Morgunblaðið - 23.01.2001, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 75
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.45.
Vit 177
Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 189.
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
vit nr.183Sýnd kl. 8 og 10.10. vit nr. 188.
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Frá leikstjóra „Austin Powers“
Sýnd kl.8 og 10.15. Vit 184.Sýnd kl. 8 og 10.15.Vit 186.
1/2
Kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
SV Mbl
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
betra en nýtt
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Nýr og glæsilegur salur
1/2
Kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
SV Mbl
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað
framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað!
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára
Litle Nicky
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i. 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
b.i. 16 ára.
Yfirnáttúrulegur
spennutryllir af
bestu gerð.
Frá leikstjóra
"Eraser" og "The
Mask". Frá
framleiðendum
"General'sDaughte
r" og "Omen."
Með
Óskarsverðlaunalei
kkonunni Kim
Basinger ("L.A.
Confidential"),
Jimmy Smits
("NYPD Blue") og
Christina Ricci
("Sleepy Hollow").
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af
fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger
í banastuði.
Frá leikstjóra
"Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla
og tæknbrellur sem
sýna hvað
framtíðin ber í skauti
sér. Eða hvað!
í lli
í i
l
í i
l i j
i
l l
ll
í i í i
Sjötti dagurinn
Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is
í anda "What
Lies
Beneath" og
"Sixth
Sense".
Ef pabbi þinn væri Djöfullinn
og mamma þín engill
værirðu þokkalega
skemmdur
Sýnd kl. 6, 8 og 10 .Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Hann hitti draumadísina.
Verst að pabbi hennar er algjör martröð.
Frá le ikst jóra „Aust in Powers“
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað
framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað!
VILLILJÓS heitir nýjasta íslenska
kvikmyndin. Hún var frumsýnd sl.
föstudagskvöld í Háskólabíói, og
virtust áhorfendur kunna vel að
meta þetta nýjasta afsprengi ís-
lenskra kvikmyndagerðarmanna.
Myndin er um margt óvanaleg.
Leikstjórar hennar eru fimm og
fær hver og einn sína sögu að koma
á tjaldið. En það er Huldar Breið-
fjörð sem skrifaði handritið.
Þónokkuð af tæknibrellum er
notað í myndinni, enda fer raf-
magnið af í Reykjavíkurborg einu
sinni í hverri mynd og þá er víst að
beita þarf brögðum. Margir af
fremstu leikurum Íslands fá tæki-
færi til að sýna hæfni sína í mynd-
inni, og tveir nýliðar gera það gott
á skjánum; Gísli Örn Garðarsson og
Nína Dögg Filippusdóttir.
Veisla var haldin fyrir aðstand-
endur myndarinnar og áhorfendur
á Klaustrinu eftir frumsýninguna.
Troðfullt var út að dyrum þar sem
skálað var og skeggrætt um kvik-
myndir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Leikstjórarnir fimm stilltu sér upp með handritshöfundi: Einar Þór Gunnlaugsson, Huldar Breiðfjörð, Inga
Lísa Middleton, Ragnar Bragason, Dagur Kári og Ásgrímur Sverrisson.
Rafmagns-
laus frum-
sýning
Ingvar E. Sigurðsson mætir á rafmagnslausa frumsýninguna, en í Villi-
ljósi leikur hann blinda mannin Sölva
Nína Björk Gunnarsdóttir, fyrirsæta og leikkona með meiru, og Árni
Páll Hansson kvikmyndagerðarmaður heilsa upp á leikstjórann Ragnar
Bragason.
Villiljós kveikt í Háskólabíói
FÓLK býr kannski í sama húsi í
sömu götunni í mörg ár án þess að
hafa nokkurn tímann gengið hana á
enda. Síðan einn sólríkan dag fá hús-
eigendur þá skemmtilegu hugmynd
að skreppa aðeins í göngutúr. Gatan
er ekki einungis rakin til enda síns
heldur er einnig haldið upp á
hólinn sem tekur þar við. Og
viti menn! Allt í einu hefur
umhverfið, sem alltaf er eins,
tekið breytingum. Húsið sem
fólkið þekkir eins og handar-
bakið á sér verður að hluta til
ókunnugt frá þessu nýja sjón-
arhorni. Það er örugglega allt-
af hægt að finna ný sjónar-
horn á öllum hlutum ef menn
leggja sig fram við það.
Það má eiginlega segja að
þeir myndasöguhöfundar sem
fást við gerð ofurhetjusagna í
dag hafi verið iðnir við slíka
göngutúra um ofurhetjuheima
síðastliðin ár því allir keppast
þeir nú við það að finna þar ný
sjónarhorn með afbragðs ár-
angri.
Undrabarnið Brian Michael
Bendis kom sér rækilega inn á
myndasögulandakortið á síð-
asta ári og vann m.a. til Eisn-
er-verðlauna. Næmi hans fyr-
ir því að semja trúverðug samtöl er
nánast (tja...) „ofurmannleg“ sem
hlýtur að teljast kostur þegar höf-
undar eru að reyna að gera eitthvað
eins ótrúverðugt og heim, þar sem
það er daglegt brauð að sjá mann og
annan svífa ofar skýjunum, trúverð-
ugan.
Aðalsöguhetja myndasögunnar,
Powers, er engin ofurhetja. Christ-
ian Walker er rannsóknarlögreglu-
maður sem hefur sérhæft sig í því að
ráða morðgátur sem eitthvað tengj-
ast ofurhetjum stórborgarinnar.
Þegar ein ástsælasta ofurhetja
allra tíma, Retro girl, finnst myrt á
hrottalegan hátt í dimmu húsasundi,
án nokkurra vísbendinga um hver
framdi verknaðinn, er Walker falið
það þunga verk að finna morðingja
hennar. Í anda rannsóknarlögreglu-
sagnanna er honum að sjálfsögðu út-
hlutað nýjum samstarfsfélaga á
fyrstu síðunum. Það er hin unga,
kröftuga og kjarkmikla Deena Pil-
grim sem gerir lítið annað í fyrstu en
að gera söguhetju okkar lífið leitt.
Já, og ekki má gleyma því að Walker
er þessi þunga þögla týpa með rýrt
skopskyn og situr á einhverju
drungalegu leyndarmáli.
Sem sagt, Bendis spilar út öllum
augljósustu spilunum á borðið en
galdur hans er sá að spilastokkurinn
er ónotaður, umhverfið og spilaborð-
ið nýtt og sem gjafari er hann lúmsk-
ari en andskotinn. Þetta eru fyrst og
fremst rannsóknarlögreglusögur, sú
staðreynd að flestar aukapersónurn-
ar séu með einn eða annan ofurhetju-
eiginleika er einungis nýtt krydd á
annars klassískan rétt.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
Ofurhetjur í
augum laganna
Birgir Örn Steinarsson
Powers: Who killed Retro Girl? eft-
ir Brian Michael Bendis. Teiknuð af
Bendis og Michael Avon Oeming en
um litun og eftirvinnslu sá Pat
Garrahy. Útgefin af Image Comics
árið 2001. Fæst í myndasöguversl-
un Nexus VI.