Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 39
NÆRMYND um 80% hlut eftir að hafa keypt öll systk- ini sín út. Auk þess á ijölskyldufyrirtæki hans, Fram hf., 24.3% hlut í Trygginga- miðstöðinni og er langstærst einstakra hluthafa þar. Miðað við gengi hluta- bréfa í Tryggingamiðstöðinni um þess- ar mundir má meta félagið á rúma 3.6 milljarða króna. Auk þessa hefur Sigurður og/eða Is- félagið Ijárfest víðar í sjávarútvegi und- anfarin ár og er skemmst að minnast þess þegar stór hlutur í Krossanesverk- smiðjunni við Eyjafjörð komst í hans eigu á síðasta ári en þá keypti hann ein- nig hlut í nýstofnaðri loðnuverksmiðju á Fáskrúðsfirði. Sigurður er fæddur í Reykjavík 1. nóvember árið 1950. Flann er því fædd- ur undir merki Sporðdrekans sem er sagt að sé dulur, skapmikill og stefnu- fastur. Sporðdrekar eiga að hafa mesta sjálfsstjórn allra en búa yfir gífurlegum metnaði og þolinmæði ef marka má skilgreiningar himnarýna. 1. nóvember er allraheilagramessa sem er forn hátíðisdagur og þá skyldu menn gefa fátækum ríkulega af mat sín- um. Þennan dag 1845 hófust veðurat- huganir í Stykkishólmi, 1918 hætti Katla að gjósa, 1928 var Hvítárbrúin í Borgarfirði vígð og 1991 var Hvíti vík- ingurinn eftir Hrafn Gunnlaugsson frumsýndur. Sigurður deilir afmælisdegi sínum með Jóni Sigurbjörnssyni leikara, Hrafni Jökulssyni ritstjóra og ijórburun- um í Mosfellssveit. Foreldrar Sigurðar voru Sólborg Svava Ágústsdóttir húsmóðir f. Sigurður Einarsson forstjóri ísfélagsins stjórnar með því að vera í stöðugu og lifandi sambandi við alla þættí fyrirtækisins og er fastagestur á bryggjunum í Eyjum. Hér sést hann á tali við sína menn á bryggjunni. Frá vinstri: Sigurður Einarsson, Hörður Jónsson, skipstjóri á Alsey VE, Friðrik M. Sigurðsson út- gerðarstjóri og Elías Jensson, 1. stýrimaður og afleysingaskipstjóri á Alseynni. FV mynd: Sigurgeir Jónasson. AÐUR LANDSINS á Islandi. Hann er sonur Einars„ríka“ Sigurðssonar í Eyjum og hefurgætt styrka stjórn, ákveöni og stefnufestu. Hann á persónulega a.m.k. 80% í Isfélagi maóur sem kastljós fjölmiðla beinist sjaldan aö en hér birtist nærmynd afhonum. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.