Morgunblaðið - 10.02.2001, Qupperneq 74
FÓLK Í FRÉTTUM
74 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
MAÐUR er nefndur Lárus Sig-
urðsson. Þrátt fyrir að vera lítt
kunnur almenningi hefur hann engu
að síður komið víða við í íslenskum-
tónlistarheimi. Undirritaður man
fyrst eftir Lárusi sem gítarleikara á
ágætri geislaplötu dúettsins Birth-
mark, Unfinished Novels, árið 1994.
Þar vakti hann nokkra athygli fyrir
fallegan hljóm og ljóðrænar línur.
Síðustu árin hefur Lárus svo leikið
með hinum ýmsu tónlistarmönnum,
t.d. Helga Björnssyni, Önnu Hall-
dórsdóttur og nú síðast Svani Krist-
bergssyni úr áðurnefndri Birt-
hmark. Þrátt fyrir að vera helst
kunnur fyrir að ljá öðrum listamönn-
um ljóðræna tóna þá er platan sem
hér um ræðir, Jarðhörpusálmar,
þriðja einherjaplata Lárusar. Hinar
tvær hljóðritaði Lárus í hljóðveri
Peter Gabriel, Real World, og voru
þær svo gefnar út í Taiwan á vegum
Pure Mind fyrirtækisins. Á þessum
plötum lék Lárus draumkennda
tóna, austurlenskrar ættar, á öllu
hefbundnari slaggígjur en þeim sem
við kynnumst á Jarðhörpusálmun-
um.
Jarðhörpurnar, sem Lárus hefur
sjálfur hannað og smíðað, kann und-
irritaður engin deili á, enda eru þær
einstakar í gígjufjölskyldunni.
Hljómurinn liggur ekki svo langt frá
hinum sígilda hörpuhljómi, þrátt
fyrir að semball, gítar og hálffull
vatnsglös komi einnig upp í hugann
þegar eyrum sperrast við unaðinn.
Lárus leikur jafnt flæðandi sem og
„staccato“, þá eðli málsins sam-
kvæmt með hið síðarnefnda fyrir
laglínur yfir silkimjúku flæðinu.
Lögin á Jarðhörpusálmunum eru
fimm talsins og spunnin inn á staf-
rænt segulband einn fimmtudag í
júnímánuði síðasta árs. Sú stað-
reynd að lögin eru spunnin gerir
plötuna afar athyglisverða, einkum
fyrir þær sakir að hvergi er vand-
ræðalegt flökt að finna. Lárus er
ljóðrænni en nokkru sinni fyrr; lag-
línurnar eru aldrei of flóknar, án
þess þó að verða einleitar eða of fyr-
irsjáanlegar. Angurværðin er
ríkjandi enda spinnur Lárus afar
mikið í moll. Austrænna áhrifa gætir
nokkuð á plötunni en einnig má
segja að andi barrokks svífi nokkuð
yfir vötnunum. Undirritaður kýs þó
helst að kalla tónlist sem þessa geð-
rænu, en það orð notast yfir tónlist
sem er ljóðræn og opin en er um-
fram allt spunnin beint frá tilfinn-
ingu mannsins, óháð ríkjandi hefð-
um og „reglum“ í tón- og hljómfræði
hinna akademísku stétta. Það má
segja að í geðrænu taki undirmeðvit-
undin yfir hina mótuðu meðvitund.
Ekki er við hæfi að fjalla sérstaklega
um einstök lög á Jarðhörpusálmun-
um enda fer vel á því að hlusta á
plötuna sem heild. Flæðið er áhrifa-
mikið og þagnir á milli ópusa upplifir
maður sem hluta af verkinu.
Á síðustu misserum hefur undir-
ritaður oftar einu sinni skrifað um
geislaplötur sem hafa innihaldið tón-
list sem markaðssett hefur verið
sérstaklega til slökunar og hug-
leiðslu. Hvimleitt hefur verið að
hlusta á þær klisjukenndu og fyr-
irsjáanlegu smíðar sem þar hafa
hljómað og er sjálfsagt að benda á
Jarðhörpusálma Lárusar sem mun
betri valkost til slökunar eftir amst-
ur dagsins. Ljóðrænar línur, fegurð,
ró og flæðandi, ómstríður bakgrunn-
ur.
Jarðhörpusálmarnir eru geðræn
fegurð.
TÓNLIST
G e i s l a p l a t a
Jarðhörpusálmar, geislaplata
Lárusar Sigurðssonar.
Lárus leikur eigin
tónsmíðar á jarðhörpur.
Valgeir Sigurðsson hljóðritaði
og hljóðblandaði í
Gróðurhúsinu í júní árið 2000.
Framleiðsla: Verði ljós ehf.
Dreifing: Tólf tónar.
JARÐHÖRPUSÁLMAR
Geðræn fegurð
Orri Harðarson
Búðardalur - Seinni partinn í janú-
ar héldu nemendur Grunnskólans í
Búðardal þorrablót fyrir 4.–10.
bekk. Á blótið mættu nemendurnir
og flestir kennarar og starfsfólk
skólans. Þrúður Kristjánsdóttir
skólastjóri sá um að kynna
skemmtiatriðin sem voru mörg, að
minnsta kosti eitt úr hverjum ár-
gangi, stundum fleiri og Björn
Stefán Guðmundsson kennari spil-
aði á harmonikku. Vöktu öll
skemmtiatriðin mikla lukku, ekki
síst samsöngur kennara.
Þetta er árlegur viðburður í
skólastarfinu hér og er hans ávallt
beðið með mikilli eftirvæntingu.
Pitsur í stað súrmatar
Reyndar eru ekki snæddir súrs-
aðir hrútspungar eða svið, heldur
eru þau með nútíma mat, pitsur,
sem kennarar sjá um að hita ofan í
þorrablótsgesti. Eftir matinn var
haldið diskótek fyrir hópinn og
skemmtu nemendur og kennarar
sér saman fram eftir kvöldi við
marseringu, diskó og rokk.
Félagsstarf við Grunnskólann í
Búðardal er gott og eru nemendur
örugglega farnir að huga að árshá-
tíðinni sem fyrirhuguð er 10. mars.
Þorrablót nemenda
Morgunblaðið/Guðrún Kristinsdóttir
Kennarar syngja og skemmta nemendum.
Grunnskólinn í Búðardal
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi olía
alltaf á föstudögum
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíó:
Í kvöld kl. 20
Sun. 11.2 kl. 20
Fim. 15.2 kl. 20
Fös. 16.2 kl. 20 & 23.30
Miðasala í s. 561 0280 allan sólarhringinn
!
!
"
" # $ % ''( !%)
***
+
Í HLAÐVARPANUM
Háaloft
geðveikur svartur gamanleikur
24. sýn. í kvöld lau. 10. feb. kl. 21
25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21
26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21
„Áleitið efni, vel skrifaður texti,
góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl)
„... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)
Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur
12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 örfá sæti laus
13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt
14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
Sun. 11. feb. kl. 20.00
Hljómsveitin Alba spilar írska og
skoska tónlist
,
!
"-$ $.$/ /"$01
2 322
4
533 .6
7'
#$
"8
%
%
% !#
%#!#
$9! %(
!' !8! !
8!
# ##&
'"!('#
#!# % % ## #
)!# ##(
*
## #
'00:;
%#
+
,- . %+$ /#
"
< !
0=>0? !
!
!! ':@;0:
*** !
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Í KVÖLD: Lau 10. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI
Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT
Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Tilnefnt til Menningarverðlauna DV:
„...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu
landans í bland við upphafna aðdáun á
þjóðskáldunum...undirtónninn innileg
væntumþykja...fjörugt sjónarspil.”
ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING
Sun 18. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 23. feb kl. 20
ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Litla svið - VALSÝNING
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Lau 17. feb kl. 19
Sun 18. feb kl. 19
Fim 22. feb kl. 20
Stóra svið
LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR
Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00
Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led
Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma
fram eru Pink Floyd og Deep Purple.
Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á
póstlistann á www.borgarleikhus.is og
fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn
vikulega. Mánaðarlega er einn sauma-
klúbbur dreginn út og öllum meðlimum
boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.
552 3000
Opið 11-19 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/2 örfá sæti laus
sun 18/2 laus sæti
lau 24/2 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus
sun 11/2 kl. 20 laus sæti
fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus
fös 23/2 kl. 20 laus sæti
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í
mars
SÝND VEIÐI
fös 16/2 kl. 20 laus sæti
Síðasta sýning
MEDEA - Aukasýningar
fim 22/2 kl. 20
fös 23/2 kl. 20
lau 24/2 kl. 20
sun 25/2 kl. 20
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
7AB4-5B-5B5"CD.E 9A
%
0
* # 1
F 1:
!F
F!1+
1
G.7HC665BHH$ "!
1
+ 1
$
F 1
$
F 1
$
F1
8
$8
+1
8
$8
F1
$
F1
$
$H6/,H$
$
! 0?+;
"-45..$#$ $$4BE,6"E
(
< '
<!
!1
+ 1
F# 1
F#$1
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
6IAH5B3J$ A >G"2$< 0
* # 1+ 1 1 '
! "-45..$#$ $$4BE,6"E
1
F#$1
F 1
F!1
+# 1
+ 1
F!1
F "18
F
1+!1+!18
Litla sviðið kl. 20.30:
EF7$"HE$HI
7
0
* # 1
+ 1
+#$1+
1
. 6$I.KGG5B.I7K IE$..$B$H 01+; ;=&
2 .
/ 3#45 5..# 6
*** 9
L 9
)!#&#.#(
*
## #
"
MN 0=M0OF M
0=M;
!