Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 14
ur gert sölusamninga við
leiðandi fyrirtæki í Svíþjóð,
Tarkett í Danmörku og Dan-
ish Hardwood og Timbnet i
Bretlandi. Timbnet er
stærsti dreifingaraðili harð-
viðar á Bretiandseyjum.
Stofiikostnaður Aldins er
um 100 milljónir króna og
starfa 10 manns við fyrir-
tækið. Aætiuð ársvelta er
um 170 milljónir. Stærsti
hluthafinn er Kaupfélag
Þingeyinga og er Þorgeir
Hlöðversson kaupfélags-
stjóri stjórnarformaður Ald-
ins. Aðrir hluthafar eru
KEA, Karl Asmundsson og
trésmiðjurnar Norðurvík og
Rein.
Forsaga þess að Aldin var
stofnað er hugmynd Karls
Asmundssonar verkfræð-
ings, brottflutts Þingeyings
sem hefur búið i New
Hampshire í Bandaríkjun-
um um árabil og starfað í
kjarnorkuveri. Hann kom
þessari hugmynd á framfæri
við Atvinnuþróunarfélag
Þingeyinga og er meðal hlut-
hafa í Aldini.
ALDIN SPRINGUR
ÚT Á HÚSAVÍK
Þorgeir Hlöðversson, kaupfélagsstjóri og stjórnarformaður Ald-
ins ó Húsavík, ásamt Finni Ingólfssyni iðnaðarróðherra við
harðviðardrumba sem þurrkaðir eru í verksmiðju Aldins á
Húsav<k- Ljósmynd: Þór Gíslason.
HHúsavík hefúr ver-
ið fitjað upp á nýst-
árlegri atvinnu-
grein sem er þurrkun
harðviðar með jarðhita og
vinnsla hans í ýmsa gæða-
flokka. Heitt vatn er notað
til þess að þurrka harðvið
sem er fluttur inn frá
Bandaríkjunum og síðan
fluttur héðan til kaupenda í
Evópu.
Það er fyrirtækið Aldin
sem hefiir haslað sér völl í
þessari nýstárlegu atvinnu-
grein en fyrirtækið hefur þá
sérstöðu í heiminum að
þurrkunin er algerlega um-
hverfisvæn þar sem hún fer
fram við jarðhita. Aldin hef-
2£r'\Má Ljóða jjér...
...á sýnmgii
IciWi úsferð: • -5^ punktar
Gildir á allar sýningfar nema frumsýningar.
ÞJÓÐLEKHÚSIÐ
isl
veisiu
Út að torða: 'T- • 0 0 j junlítar
Fjögfurra rétta máltíð ásamt fordrykk, kaffi ogf konfekti.
S T E I K H U S
P E R L A N
OÐINSVE
14