gunnar Þór Gudmundsson, 35 ára, er verkfrædingur hjá einni stœrstu og virtustu verkfrœðistofu heims. Hann vinnur núna viö uþþbyggingu Berlínar í gamla Austur-Þýskalandi. DÞýskalandi eru um 4,5 milljónir manna skráðar atvinnulausar eða um 10% af mannafla lands- ins. Það mætti því ætla að næsta von- laust væri fyrir Islendinga að fá góða vinnu í Þýskalandi. Það gekk þó hjá Gunnari Þór Guðmundssyni, 35 ára byggingaverkfræðingi sem vinnur hjá einni stærstu og virtustu verkfræði- stofu heims, Lahmeyer International GmbH. Gunnar kláraði framhaldsnám í framkvæmdafræði frá Tækniháskól- anum í Karlsruhe, Þýskalandi árið 1989 og sótti þá um hjá Lahmeyer. Gunnar fékk ekki vinnu hjá fyrirtæk- inu á þeim tíma en ári síðar var haft samband við hann til Islands og hann boðaður í viðtal sem leiddi til þess að hann var ráðinn haustið 1990. En af hverju varð Lahmeyer fyrir valinu? „Ég var búin að heyra mikið um þessa verkfræðistofu hjá kunningja mínum í Karlsruhe þegar ég var í námi. Hann vann hjá Lahmeyer og í gegnum hann komst ég í fjallgönguhóp sem í voru nokkrir af starfsmönnum verkfræði- stofunnar en þessi hópur reynir að fara 5 sinnum á ári í fjallgöngur í Ölp- unum. Ég er t.d. núna að skipuleggja um 30 manna starfsmannaferð til Is- lands í sumar þar sem við ætlum að ganga Laugaveginn og Fimmvörðu- hálsinn.” Stjórnendur og starfsmenn Lahmeyer eru þegar farnir að þekkja ísland því samskonar ferð var farin hingað til lands sumarið 1993. Gunnar vann fýrst hjá höfuðstöðv- um Lahmeyer í Frankfurt við ýmis áhugaverð verkefni eins og áætlanagerð fýrir byggingu Volkswagen bílaverk- smiðju á Spáni, kostn- aðarstýringu við bygg- ingu filmuverksmiðju í Neu-Isenburg fyrir bandarísku fyrirtækjakeðjuna DuPont og fleira. En frá og með 1995 hefur hann unnið hjá útibúi Lahmeyer og forhönnun á lagnaframkvæmdum í nágrenni þýska utanríkisráðuneytið. „Þetta er gríðarlega stórt verkefni sem þarf að vinna í samvinnu við allar veitustofnanir á svæðinu. Þessar fram- kvæmdir eru hluti af því þróunarverk- efni þýska ríkisins að flytja alla stjórn- sýsluna frá Bonn til Berlínar fýrir árið 2000.” Gunnar er einnig með verkefni í gangi við Lehrter Bahnhof í Berlín sem á að verða helsta brautar-og skiptistöð Berlínar frá og með árinu 2002. Lahmeyer annast forhönnun og verkefhastjórnun við brautarstöðina fyrir þýska lestar- fýrirtækið Deutsche Bahn og Berlínar- borg og hefur Gunn- ar hefur haft yfirum- sjón með forhönnun allra lagna við bygginguna. Og núna í vor er Gunnar að byija á nýju verkefni fyrir enska einkafyrirtækið COLT (City of London Telecommunication) TEXTI06 MYNDIR: Kristín Ólafsdóttir 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.