Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 58
Þrír launaflokkar ííslenskum handknattleik hagsdæmið hjá Val. Við höfum kom- ist i úrslitakeppnina undanfarin tvö ár og lent þar meðal annars á móti Aftureldingu í Valsheimilinu og Haukum í Haínarfirði. Við lentum í oddaleik gegn þeim báðum og feng- um ekki húsfylli á þá leiki. Menn mega því ekki ofgera þessum þætti að komast í úrslitakeppnina. Það má ekki beina of mikið augunum að því þegar spilað er fyrir íullu húsi, það gerist allt of sjaldan.” „Ymsar leiðir eru til úrbóta tíl að áhorfendur fái meiri áhuga á íþrótt- inni og þar kemur ýmislegt til greina. Það mættí gera breytingar á reglum í handboltanum og aðlaga hann að sjónvarpi. Það þarf að sfytta deildar- keppnina. Við getum tekið hér upp skot- klukku, svipað og gert er í körfuboltan- um, tekið upp skráningu á tveimur mörkum ef skorað er utan ákveðinnar ijarlægðar frá markinu, sendingar í loft- inu inn í teiginn gætu einnig gefið tvö mörk og úrslitakeppni eftír fyrri umferð- ina. Tvö neðstu liðin úr 1. deild og tvö efstu liðin úr 2. deild spili um sæti í 1. deildinni. Eg vil einnig að jafntefli verði lögð niður, spilaður verði bráðabani 2 x 5 mínútur og ef það gengur ekki, þá verði spilaður „sudden death” (það lið, sem fyrr skorar, vinnur leikinn). Þessar breytingar myndu auka mjög skemmtanagildi handboltans og þær gætu orðið til þess að skapa stjörn- ur í boltanum. Ef við ætlum að standast samkeppnina verðum við einnig að taka dómgæsluna í gegn. Það hef- ur ekki orðið nein reglugerð- arbreyting í handboltanum svo að nokkru nemi í 25 ár og augljóst að það dugir ekki í samkeppninni við aðrar íþróttir. Hvað dómgæsluna varðar þá hefur handboltínn breyst svo mikið, orðið hraðari og tæknilegri, án þess að dómgæslan hafi breyst. Það þarf að breyta ýmsum tæknileg- um atriðum varðandi brot á mönnum í sókn eða vörn. Eg segi fyrir mig sjálfan, að íþróttin hefur staðnað það mikið að ég hef glalað nokkrum áhuga á henni. Það er einnig margt annað sem er á villigötum, eins og tíl dæmis hvernig D U D Fremur fámennur hópur leikmanna Leikmenn í betri kantinum Aörir leikmenn 100-150 þús. á mán. 50-100 þús. á mán. 30-50 þús. á mán. Heildarkostnaður víð rekstur erlends leikmanns A þriðja hundrað þúsund Það eru þrír launaflokkar leikmanna í hand- boltanum. Þeir bestu fá á milli 100 og 150 þúsund krónur í laun á mánuði. tekið er á tölfræðinni í sjónvarpi (statis- tik). Þú getur verið leikmaður, tekið 7 skot og skorað 2 mörk. Útkoman er hörmuleg nýting hjá leikmanninum, en hvergi kemur fram að boltínn glataðist aldrei í þessum 5 skotum sem ekki varð mark úr. Svo er annar maður sem skýt- ur tvisvar og skorar í bæði skiptín og það lítur vel út. En hvergi kemur ffam að þessi sami maður fékk fjórum sinn- um dæmd á sig skref í leiknum og tapar bolta þrisvar sinnum. Nákvæm tölffæði eins og beitt er í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum er einmitt tíl þess að meta getu leik- Hvert stefnir í handboltanum? Handboltinn út frá stjórnun. Flestir lá meira Atvinnu- og minna greitt mennska? Allir sjálfboðalíðar. Aðeins afburða- leikmenn fá greitt. stjórnarmenn í félögum. * * X X X Peninga-'i greiðslur byrja. Peninga- greiðslur stóraukast. Stjórnarmenn að örmagnast. J Allir —^ sjálfboðaliðar i aftur? Ar 1985 1990 1997 Hin þrjú tímaskeið handboltans. Fram tíl 1982-'85 voru allir leikmenn sjálfboðaliðar í handboltanum. En þá var farið að borga afburða Ieikmönnum og ballið byrjaði. manns á marktækan hátt og einnig tíl þess að búa tíl stjörnur í boltanum. Mað- ur, sem hefur ekki mikla innsýn í það, sem er að gerast í íþróttinni, getur öðl- ast góðan skilning á því hveijir séu í rauninni að spila vel með hjálp nákvæm- lega unninnar tölfræði.” TAKATIL ENDURSKOÐUNAR „Það er því ljóst að það eru ótal mál sem handboltahreyfingin þarf að taka tíl endurskoðunar. Það eru stjórnunarlegir innviðir hennar, reglugerðarbreytíngar þarf að taka upp, dómgæslubreytingar, skipu- lagsbreytingar hvað varðar lengd deildarinnar og aðlaga handbolt- ann að sjónvarpi. Eitt atriði má einnig minnast á. Fyrirtækin í landinu, sem stutt hafa við bakið á handboltanum, urðu miklu skipulagðari í auglýsingamál- um sínum á krepputímabilinu. Þau byggja upp fjárhagsáætlanir þar sem ákveðið er hve miklu sé eytt í auglýs- ingar. Það er ekki lengur eins auðvelt að fá auglýsingar í gegnum kunnings- skap til íþróttafélaganna. Til þess að íþróttahreyfingin geti náð sér í fjármagn, þarf hún að vera skipulagðari. Það verður að fara mark- vissar í þær aðgerðir og bjóða verður því fyrirtæki, sem leggur fé í auglýsing- ar, eitthvað í staðinn. Ef til dæmis drykkjarvörufyrirtæki styður ákveðið félag þarf félagið að selja vörur þess og koma því á framfæri á annan hátt eftir því sem það best get- ur. Fyrirtækin eru íhaldssöm á peninga sína og því þarf að sýna þeim fram á að auglýsingar þeirra skili sér. Eg get nefnl sem dæmi auglýsingar sem settar voru upp á þaki íþróttahúss Vals- manna við Hlíðarenda. Fyrir- tækjunum var gerð grein fyrir hvernig þetta myndi líta út, gefnar upp skýrslur um um- ferðarþunga á þessu svæði og það freistaði fyrirtækjanna. Það er gott dæmi um hvernig nauðsynlegt er að vinna að þessum málum. Stefna verður fyrst og fremst að því að aðilar innan handboltahreyfingarinnar snúi bökum saman og finni styrk sinn í því. Iþróttahreyfingin tók á sínum tíma mesta þungann af starfsemi ung- mennafélaganna. Það er því hlutverk íþróttahreyfing- arinnar að vísa veginn inn í 21. öldina,” sagði Brynjar að lokum. S!j 2000 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.