Morgunblaðið - 10.02.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 10.02.2001, Qupperneq 64
MESSUR Á MORGUN 64 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Dórmkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Eftir messu er fundur í Safn- aðarfélagi Dómkirkjunnar í Safnað- arheimilinu. Sr. Hjálmar Jónsson kynntur félagsfólki. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Guðnýjar Hallgrímsdóttur. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND, DVALAR- OG HJÚKRUNAR- HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Trúarleg stef í kvik- myndum II: Þorkell Á. Óttarsson stud. theol. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir guðfræðinemi og Guðrún Helga Harðardóttir djáknanemi. Kirkjukaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Samtal um fjölskylduna. Páll Heimir Einarsson guðfræðingur og meðferðarfulltrúi og Carlos A. Ferrer prestur flytja samtalsprédik- un. Sr. Carlos A. Ferrer. Kirkjukaffi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Barnastarf í safn- aðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Lögreglan kemur í heimsókn með risabangsa. Krúttakórinn syngur. Kaffi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna. Hrund Þór- arinsdóttir stýrir sunnudagaskólan- um ásamt sínu fólki. Messukaffi. Kvöldmessa kl. 20:30. Kór Laug- arneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunnarssonar á píanó, Matthíasar M.D. Hemstocks á trommur, Sigurðar Flosasonar á saxófón og Jóns Rafnssonar á bassa. Sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynis- son. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 og 8–9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17:00. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leikur. Einleikari Lenka Mátévová. Stjórnandi Ingvar Jónasson. Kvöld- messa með léttri sveiflu kl. 20:00. Reynir Jónasson harmonikkuleikari og Hjörleifur Valsson fiðluleikari sjá um tónlistina. Prestur sr. Halldór Reynisson. Kaffiveitingar. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar samveru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Leikritið „Frá goðum til Guðs“. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta. Allir hjartanlega vel- komnir. Barnasamvera er samtímis almennu guðsþjónustunni. Börnin eru með hinum fullorðnu í messubyrjun, en fara síðan upp í safnaðarheimili og ljúka samveru sinni þar. Að venju förum við niður að Tjörn að lokinni messu og gefum öndunum. Organisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Innsetning sr. Þórs Haukssonar í embætti sóknarprests. Sr. Gísli Jónasson prófastur Reykjavíkurpró- fastsdæmis eystra setur sr. Þór Hauksson inn í embætti og þjónar fyrir altari. Sr. Þór Hauksson prédik- ar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Pavel Smid organista. Veitingar eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili kirkj- unnar. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Börn, foreldrar, afar og ömm- ur sameinast í góðum og uppbyggj- andi félagsskap. Nýtt og spennandi efni. Mikill söngur, sögustund og sprell að hætti Árbæinga. Sjáumst! BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Organisti: Sigrún Þórsteins- dóttir. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11 með þátttöku sunnu- dagaskóla. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Bjarni Jónat- ansson. Kór Digraneskirkju, B-hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Þóra og Margrét. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni aðstoðar. Gideonfélagar koma í heimsókn og annast ritningarlestra og kynna starfsemi sína. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í um- sjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Graf- arvogskirkju. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Sig- rún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ír- is Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra, kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Julian Hewlett organistia. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Nýr límmiði, framhalds- saga og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Heimsókn frá Gídeon- félaginu. Jógvan Purkhús fram- kvæmdastjóri Gídeonfélagsins pré- dikar og sýndar verða Biblíur í kirkjumiðstöðinni. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegis- verður á eftir. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomn- ir. Mánudag kl. 18.30 fjölskyldu- bænastund og súpa og brauð á eft- ir. KFUM & K við Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Yfirskrift: Hvað er þá maðurinn þess að þú minnist hans. Upphafsorð og bæn: Kári Geirlaugs- son. Söngur: Kangakvartettinn. Náttúrufræðifyrirlestur: Dr. Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur. Ræða: Dr. Bjarni Guðleifsson nátt- úrufræðingur. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka kl.20:30. Gunnar J. Gunnarsson: Kristur í kvikmyndum. Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Mikil lofgjörð og fyr- irbæn. Kl. 16 kemur Íslenska Krists- kirkjan með kyndilinn. Allir hjartan- lega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir. Á laugardögum starfa barna- og ung- lingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Lofgjörðarhópurinn syngur. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn með- an á samkomu stendur. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag kl. 13. Hjálpræðissam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón kaf- teinn Miriam Óskarsdóttir og Eva Nordsten. Mánudagur 12. febr.: Heimilasamband. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Fim. 15. febr.: Kl. 20 lofgjörðarsamkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonar- son. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudag og þriðjudag: messa kl. 8.00 og kl.18.00. Miðvikudag og fimmtudag: messa kl. 18.00. Föstudag: messa kl. 8.00 og 18.00. Laugardag: barnamessa kl. 14.00. Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 10.30. Miðvikudag: messa kl. 18.30. Karmel-klaustur: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Barbörukap- ella, Skólavegi 38, Keflavík: Sunnu- dag: messa kl. 14.00. Pólsk messa kl. 16.00. Grindavík: Laugardag: messa kl. 18 í Kvennó, Víkurbraut. Sandgerði: Sunnudag kl. 12.30: pólsk messa. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Mánu- dag til laugardags: messa kl. 18.30. Laugardag: Flateyri: messa kl. 18.00. Sunnu- dag: Ísafjörður – Jóhannesarkapella: messa kl. 11.00. Bolungarvík: messa kl. 16.00. Suðureyri: messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagilsstræti 2): Messa á laug- ardögum kl. 18.00, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með mikl- um söng, leik og sögum. Kl. 14 guðsþjónusta. Notaleg stund með kaffisopa á eftir í safnaðarheimilinu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur með Óla Jóa. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjón Þórdísar Ásgeirs- dóttur djákna og Sylvíu Magnúsdótt- ur guðfræðinema. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Sunnudagsskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Munið ferð kirkjubílsins um Set- bergs- og Hvammahverfi. Kirkjan op- in síðdegis frá kl. 16.45–18.30 og hægt að kveika þar á bænakertum fyrir, í hléi og eftir tónleika Þórunnar Guðmundsdóttur sópran og Ingunn- ar Hildar Hauksdóttur píanóleikara í Hásölum Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Kór Víðistaðasóknar. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda og Örn. Guðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkj- unnar kemur fram og syngur nokkur lög. Kirkjukórinn leiðir almennan kirkjusöng. Stjórnandi beggja kóra er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Prestur sr. Sigríður Kristín Helga- dóttir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 10. febrúar kl. 11.00. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Nýtt og spennandi efni. Fermingar- fræðslan er kl. 12.00 sama dag og á sama stað. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Nýtt og spennandi efni. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkju- ganga er heilsubót. Komum saman í kirkjuna! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn er í Álftanesskóla kl. 13.00. Rúta ekur hringinn. Við minnum á TTT starf fyrir 10–12 ára börn í Álftanes- skóla á þriðjudögum kl. 17.30– 18.30. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Álftaneskórinn syng- ur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjuganga er heilsubót. Komum saman í kirkjunni. Prestarn- ir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti dr. Guðmundur Emilsson. Kirkjukór Grindavíkur leiðir safnaðar- söng. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að mæta með ferming- arbörnum í guðsþjónustuna. Eins væri það mjög jákvætt að foreldrar, afar og ömmur kæmu með börn- unum í sunnudagaskólann. Sóknar- nefndin. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannes- son. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Njóta Íslendingar fullra mann- réttinda? Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti og stjórnandi kórs er Krisztina Szklen- ár. Fermingarbörn vorsins og for- ráðamenn þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14– 14.50. Leshringur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ fjölskyldumessa kl. 11. Kirkjulista- sýning grunnskólabarna stendur yfir í kirkjunni. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Orgelstund kl. 17. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. BÆJARKIRKJA í Borgarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Almennur safnaðar- söngur. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið foreldramorgn- ana kl. 10–12 á fimmtudögum. Einnig TTT-starf kl. 17 á fimmtudög- um. Tökum virkan þátt í starfinu. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 14. Messa k. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Börnum, sem verða 5 ára á árinu, afhent bókin „Kata og Óli fara í kirkju“. 12. feb. (mánud.): Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. Morgunblaðið/KristinnBessastaðakirkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.