Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 65
FJÁRMÁL meðal eigna í litlum fyrirtækjum; sem er þó ekki líklegt. Hér mætti beita þeirri reglu að fá upplýsingar um endurnýjunar- verð sambærilegra eigna en afskrifa þær síðan vegna úreldingar og aldurs. Tæmandi listi yfir skuldir Um skuldir er það að segja, að oftast er um að ræða skammtímaskuldir og því má tíunda þær á nafnverði. Rétt þykir að benda á að fyrir kaupanda er þýðingarmikið að tæmandi listi yfir skuldir sé gerður svo að hann þurfi ekki að sæta því að greiða skuldir sem ekki var gert viðvart um. Séu lang- tímaskuldir í efnahagsreikningi fyrirtækis væri sjálfsagt að meta þær miðað við mark- aðsvaxtakjör. Þegar þessu verkeihi er lokið og fyrir liggur einstaklingsbundið matsverð á eign- um og skuldum — ef svo má segja — geta kaupandi og seljandi farið að takast á um hvort eigi að greiða hærra verð en sem nemur þessari nettómatstölu eigna og skulda. Kaupandinn hlýtur að spyrja sig þessarar spurningar: Af hverju skyldi ég greiða hærra verð fyrir fyrirtækið en end- urmetið eigið fé segir til um? Svar við þeirri spurningu má fá með því að leggja mat á rekstur fyrirtækisins. Ef vænta má þess að reksturinn gefi góðan arð á næstu árum kynni kaupandinn að vera reiðubú- ' 'd\ * 1 ^ 1' Q aíl m ua B! G2 p m* obl c c c c 1 m Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi og dósent við Háskóla íslands, hefur tekið að sér að skrifa reglulega um endurskoðun í Frjálsa verslun. Hérfjallar hann um kaup á litlum fyr- irtækjum og hvað beri að varast. Hvernig á að verðmeta lítil fyrirtœki? Er einhver viðskipta- vild í þeim — eins og flestir virðast halda? FV-mynd: Geir Ólafsson. litlum fyrirtækjum? fjallar hér um þaö hvernig eigi aö verömeta lítil fyrirtæki — og ekki síst lesefni fyrir þá sem hafa áhuga á eigin jyrirtœkjarekstri! inn til að greiða hærra verð en endurmetið eigið fé fyrirtækisins segir til um. En hvernig fer kaupandinn nú að? Hvernig hefur reksturinn gengið? Eðlileg- ast er að byrja á því að athuga hvernig rekstur fyrirtækisins hefur gengið á síð- ustu misserum eða árum. Hafi reksturinn gengið vel, þ.e. arðsemi verið há og hærri en gengur og gerist í viðkomandi atvinnu- grein, er líklegt að seljandinn vilji fá hærra verð en endurmetið eigið fé, enda fælist þá í fyrirtækinu viðskiptavild. Samkvæmt þessu er viðskiptavild til staðar í fyrirtæki og ástæða til þess að greiða fyrir hana ef ávöxtun fyrirtækisins er mjög góð og vænta má að hún verði það áfram á næstu árum. Af þessu má ráða að viðskiptavild er hagnaðarhugtak en ekki aðeins það — heldur er viðskiptavildin háð framtíðar- hagnaði fyrirtækis. En það er ekki nóg að vænta megi hagnaðar á næstu árum, heldur verður hann að vera hærri en genguroggeristí viðkomandi at- vinnugrein. Rétt er að taka fram að engin formúla er til fyr- ir viðskiptavild. Hún er iðulega metin sem núvirði nokkurra ára hagnaðar umfram hæfilega ávöxtun. Það fer síðan eftir áhættu í viðkomandi rekstri hversu mörg ár af umframhagnaði kaupandi er reiðubú- inn að greiða fyrir. Af hverju til sölu? Fyrst því er svo farið að við- skiptavild er hagnaðar- hugtak, vaknar eðlilega þessi spurning hjá kaup- anda fyrirtækis: Af hveiju er fyrirtækið til sölu úr þvi 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.