Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 20
,,Ég er ekki tæknilega sinnuð en hugsa því meira um reksturinn og hvaða aðferðum hægt sé að beita við að reka fyrirtæki,” segir Hildur m.a. í viðtalinu. Mynd. Kristján Maack. Hans Petersen fagnar 90 árum: ÞARFIR VIÐSKIPTAVINA RA Hildur Petersen segir aö slagkraftur fyrirtækisins felist ekki síst í því að láta þarfir viðskiptavina ráða ferðinni - óskirþeirra hafi haldið fyrirtækinu við efnið í 90 ár. runnþjónustan, sem við veitum, er að varðveita minningar fólks. Við reynum bæði að gera fólki það auðvelt og ánægjulegt. Við höfum alla tíð reynt að fylgjast með þörfum viðskiptavinarins og bjóða honum upp á þá þjónustu sem hann þarfnast liverju sinni. Við höfum jaíhíramt reynt að veita honum góða þjónustu með markvis- sum aðgerðum því tengdu,” sagði Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen. Fyrirtækið heldur upp á 90 ára afmæli sitt á árinu en í dag starfa u.þ.b. hundrað manns hjá fyrirtækinu. TEXTI: INGIBJÓRG ÓÐINSDÓTTIR 20 Fyrirtækið var stofnað af afa Hildar, Hans P Petersen, árið 1907 og hóf starfsemi sína í Bankastræti 4. Upphaflega var það eingöngu matvöruverslun en Hans færði fljótlega út kvíarnar og fór einnig að selja ljósmyndavörur. Þegar hann lést árið 1938 tók eiginkona hans, Guðrún Petersen, við rekstrinum ásamt sex börnum sínum. Fyrirtækinu var þá skipt upp og faðir Hildar, sem var alnafni afa hennar og elstur systkina sinna, tók við rekstri ljósmyndavöruverslunarinnar. Hildur starfaði þar á sumrin með skóla frá 12 ára aldri, fyrst sem sendill en síðar við hin ýmsu störf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.