Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 15
FRETTIR Dbyrjun árs skipaði Finnur Ing- ólfsson, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, nefhd sem á að kynna sér með hvaða hættí staðið sé að stuðningi stjórnvalda við atvinnu- rekstur kvenna í ýmsum nágranna- löndum okkar. Sömuleiðis á hún að meta þörf sértækra aðgerða á þessu sviði hér á landi, m.a. með könnun á viðhorfi kvenna í fyrirtækjarekstri tíl slíkra aðgerða. Telji nefhdin að þörfin sé fyrir hendi á hún að skila ráðherra tíllögum um hvernig best sé að standa að slíkum stuðningi. I skipunarbréfi nefndarinnar seg- ir að í samkeppnislöndum Islend- inga sé víða lögð mikil áhersla á að auka veg kvenna í fyrirtækjarekstri og stjórnun. „Sérstaða „kvennafyr- irtækja” er almennt viðurkennd og algengt er að skipulagðar séu sér- stakar stuðningsaðgerðir sem taka mið af þörfum kvenna.” Nefndin er skipuð sjö konum og Nefhdin um „kvennafyrirtaekin” fundar í iðnaðarráðuneytinu. Frá vinstri: Brynhildur Bergþórsdóttir, rekstrarhagfræðingur hjá Iðntæknistofiiun, Ragnheiður Kristjánsdótt- ir, deildarsérfræðingur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Jónína Bjartmarz lögfræðing- ur, en hún er formaður nefhdarinnar, Elísabet Benediktsdóttír, rekstrarhagfræðingur hjá Byggðastofhun og Herdís Sæmundsdóttír kennari. A myndina vantar Jónínu Bene- diktsdóttur, framkvæmdastjóra og líkamsræktarþjáffara, og Vigdísi Hauksdóttur versl- unarmann. FV-mynd: Geir Ólafsson. NEFND UM „KVENNAFYRIRTÆKI” er Jónína Bjartmarz lögfræðingur skila ráðherra álití sínu og tíllögum formaður hennar. Nefridin á að fyrir 1. október næstkomandi. Y F I R 70 BÍIAR A F Ö L L 11 M S T Æ R Ð U M 9 eða 900 farþegar - og allt þar á milli. Hvernig sem hópurinn er, og hvert sem ferðinni er heitið, höfum við bílinn og bílstjórann. Örugg akstursþjónusta í áraraðir. HQPFERÐ R Hesthálsi 10 • 110 Reykjavik Sími: 587 6000 • Fax: 567 4969 15 ... Auglýsingastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.