Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 15
FRETTIR
Dbyrjun árs skipaði Finnur Ing-
ólfsson, iðnaðar- og viðskipta-
ráðherra, nefhd sem á að
kynna sér með hvaða hættí staðið sé
að stuðningi stjórnvalda við atvinnu-
rekstur kvenna í ýmsum nágranna-
löndum okkar. Sömuleiðis á hún að
meta þörf sértækra aðgerða á þessu
sviði hér á landi, m.a. með könnun
á viðhorfi kvenna í fyrirtækjarekstri
tíl slíkra aðgerða. Telji nefhdin að
þörfin sé fyrir hendi á hún að skila
ráðherra tíllögum um hvernig best
sé að standa að slíkum stuðningi.
I skipunarbréfi nefndarinnar seg-
ir að í samkeppnislöndum Islend-
inga sé víða lögð mikil áhersla á að
auka veg kvenna í fyrirtækjarekstri
og stjórnun. „Sérstaða „kvennafyr-
irtækja” er almennt viðurkennd og
algengt er að skipulagðar séu sér-
stakar stuðningsaðgerðir sem taka
mið af þörfum kvenna.”
Nefndin er skipuð sjö konum og
Nefhdin um „kvennafyrirtaekin” fundar í iðnaðarráðuneytinu. Frá vinstri: Brynhildur
Bergþórsdóttir, rekstrarhagfræðingur hjá Iðntæknistofiiun, Ragnheiður Kristjánsdótt-
ir, deildarsérfræðingur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Jónína Bjartmarz lögfræðing-
ur, en hún er formaður nefhdarinnar, Elísabet Benediktsdóttír, rekstrarhagfræðingur
hjá Byggðastofhun og Herdís Sæmundsdóttír kennari. A myndina vantar Jónínu Bene-
diktsdóttur, framkvæmdastjóra og líkamsræktarþjáffara, og Vigdísi Hauksdóttur versl-
unarmann. FV-mynd: Geir Ólafsson.
NEFND UM „KVENNAFYRIRTÆKI”
er Jónína Bjartmarz lögfræðingur skila ráðherra álití sínu og tíllögum
formaður hennar. Nefridin á að fyrir 1. október næstkomandi.
Y F I R 70 BÍIAR A F Ö L L 11 M S T Æ R Ð U M
9 eða 900 farþegar - og allt þar
á milli. Hvernig sem hópurinn er,
og hvert sem ferðinni er heitið,
höfum við bílinn og bílstjórann.
Örugg akstursþjónusta í áraraðir.
HQPFERÐ R
Hesthálsi 10 • 110 Reykjavik
Sími: 587 6000 • Fax: 567 4969
15
... Auglýsingastofa