Morgunblaðið - 10.02.2001, Side 64

Morgunblaðið - 10.02.2001, Side 64
MESSUR Á MORGUN 64 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Dórmkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Eftir messu er fundur í Safn- aðarfélagi Dómkirkjunnar í Safnað- arheimilinu. Sr. Hjálmar Jónsson kynntur félagsfólki. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Guðnýjar Hallgrímsdóttur. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND, DVALAR- OG HJÚKRUNAR- HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Trúarleg stef í kvik- myndum II: Þorkell Á. Óttarsson stud. theol. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir guðfræðinemi og Guðrún Helga Harðardóttir djáknanemi. Kirkjukaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Samtal um fjölskylduna. Páll Heimir Einarsson guðfræðingur og meðferðarfulltrúi og Carlos A. Ferrer prestur flytja samtalsprédik- un. Sr. Carlos A. Ferrer. Kirkjukaffi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Barnastarf í safn- aðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Lögreglan kemur í heimsókn með risabangsa. Krúttakórinn syngur. Kaffi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna. Hrund Þór- arinsdóttir stýrir sunnudagaskólan- um ásamt sínu fólki. Messukaffi. Kvöldmessa kl. 20:30. Kór Laug- arneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunnarssonar á píanó, Matthíasar M.D. Hemstocks á trommur, Sigurðar Flosasonar á saxófón og Jóns Rafnssonar á bassa. Sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynis- son. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 og 8–9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17:00. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leikur. Einleikari Lenka Mátévová. Stjórnandi Ingvar Jónasson. Kvöld- messa með léttri sveiflu kl. 20:00. Reynir Jónasson harmonikkuleikari og Hjörleifur Valsson fiðluleikari sjá um tónlistina. Prestur sr. Halldór Reynisson. Kaffiveitingar. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar samveru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Leikritið „Frá goðum til Guðs“. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta. Allir hjartanlega vel- komnir. Barnasamvera er samtímis almennu guðsþjónustunni. Börnin eru með hinum fullorðnu í messubyrjun, en fara síðan upp í safnaðarheimili og ljúka samveru sinni þar. Að venju förum við niður að Tjörn að lokinni messu og gefum öndunum. Organisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Innsetning sr. Þórs Haukssonar í embætti sóknarprests. Sr. Gísli Jónasson prófastur Reykjavíkurpró- fastsdæmis eystra setur sr. Þór Hauksson inn í embætti og þjónar fyrir altari. Sr. Þór Hauksson prédik- ar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Pavel Smid organista. Veitingar eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili kirkj- unnar. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Börn, foreldrar, afar og ömm- ur sameinast í góðum og uppbyggj- andi félagsskap. Nýtt og spennandi efni. Mikill söngur, sögustund og sprell að hætti Árbæinga. Sjáumst! BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Organisti: Sigrún Þórsteins- dóttir. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11 með þátttöku sunnu- dagaskóla. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Bjarni Jónat- ansson. Kór Digraneskirkju, B-hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Þóra og Margrét. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni aðstoðar. Gideonfélagar koma í heimsókn og annast ritningarlestra og kynna starfsemi sína. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í um- sjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Graf- arvogskirkju. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Sig- rún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ír- is Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra, kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Julian Hewlett organistia. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Nýr límmiði, framhalds- saga og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Heimsókn frá Gídeon- félaginu. Jógvan Purkhús fram- kvæmdastjóri Gídeonfélagsins pré- dikar og sýndar verða Biblíur í kirkjumiðstöðinni. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegis- verður á eftir. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomn- ir. Mánudag kl. 18.30 fjölskyldu- bænastund og súpa og brauð á eft- ir. KFUM & K við Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Yfirskrift: Hvað er þá maðurinn þess að þú minnist hans. Upphafsorð og bæn: Kári Geirlaugs- son. Söngur: Kangakvartettinn. Náttúrufræðifyrirlestur: Dr. Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur. Ræða: Dr. Bjarni Guðleifsson nátt- úrufræðingur. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka kl.20:30. Gunnar J. Gunnarsson: Kristur í kvikmyndum. Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Mikil lofgjörð og fyr- irbæn. Kl. 16 kemur Íslenska Krists- kirkjan með kyndilinn. Allir hjartan- lega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir. Á laugardögum starfa barna- og ung- lingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Lofgjörðarhópurinn syngur. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn með- an á samkomu stendur. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag kl. 13. Hjálpræðissam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón kaf- teinn Miriam Óskarsdóttir og Eva Nordsten. Mánudagur 12. febr.: Heimilasamband. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Fim. 15. febr.: Kl. 20 lofgjörðarsamkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonar- son. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudag og þriðjudag: messa kl. 8.00 og kl.18.00. Miðvikudag og fimmtudag: messa kl. 18.00. Föstudag: messa kl. 8.00 og 18.00. Laugardag: barnamessa kl. 14.00. Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 10.30. Miðvikudag: messa kl. 18.30. Karmel-klaustur: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Barbörukap- ella, Skólavegi 38, Keflavík: Sunnu- dag: messa kl. 14.00. Pólsk messa kl. 16.00. Grindavík: Laugardag: messa kl. 18 í Kvennó, Víkurbraut. Sandgerði: Sunnudag kl. 12.30: pólsk messa. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Mánu- dag til laugardags: messa kl. 18.30. Laugardag: Flateyri: messa kl. 18.00. Sunnu- dag: Ísafjörður – Jóhannesarkapella: messa kl. 11.00. Bolungarvík: messa kl. 16.00. Suðureyri: messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagilsstræti 2): Messa á laug- ardögum kl. 18.00, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með mikl- um söng, leik og sögum. Kl. 14 guðsþjónusta. Notaleg stund með kaffisopa á eftir í safnaðarheimilinu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur með Óla Jóa. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjón Þórdísar Ásgeirs- dóttur djákna og Sylvíu Magnúsdótt- ur guðfræðinema. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Sunnudagsskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Munið ferð kirkjubílsins um Set- bergs- og Hvammahverfi. Kirkjan op- in síðdegis frá kl. 16.45–18.30 og hægt að kveika þar á bænakertum fyrir, í hléi og eftir tónleika Þórunnar Guðmundsdóttur sópran og Ingunn- ar Hildar Hauksdóttur píanóleikara í Hásölum Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Kór Víðistaðasóknar. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda og Örn. Guðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkj- unnar kemur fram og syngur nokkur lög. Kirkjukórinn leiðir almennan kirkjusöng. Stjórnandi beggja kóra er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Prestur sr. Sigríður Kristín Helga- dóttir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 10. febrúar kl. 11.00. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Nýtt og spennandi efni. Fermingar- fræðslan er kl. 12.00 sama dag og á sama stað. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Nýtt og spennandi efni. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkju- ganga er heilsubót. Komum saman í kirkjuna! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn er í Álftanesskóla kl. 13.00. Rúta ekur hringinn. Við minnum á TTT starf fyrir 10–12 ára börn í Álftanes- skóla á þriðjudögum kl. 17.30– 18.30. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Álftaneskórinn syng- ur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjuganga er heilsubót. Komum saman í kirkjunni. Prestarn- ir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti dr. Guðmundur Emilsson. Kirkjukór Grindavíkur leiðir safnaðar- söng. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að mæta með ferming- arbörnum í guðsþjónustuna. Eins væri það mjög jákvætt að foreldrar, afar og ömmur kæmu með börn- unum í sunnudagaskólann. Sóknar- nefndin. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannes- son. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Njóta Íslendingar fullra mann- réttinda? Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti og stjórnandi kórs er Krisztina Szklen- ár. Fermingarbörn vorsins og for- ráðamenn þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14– 14.50. Leshringur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ fjölskyldumessa kl. 11. Kirkjulista- sýning grunnskólabarna stendur yfir í kirkjunni. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Orgelstund kl. 17. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. BÆJARKIRKJA í Borgarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Almennur safnaðar- söngur. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið foreldramorgn- ana kl. 10–12 á fimmtudögum. Einnig TTT-starf kl. 17 á fimmtudög- um. Tökum virkan þátt í starfinu. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 14. Messa k. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Börnum, sem verða 5 ára á árinu, afhent bókin „Kata og Óli fara í kirkju“. 12. feb. (mánud.): Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. Morgunblaðið/KristinnBessastaðakirkja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.