Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 81
Aðferðin við að galvanisera er kennd við ítalska eðlisfræðinginn Luigi Galvani (1737-1798) en hann uppgötvaði jóna-
flutning milli efna við efhabreytingar á rökum samskeytum málma. Aðferðir við galvaniseringu hafa breyst síðan en á
myndinni sjást tveir starfsmenn Vírnets heitsinkhúða saum.
ýmsum tækjum frá honum, sérstaklega
naglabyssum og skyldum vörum fyrir iðnað-
armenn. Við væntum góðs af þessu sam-
starfi," sagði Arnar.
Nýjung í starfsemi Vírnets er að valsa ál-
klæðningar og bjóða húseigendum og iðnað-
armönnum álklæðningar. Vaxandi eftirspurn
er eftir álklæðningum og það er ætlun Vír-
með Bændaskólanum á Hvanneyri. Það nær
til þróunar og hönnunar sérstakra gjafa-
grinda fyrir sauðfé sem hafa þegar valdið
byltingu í fóðrun sauðfjár.
BÓKAÚTGÁFA VÍRNETS
Vímet hefur ekki látið nægja að framleiða
og selja nagla, saum og klæðningar heldur
uppdrátta. Efni Naglfestunnar er aðallega
samið af Birni Marteinssyni, arkitekt og verk-
fræðingi hjá Rannsóknarstofnun byggingaiðn-
aðarins, og Pétri Sigurðssyni efnaverkfræðingi
auk þess sem Páll Guðbjartssson, fram-
kvæmdastjóri Vírnets, skrifaði í ritið. Sömu höf-
undar, auk Jóns Bjarnasonar efnafræðings,
sömdu efni Veðurkápunnar.
„Þessi rit hafa bæði notið mikilla vin-
OG KLÆÐNINGAR
netsmanna að bjóða í framtíðinni sérhannað-
ar álplötur utan á hús ( þeirra eigin klæðn-
ingakerfi.
Önnur nýjung er smíði gámakassa og yfir-
bygginga á stærri vörubfla og smærri sendi-
bíla. Þegar húsnæðið stækkar verður síðan
enn bætt við framleiðslulínuna frá járnsmiðj-
unni og framleiddir sturtuvagnar og malar-
vagnar í samvinnu við fyrirtæki í Reykjavík.
Einnig selur Vírnet ZEPRO vörulyftur á
bíla, hurðir sérhannaðar í iðnaðarhúsnæði og
eins og þetta sé ekki næg fjölbreytni þá hef-
ur Vírnet að auki tekið þátt í þróunarverkefni
hefur fyrirtækið haslað sér völl í bókaútgáfu.
Tvö fræðslurit frá Vírneti hafa komið út. Ann-
að heitir Veðurkápan og þar er fjallað um
klæðningar, hvaða stálklæðningar henti
hverjum og hvernig sé best að klæða þök og
veggi. Einnig er ítarlega fjallað um viðhald
og endingu.
Hitt ritið heitir Naglfestan og fjallar um
nagla og neglingu. Þar er farið ofan í saumana
á öllu sem viðkemur nöglum, veðurálagi á ís-
landi, sögu naglans, framleiðsluaðferðum, tær-
ingarvörn, festingum og mörgu fleiru. í báðum
ritunum er fjöldi skýringarmynda, teikninga og
sælda bæði til fróðleiks almennt og einnig
eru þau notuð við kennslu í skólum og á nám-
skeiðum. Það er ætlun okkar að framhald
verði á starfi af þessu tagi eftir því sem þörf
krefur," sagði Arnar.
VÍRNET HF.
Borgarbraut 74 • Borgarnesi
Sími: 437 1000 • Fax: 437 1819
Emim
81