Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 45
FAXAMARKAÐURINN Annar afli 290 280 285 50 14.250 Blálanga 30 30 30 5 150 Gellur 400 355 369 87 32.100 Grásleppa 50 50 50 236 11.800 Hlýri 92 92 92 1.999 183.908 Hrogn 500 500 500 544 272.000 Karfi 64 28 55 409 22.307 Keila 45 42 42 2.835 119.325 Langa 126 108 109 310 33.660 Lúða 960 915 938 27 25.335 Rauðmagi 30 5 13 63 815 Skarkoli 336 130 192 43 8.262 Skrápflúra 44 44 44 1.171 51.524 Skötuselur 80 80 80 11 880 Steinbítur 90 10 84 432 36.284 Ufsi 65 57 58 494 28.766 Undirmálsþorskur 70 70 70 286 20.020 Undirmálsýsa 90 90 90 487 43.830 Ýsa 170 100 152 4.885 743.057 Þorskur 250 107 183 13.127 2.402.241 Samtals 147 27.501 4.050.514 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 52 52 52 260 13.520 Samtals 52 260 13.520 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 200 200 200 350 70.000 Samtals 200 350 70.000 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 360 355 356 65 23.150 Grásleppa 155 50 138 640 88.282 Hlýri 95 95 95 21 1.995 Hrogn 525 490 515 1.495 769.477 Karfi 57 37 54 372 20.151 Keila 65 5 48 467 22.234 Langa 126 86 122 327 39.963 Lúða 450 445 449 60 26.960 Rauðmagi 26 15 17 442 7.390 Skarkoli 330 100 267 636 169.698 Skötuselur 260 200 254 666 169.344 Steinbítur 87 54 62 12.845 790.481 Ufsi 56 48 55 145 8.032 Undirmálsþorskur 104 89 97 7.360 712.374 Undirmálsýsa 99 70 94 643 60.648 Ýsa 200 102 169 5.546 939.104 Þorskur 245 99 162 119.784 19.430.163 Þykkvalúra 235 235 235 544 127.840 Samtals 154 152.058 23.407.284 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 155 155 155 104 16.120 Hlýri 94 94 94 948 89.112 Karfi 46 46 46 25 1.150 Keila 35 35 35 15 525 Rauðmagi 20 20 20 30 600 Sandkoli 45 45 45 29 1.305 Skarkoli 150 100 137 50 6.850 Skrápflúra 45 45 45 156 7.020 Steinb/hlýri 76 76 76 885 67.260 Steinbítur 100 66 97 1.322 127.996 Undirmálsþorskur 108 100 108 479 51.493 Ýsa 156 156 156 11 1.716 Þorskur 140 138 138 2.847 393.996 Samtals 111 6.901 765.143 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 50 50 50 171 8.550 Hrogn 520 520 520 1.126 585.520 Karfi 70 70 70 422 29.540 Keila 49 49 49 850 41.650 Langa 118 96 102 1.478 150.209 Lúða 600 350 572 9 5.150 Lýsa 49 49 49 10 490 Rauðmagi 50 50 50 52 2.600 Skarkoli 130 130 130 3 390 Skata 140 100 119 28 3.320 Skötuselur 200 200 200 60 12.000 Steinbítur 60 50 58 71 4.150 svartfugl 50 50 50 6 300 Ufsi 62 49 59 1.043 61.954 Undirmálsýsa 86 86 86 60 5.160 Ýsa 188 135 183 2.758 505.900 Þorskur 250 130 200 12.155 2.428.691 Samtals 189 20.302 3.845.574 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 15 15 15 179 2.685 Grásleppa 55 50 55 2.848 155.615 Hlýri 95 95 95 833 79.135 Hrogn 510 500 508 1.614 819.993 Karfi 78 56 61 19.004 1.168.176 Keila 70 50 62 9.015 558.569 Langa 130 94 110 3.608 397.493 Langlúra 110 100 103 232 23.819 Lúða 1.015 420 638 150 95.745 Lýsa 30 30 30 84 2.520 Rauðmagi 35 15 20 965 19.136 Sandkoli 82 82 82 49 4.018 Skarkoli 280 220 250 848 211.669 Skrápflúra 44 30 33 56 1.820 Skötuselur 290 60 211 302 63.716 Steinbítur 104 59 73 10.968 802.309 Ufsi 67 40 59 8.008 475.595 Undirmálsþorskur 128 94 113 8.287 939.249 Undirmálsýsa 119 90 106 2.985 317.485 Ýsa 208 100 177 27.289 4.818.146 Þorskur 242 120 177 49.956 8.832.720 Þykkvalúra 280 280 280 204 57.120 Samtals 135 147.484 19.846.733 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 460 460 460 4 1.840 Skötuselur 100 100 100 6 600 Steinbítur 57 52 56 8.869 497.196 Undirmálsþorskur 86 70 85 489 41.717 Undirmálsýsa 84 84 84 50 4.200 Ýsa 180 164 176 1.126 198.007 Þorskur 141 111 119 7.546 900.540 Samtals 91 18.090 1.644.099 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hrogn 500 460 494 203 100.280 Karfi 60 30 46 357 16.522 Keila 76 58 70 847 59.671 Langa 128 97 104 955 99.358 Langlúra 70 70 70 81 5.670 Lýsa 80 80 80 161 12.880 Skata 140 19 106 152 16.077 Skrápflúra 44 44 44 63 2.772 Skötuselur 275 200 233 9 2.100 Steinbítur 81 51 70 404 28.373 Ufsi 58 30 58 2.123 122.624 Ýsa 180 107 156 3.521 548.114 Þorskur 219 129 166 739 122.497 Samtals 118 9.615 1.136.938 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 300 300 300 8 2.400 Þorskur 168 140 152 775 117.754 Samtals 153 783 120.154 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 73 73 73 276 20.148 Lúða 795 450 661 146 96.451 Steinbítur 30 30 30 89 2.670 Ufsi 54 54 54 415 22.410 Samtals 153 926 141.679 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 45 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 2.3.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 160 160 160 7 1.120 Steinbítur 84 50 84 1.638 137.314 Ýsa 188 174 182 526 95.506 Þorskur 145 145 145 277 40.165 Samtals 112 2.448 274.104 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 365 355 360 60 21.600 Hrogn 490 480 488 799 389.600 Lúða 865 500 708 46 32.565 Steinbítur 78 56 60 4.672 281.908 Undirmálsýsa 95 86 87 2.037 176.873 Ýsa 179 115 160 5.314 849.124 Þorskur 212 110 126 9.852 1.238.199 Samtals 131 22.780 2.989.870 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Grásleppa 50 50 50 558 27.900 Hrogn 500 500 500 143 71.500 Karfi 71 69 70 1.087 76.405 Keila 70 50 52 420 21.794 Langa 110 81 100 305 30.552 Langlúra 100 100 100 65 6.500 Lúða 420 415 418 70 29.240 Lýsa 30 30 30 16 480 Rauðmagi 30 30 30 223 6.690 Skarkoli 320 300 314 166 52.161 Skötuselur 300 180 269 428 115.265 Steinbítur 88 59 67 1.483 98.886 Tindaskata 10 10 10 34 340 Ufsi 56 56 56 151 8.456 Undirmálsþorskur 101 101 101 239 24.139 Ýsa 200 69 168 2.134 358.021 Þorskur 246 135 197 10.092 1.988.225 Þykkvalúra 320 320 320 116 37.120 Samtals 167 17.730 2.953.673 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 900 415 656 39 25.565 Skarkoli 200 200 200 3.090 618.000 Skrápflúra 40 40 40 130 5.200 Steinbítur 55 53 53 11.954 635.833 Undirmálsýsa 100 86 96 561 53.845 Ýsa 170 129 149 687 102.459 Þykkvalúra 255 255 255 110 28.050 Samtals 89 16.571 1.468.952 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 800 460 732 10 7.320 Skarkoli 200 200 200 4 800 Undirmálsýsa 90 86 89 1.512 134.886 Ýsa 182 137 166 6.512 1.078.973 Þorskur 125 125 125 4.000 500.000 Samtals 143 12.038 1.721.979 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.216,43 0,06 FTSE 100 ...................................................................... 5.858,60 -0,85 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.148,40 0,41 CAC 40 í París .............................................................. 5.291,92 -0,93 KFX Kaupmannahöfn 310,43 -0,84 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 973,57 3,02 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.199,03 0,67 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.466,05 0,15 Nasdaq ......................................................................... 2.117,70 -3.01 S&P 500 ....................................................................... 1.234,14 -0,57 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.261 -3,31 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.966,43 -2,74 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,125 1,56 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 498.500 93,74 93,00 93,50 125.000 124.750 86,60 93,54 93,70 Ýsa 48.024 77,25 78,00 79,90 59.476 20.000 77,33 79,90 77,14 Ufsi 29.554 29,32 30,15 31.346 0 30,15 29,28 Karfi 15.100 37,74 37,49 0 106.195 37,76 37,81 Steinbítur 65.100 27,00 27,00 0 38.630 27,00 26,97 Grálúða 97,50 0 75.110 97,50 95,00 Skarkoli 2.050 100,80 90,00 100,00 30.000 52.995 90,00 101,37 101,04 Þykkvalúra 68,00 0 14.357 68,08 70,00 Langlúra 2.000 39,50 39,01 0 7.655 39,17 39,50 Sandkoli 20,00 0 250 20,00 20,24 Skrápflúra 20,50 13.500 0 20,22 20,00 Úthafsrækja 20,00 28,98 100.000 160.276 20,00 30,68 24,78 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar MARS 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna ............................................................... 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 32.566 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 15.147 Sérstök heimilisuppbót, óskert................................................... 7.409 Örorkustyrkur................................................................................ 13.818 Bensínstyrkur................................................................................ 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 13.895 Meðlag v/eins barns.................................................................... 13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 10.523 Ekkju-/ekkilsbætur – 6 mánaða ................................................. 20.844 Ekkju-/ekkilsbætur – 12 mánaða............................................... 15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 20.844 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.................................................... 17.514 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 18.386 – 73.546 Vasapeningar vistmanna............................................................. 18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 18.424 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.468 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 200 Slysadagpeningar einstaklinga, óskertir ...................................... 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 193 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.468 Ath! 4,0% hækkun allra greiðslna frá 1. janúar 2001 FRÉTTIR „Til skammar og algerlega óviðun- andi,“ sagði Kjeld Kirk Kristiansen, forstjóri danska leikfangaframleið- andans Lego á fimmtudag er hann kynnti afkomutölur sl. árs en sam- kvæmt þeim nemur tap Lego um 10 milljörðum ísl. kr. Þetta er í annað sinn sem Lego tapar í 50 ára sögu fyrirtækisins. Í kjölfar þessa verður um 500 starfsmönnum af 9.000 sagt upp; 390 í tveimur verksmiðjum í Sviss, 80 manns í Búdapest og 30 manns í aðalverksmiðjunni í Billund á Jótlandi. „Við vitum hvað fór úrskeiðis og hvernig við eigum að bregðast við,“ sagði Poul Plougmann aðstoðarfor- stjóri í gær. Sagði hann Lego hafa haft of mörg járn í eldinum, nú myndi fyrirtækið einbeita sér að barnaleikföngum að nýju. Lego myndi losa sig við allt það sem ekki skilaði hagnaði, svo sem fatafram- leiðslu og bókaútgáfu, auk þess sem hætt hefði verið við að opna fimmta Lego-landið. Rekstur Lego-landsins í Billund gekk betur en nokkru sinni en það sama verður ekki sagt um hin Lego-löndin þrjú, einkum hið breska í Windsor. Þá féll salan á lego-kubb- um um 12–14% árið 2000 og gekk jólasalan t.d. mjög illa. Stjórnendur Lego trúa því þó enn að hægt sé að selja leikfangakubba og bindur fyr- irtækið m.a. miklar vonir við kubba í svokallaðri Harry Potter-seríu, sem fylgir í kjölfar Stjörnustríðsseríunn- ar 1999 en hún hressti við dvínandi fjárhag Lego. Ennfremur verður reynt að ná til eldri barna en þeirra sem leika sér með hina hefðbundnu lego-kubba með því sem kallað hefur verið „greindarkubburinn“. Lego mun hefja markaðsátak í Japan og Bandaríkjunum og til þess að styrkja stöðuna á síðarnefnda markaðinum var danskur yfirmaður látinn víkja og við tekur Andrew Black sem var einn yfirmanna íþróttavöruframleiðandans Nike. Lego tapar 10 milljörðum og segir upp 500 manns Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ DaimlerChrysler bílaframleiðandinn vill að aðrir bílaframleiðendur sem keppa í Formúlu eitt kappakstri reyni að koma í veg fyrir að þýska fyrirtækið Kirch Media Group kom- ist yfir útsendingarréttinn á keppn- inni. Kirch á nú þegar 49% af 50 pró- senta hlut EMTV í eignarhalds- félaginu SLEC sem á útsending- arréttinn af F1 keppninni. Eftir fjárhagsvandræði EMTV kom Kirch EMTV til bjargar, af því að talið er vegna hlutar EMTV í SLEC. Áður en til þessara fjárhagsvandræða kom hafði Bernie Ecclestone selt EMTV 50% hlut í SLEC en EMTV hefur rétt til að kaupa 25% til viðbótar af Ecclestone. Kirch hefur sagt að þeir séu reiðubúnir að fjármagna kaupin fyrir EMTV. Er talið að áhugi Kirch á EMTV sé fyrst og fremst vegna hluta þess í SLEC og þar með út- sendingarréttinum á kappakstrinum. Bæði bílaframleiðendur sem reka keppnislið í F1 kappakstri og Eccle- stone eru á móti því að Kirch nái yf- irráðum yfir útsendingarréttinum á kappakstrinum. EMTV lenti í mikl- um fjárhagsvandræðum eftir að það fór út í miklar og dýrar fjárfestingar á síðustu árum. Kirch gerði þá sam- komulag við EMTV þar sem hann keypti 49% hlut EMTV í SLEC fyrir um 46 milljarða króna. Til viðbótar lofar Kirch að fjármagna kaup EMTV á 25% hlut. Bílaframleiðendur hafa áhyggjur af því að útsendingarrétturinn kom- ist í hendurnar á fjölmiðlafyrirtæki. Þá sé næsta víst að önnur sjónarmið komi til með að ráða ríkjum en hing- að til. Hlutfall íþróttarinnar minnki og auglýsingamennskan aukist. Einnig er hugsanlegt að Kirch íhugi að selja aðgang að F1 í gegnum áskriftarsjónvarp en því eru fram- leiðendurnir algerlega mótfallnir. Bjóða bílafram- leiðendur í F1? 1585869201:08")0";346$   ;                                    #$%  & ' (%)$ ( *+        F 0:  B0 :  > 7  2 9  :   :7 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.