Morgunblaðið - 23.01.2001, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 61
Meistaraprófsfyrirlestur um þarf-
ir foreldra fyrirbura á vökudeild.
Fimmtudaginn 25. janúar kl. 15
mun Herdís Gunnarsdóttir gangast
undir meistarapróf við hjúkrunar-
fræðideild Háskóla Íslands og
halda fyrirlestur um verkefni sitt:
Þarfir foreldra fyrirbura á vöku-
deild og stuðningur hjúkrunar-
fræðinga. Leiðbeinandi hennar er
dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent,
hjúkrunarfræðideild HÍ. Prófdóm-
arar verða Helga Bragadóttir,
sviðsstjóri Landspítala-Hring-
braut, og Marga Thome, dósent
hjúkrunarfræðideild HÍ. Fyrirlest-
urinn fer fram í stofu 6 (salnum) á
1. hæð í Eirbergi.
Sannar frásagnir
Föstudaginn 26. janúar kl. 15
mun Herdís Sveinsdóttir, formaður
Félags íslenskra hjúkrunarfræð-
inga og dósent við hjúkrunarfræði-
deild Háskóla Íslands, halda opinn
fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Ís-
lands. Heiti fyrirlestrarins er
„Sannar frásagnir: Um mótsagna-
kenndar niðurstöður rannsókna á
líðan kvenna fyrir blæðingar“. Fyr-
irlesturinn byggist á doktorsrit-
gerð Herdísar sem hún varði við
háskólann í Umeå í Svíþjóð á síð-
asta ári.
MS-fyrirlestur í Málstofu efna-
fræðiskorar
Föstudaginn 26. janúar kl. 12.20,
í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga
4-6, mun Magnús Hlynur Haralds-
son, efnafræðiskor, Hákóla Ís-
lands, flytja erindið: „Efnasmíði
málmefnasambanda með rúmfrek-
um C5Me4(p-C6H4Y)-tenglum“.
Allir velkomnir.
Fimmtánda Rask-ráðstefna Ís-
lenska málfræðifélagsins
Laugardaginn 27. janúar nk.
verður fimmtánda Rask-ráðstefna
Íslenska málfræðifélagsins haldin í
fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar.
Ráðstefnan hefst klukkan 11 og
flytja sex fræðimenn fyrirlestra.
Þeir eru: Jón G. Friðjónsson: Þýð-
ing Biblíunnar, Magnús Snædal:
Gotneska lýsingarorðið kaurus*
’þungur’ og hugsanlegir ættingjar
þess í íslensku, Matthew Whelp-
ton: The structure of processes:
the problem of purpose clauses in
English, Jón Axel Harðarson:
Hvað tekur við eftir dauðann? Um
u-hljóðvarp í íslenzku, Mörður
Árnason og Kristín Bjarnadóttir:
Kynning á hinni nýju tölvuútgáfu
Íslenskrar orðabókar.
Tilkynning um nám í ljósmóð-
urfræði háskólaárið 2001-2002
Frestur til að sækja um innritun
til náms í ljósmóðurfræði rennur út
15. mars 2001. Inntökuskilyrði er
próf í hjúkrunarfræði, viðurkennt í
því landi þar sem námið var stund-
að og íslenskt hjúkrunarleyfi frá
heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu. Hjúkrunarfræðingar sem
ekki hafa lokið BS-prófi þurfa að
ljúka 16 eininga fornámi. Umsókn-
areyðublöð og nánari upplýsingar
gefur: Lára Erlingsdóttir, fulltrúi,
ljósmóðurfræði, eftir hádegi alla
virka daga, á skrifstofu hjúkrunar-
fræðideildar, Eirbergi, Eiríksgötu
34, 101 Reykjavík. Sími: 525-4217.
Netfang: lara@hi.is
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar HÍ
Vefsetur: www.endurmenntun-
.is
Í samstarfi við ReykjavíkurAka-
demíuna: Undirbúningur lokaverk-
efnis á háskólastigi. Aðferðir, upp-
bygging og frágangur. Markmið:
að gera nemendur hæfari til að
takast á við lokaverkefnið og vinna
skipulega. Aðferðir, uppbygging,
skipuleg úrvinnsla og frágangur.
Kennarar: Steinunn Hrafnsdóttir
félagsráðgjafi og MA í stjórnun og
Þórunn Sigurðardóttir MA í ís-
lenskum bókmenntum. Tími: 22. og
24. jan. kl. 17-20.
Í samstarfi við Menntunarnefnd
FLE: Skattamál – Nýlegar breyt-
ingar. Nýlegar breytingar á lögum
um tekju- og eignarskatt. Einnig
breytingar á öðrum lögum sem
varða skatta og atriði sem tengjast
framtalsgerð. Kennari: Árni Tóm-
asson viðskiptafræðingur, löggiltur
endurskoðandi hjá Deloitte og To-
uche og stundakennari við HÍ.
Tími: 23. jan. kl. 16-19.
Íslenski þroskalistinn. Íslenski
þroskalistinn er nýtt matskerfi til
að meta vitsmuna- og hreyfiþroska
3-6 ára barna. Farið í aðalatriði í
þroskaprófum og þjálfun í að
reikna út úr prófinu og túlka nið-
urstöður. Kennarar: Einar Guð-
mundsson sálfræðingur, forstöðu-
maður Rannsóknastofnunar
uppeldis- og menntamála og Sig-
urður J. Grétarsson sálfræðingur,
dósent við HÍ. Tími: Fös. 26. jan.
kl. 9-16.
Í samstarfi við Íslenska erfða-
greiningu: Uppruni Íslendinga
Nýjar upplýsingar um arfgerðir
landnámsmanna. Mannerfðafræðin
opnar nýja möguleika í rannsókn-
um á sögu og fornleifum og því er
nærtækt að spyrja hvort niðurstöð-
ur Íslenskrar erfðagreiningar á
uppruna Íslendinga breyti ein-
hverju um söguskilning okkar og
sjálfsmynd og hvernig þeim ber
saman við niðurstöður rannsókna
annarra fræðigreina. Meðal fyrir-
lesara eru líffræðingar, mannfræð-
ingar og sagnfræðingar. Umsjón:
Eiríkur Sigurðsson líffræðingur,
upplýsingadeild Íslenskrar erfða-
greiningar. Fyrirlesarar: Ýmsir
sérfræðingar á sviði erfðafræði,
mannfræði og sagnfræði Tími: 27.
jan. kl. 10-16.
Í samvinnu við fósturgreining-
ardeild kvennadeildar Landspítal-
ans: Nýjungar í fósturgreiningu –
Ómskoðanir og lífefnafræðileg
skimun. Lífefnafræðileg skimun
hefur bæst við sem leið til að finna
afbrigðilegar þunganir. Helstu nýj-
ungar í fósturgreiningu kynntar,
sérstaklega m.t.t. aðstæðna á Ís-
landi. Umsjón: Hildur Harðardótt-
ir læknir á fósturgreiningardeild
kvennadeildar Landspítalans. Tími:
27. jan. kl. 9-17.
Dagbók
Háskóla
Íslands ORKUÞING 2001 verður haldið 11.
til 13. október nk. á Grand Hóteli í
Reykjavík. Þar verður fjallað um
flesta þætti orkumála, stöðu þeirra,
rannsóknir og framtíðarsýn. Orku-
þing voru haldin 1981 og 1991. Fjöl-
margir aðilar sem tengjast orkumál-
um standa að þinginu og Samorka,
sem eru samtök orkufyrirtækja,
mun sjá um framkvæmdina. Þeir
sem hafa áhuga á að koma með efni
sem tengist efni þingsins vinsamleg-
ast hafi samband við Maríu J. Gunn-
arsdóttur, Samorku. Einnig má
senda inn hugmyndir að efni á
tölvupóstfangið mariaj@samorka.is.
Orkuþingið ber yfirskriftina
Orkumenning á Íslandi – grunnur
til stefnumótunar og er þá verið að
vísa til þess að góð umgengni og
nýting á orkulindum sé orkumenn-
ing og verði höfð að leiðarljósi við
stefnumótun orkumála framtíðar-
innar. Á þinginu verður fjallað um
sem flesta þætti orkumála. Einnig
verður skipulögð dagskrá fyrir al-
menning til að kynna tengsl orku og
daglegs lífs.
Umfjöllunarefni Orkuþings eru
m.a. staða og framtíð orkumála,
orkurannsóknir og orka á Íslandi,
orkunýting og náttúruvernd, nýjar
orkulindir, nýir nýtingarmöguleik-
ar, ný orkutækni, markaðsvæðing
orkugeirans, fjármögnun orkufram-
kvæmda, áhrif náttúruhamfara á
veitumannvirki, orkumenning, orku-
notkun og orkusparnaður.
Hluti af ráðstefnunni verður
skipulagður fyrir almenning og
nemendur skóla fengnir til að taka
þátt í umræðufundum um orkumál,
ljósmyndasamkeppni og sýningum
er tengjast orkunotkun og bættri
orkumenningu. Samkeppni verður
um það orkumannvirki sem fellur
best að umhverfinu. Frekari upplýs-
ingar um ráðstefnuna má fá á
heimasíðunni www.samorka.is/
orka2001.
Orkuþing undirbúið
Þroskaþjálfafélag Íslands
Þroskaþjálfafélag Íslands heldur félagsfund
þann 24. janúar á Grand Hóteli Reykjavík
kl. 20.00.
Fundurinn verður í Gallerí salnum.
Umræðuefni fundarins:
1. Starfsmenntunarsjóður.
2. Orlofssjóður.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m.
Verð á fm 112,00 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
TILKYNNINGAR
Mosfellsbær
Breyting á aðalskipu-
lagi Mosfellsbæjar
í Mosfellsdal
Á fundi bæjarstjórnar þann 8. nóvember
2000 var samþykkt kynning á tillögu að
breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar í
samræmi við 1. mgr. 21. gr skipulags- og
byggingalaga, nr. 73/1997.
Breytingin felst í því:
a) Að landnotkun í Mosfellsdal, á svæði
sem afmarkast af Þingvallavegi til norðurs,
vegi að Æsustöðum til vesturs, landi Haða-
staða til austurs og vegi neðan Æsustaða-
fjalls til suðurs, er breytt úr notkun til land-
búnaðar í blandaða landnotkun land-
búnaðar- og íbúðarsvæðis skv. skilgrein-
ingu í greinargerð, gr. 3.2.5. með aðal-
skipulagi um landnotkun á blönduðu
svæði í Mosfellsdal.
Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar-
skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2,
fyrstu hæð, frá kl. 8—15.30 alla virka daga,
frá 24. janúar 2001 til 22. febrúar 2001. At-
hugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa
borist skipulags- og byggingarnefnd Mos-
fellsbæjar fyrir 12. mars 2001.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir inn-
an tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Bæjarverkfræðingurinn
í Mosfellsbæ.
ÝMISLEGT
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
nýtt símanúmer er 898 6070.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Þorrablót
Samfylkingarinnar
Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi heldur
þorrablót í Gaflinum í Hafnarfirði laugardaginn
27. janúar. Glæsilegt þorrahlaðborð og úrvals
skemmtiatriði. Miðapantanir hjá Samfylking-
unni í Hafnarfirði í síma 555 0499.
Húsið opnað kl. 22.00 fyrir aðra en matargesti.
Allir velkomnir.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
TIL LEIGU
Skrifstofuaðstaða
til leigu í Húsi Verslunarinnar, Kringlunni.
Til leigu 1—3 góð samliggjandi herbergi.
Vandað húsnæði með tölvulögnum. Sameigin-
leg afnot af fundarherbergi og móttöku.
Upplýsingar hjá Lögfræðiþjónustunni ehf. í
síma 520 5588.
Til leigu 360 — 400 fm
atvinnuhúsnæði
á Smiðjuvegi 36.
Upplýsingar gefur
Kristinn í símum
554 6499 og
893 0609.
SNYRTISTOFAN Dekurhornið
hefur flutt í nýtt húsnæði í Faxa-
feni 14, þar sem heilsuræktin
Hreyfing er til húsa.
Dekurhornið hefur undanfarin
fimm ár starfað sem almenn
snyrtistofa, en með flutningunum
verður sú breyting á að einnig
verður boðið upp á hársnyrtingu.
Einnig er í undirbúningi heimasíða
þar sem hægt verður að panta
tíma. Slóðin á heimasíðuna er
www.dekurhornid.is. Starfsfólk
Dekurhornsins notar og selur
vörur frá No Name, Gatineu, Mat-
rix, Joico og Gehwol.
Dekurhornið er opið frá 9-18
alla virka daga og frá 10-14 á laug-
ardögum og viðskiptavinir stof-
unnar geta nýtt sér barnapössun
Hreyfingar gegn vægu gjaldi.
Dekurhorn-
ið flytur í
Faxafen
Starfsfólk Dekurhornsins:
Gréta Sigfúsdóttir, Jenný Sig-
fúsdóttir hársnyrtir, Vigdís
Vignisdóttir snyrtifræðingur og
Þórdís Ingadóttir, snyrti- og
förðunarfræðingur