Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 86

Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 86
okkur einnig á að arkitektar Osta- og smjörsölunnar, þeir Hákon Hertervig og Gunnar Guðnason, liefðu hlotið menningarverðlaun DV fyrir hönnun hússins árið 1981. Fallegar, dökkgræn- ar furur og vandlega klipptir runnar fara svo sannarlega vel við hvíta hús- veggi, rautt þak og rauða glugga Osta- og smjörsölunnar. PLASTPRENT Björn og Guðni skrúðgarðyrkjumeistarar hf. sáu um frágang lóðar Plast- prents. OSTA- OG SMJÖRSALAN tarfsemi Osta- og smjörsölunn- ar var flutt úr húsi fyrirtækisins við Snorrabraut í húsið að Bitruháls árið 1980. Umhverfið við Snorrabraut hafði lengi verið til fyrir- myndar og því ekki að undra þótt strax væri hafist handa um frágang lóðarinn- ar á þessum nýja stað. Það var Jón H. Björnsson landslagsarkitekt sem hann- aði lóðina, að sögn Karls Stefánssonar, framkvæmdastjóra ljármálasviðs. Karl segir: „Við sjáum sjálfir um að hirða lóðina á sumrin og hefur húsvörðurinn það verk með höndum." Karl benti □ að er hlutverk Ólafs Jóhannes- sonar, deildarstjóra viðhalds- deildar, að sinna fasteignum og lóð hjá Plastprenti við Fossháls. Hann segir okkur að það hafi verið Björn og Guðni skrúðgarðyrkjumeistarar hf. sem tóku lóðina í gegn árið 1994. Nokkur mið hafi verið tekin af merki Plastprents og reyndar hafi verið hald- ið áfram að vinna út frá merkinu nú í vor þegar stöplum var bætt við fyrir BLIKKSMIÐJAN ViK -•Beygjum og formum utanhússklæðningar -•Loftræstingar -• Öll almenn blikksmíði L»Gerumföst verðtilboð ViK BLIKKSMIDJAN Skemmuvegi 42 • 200 Kópavogur Sími: 557 1580 & 557 1555 Fax: 557 2588 86

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.