Morgunblaðið - 23.03.2001, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 23.03.2001, Qupperneq 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skotgrafirnar (The Trench) D r a m a  Leikstjórn og handrit: William Boyd. Aðalhlutverk: Paul Nicholls, Daniel Craig, Julian Rhind-Tutt. (94 mín) Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. SKOTGRAFIRNAR skipar sér í sveit stríðsádeilumynda, þ.e.a.s. segja stíðsmynda, sem leitast við að birta grimmd og hörmungar stríða, í stað hetjuskapar og bardagahasars. Það er gert hér af óvenju miklu vægðarleysi, enda er annað ekki við- eigandi við endur- speglun þess veru- leika sem skotgrafahermenn í fyrri heims- styrjöldinni hafa lifað og margir dáið í. Í atburðanna rás er fylgst með her- sveit sem bíður örlaga sinna í skot- gröf nálægt víglínunni. Hersveitar- innar bíður það verkefni að gera áhlaup við fremur vonlausar aðstæð- ur, og er það í raun dauðinn einn sem bíður hennar. Hinum ungu her- mönnum sveitarinnar er hins vegar talin trú um hið gagnstæða, og lifa þeir því í blekkingu hetjuskapar og þjóðerniskenndar. Smám saman taka hörmungarnar að dynja yfir sem enda með algerri vitfirringu þegar stundin rennur upp. Þessum þáttum er komið vel til skila í þessu fyrsta leikstjórnarverkefni rit- og handritshöfundarinnar William Boyd. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Blákaldur veruleiki GUNNHILDUR Una Jónsdóttir nemi í fjöl- tækni við Listaháskóla Íslands opnar í dag sýninguna Snertur í Gallerí Nema hvað að Skólavörðustíg 22c. Gunnhildur, sem út- skrifast nú í vor, segir sýninguna að ein- hverju leyti fjalla um mörk og landamæri, bæði milli hluta og fólks: „Á sýningunni er ég að vinna með lopa sem er misjafnlega mikið unninn og þann- ig kveikir mismunandi hugmyndir hjá fólki. Ég nota hann t.d. til að draga fólk inn í galleríið, en þar sem dyrnar verða læstar verður það að finna aðrar leiðir inn. Allir Íslendingar vita hvern- ig lopi er viðkomu. Mig grunar að þegar fólk sér lopann langi það að snerta hann og strjúka og þannig hef- ur hann ákveðið aðdráttararafl sem tengist kannski vernd og hlýju.“ Snertur lopi Gunnhildur Una segir að mest- allur lopinn á sýningunni hafi þeg- ar orðið fyrir mikilli snertingu og hafi þannig öðlast ákveðna nálægð við fólk. Það að galleríð verði svo í raun og veru læst og áhorfandinn nái þannig aldrei að „snerta“ lop- ann í bókstaflegri merkingu, ætti því að geta skapað ákveðna tog- streitu sem geri meiri kröfur til áhorfandans en ef hann kæmist inn og fengi að þukla að vild. Í glugganum verða svo passa- myndir af Gunnhildi Unu sem áhorfandinn getur horft í gegnum. Þannig verður hún á milli áhorf- andans og sýningarinnar. Í dag klukkan fimm verður sýn- ingin afhjúpuð, ljósin kveikt en dyrunum lokað. Um kvöldið er fólki svo boðið að fara niður á Næsta bar gegnt Íslensku óper- unni en þar verður Gunnhildur Una með gestabók og þannig teyg- ir sýningin út anga sína og verður á tveimur stöðum í einu. Skyndihugmynd Gunnhildur Una segir að sýn- ingin sé að nokkru leyti lík út- skriftarverkefni sínu sem hún vinnur að um þessar mundir en þar er viðfangsefnið inngangar ýmissa heima; eða mörk hins þekkjanlega og óþekkjanlega. „Hugmyndin að þessari sýningu er ein af þessum skyndihugmyndum en stundum vantreysti ég þeim hugmyndum og vil melta þær í einhvern tíma. Ég ákvað svo fljót- lega að láta slag standa og komst að því að þessi sýning er um hluti og hugmyndir sem ég er búin að vera að vinna með áður, t.d. í loka- verkefninu mínu.“ Sýningin stendur yfir fram til 1. apríl, og er opin allan sólarhring- inn, þar sem rými Gallerís Nema hvað! verður læst, og einungis hægt að upplifa sýninguna utan af götu. Gunnhildur Una Jónsdóttir sýnir í Nema hvað Morgunblaðið/Jim Smart Gunnhildur Una Jónsdóttir snertir lopa. Aðdráttarafl lopans     3  /((  3  (%  .        ! 7     4 = %      3 3  #"        "##$%&& ''(  Menn ingarmiðs töð in Gerðuberg www.gerduberg . i s ÍSLENSKIR STÓLAR Síðasta sýningarhelgi Sýningin er opin kl. 1200 - 1630 2001  ) *+  .   (( # = ' (( 7 '   (( . (  , #  4" , 7  4" ,    ) - +  </( ( ,  </( = , # =  ,  6 ( 4" ( (( 6 ( 4">" - +   #     . +  . > 4" , # ? 4" ((     )  / #  4"' 01 23.3 40 .5*6.3 7 3  .58 41 0794 : 7.   ;  ===!!>    Í HLAÐVARPANUM Einleikjadagar Kaffileikhússins 18.-28. mars Í kvöld kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól lau. 24/3 kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól Umræðufundur um einleikjaformið lau. 24/3 kl. 15.00 sun. 25/3 kl. 21 Ég var beðin að koma... ?+( ,       :.1  00: ""#@&"" ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: : 18 7   84A? .:A  $/  /(@( ((B =@( ((B %@( ((B /@ ((C B @'!#D (( '!%& ((B ?@ ((B  %@ %&!E& (( F -.*3G 4.33 ,:  . @( , B=@( (( > ((B@  '' ,  > ((B ?@ ((B @ ((C B ?@ '' ,  %@ ,  > *94814 .14:GH A 9  . @( ((B (@( ((B! 8.30 95 3  3 I 3  /(@( ((B=3  ?@ , B'3 * @  , B>3  @ '' , ! Smíðaverkstæðið kl. 20.00: : 18 7   84A? .:A  </(@( ((B @ ((B ?@ ((* @ ((  @ ,  =@  '@ (( Litla sviðið kl. 20.30: A-B* :.3A 35/J+*  $/  /(@( '' ,  @( %@( (@( ===!' ! K' !#" 4      : ( !CL!'!#EC#MB !C !'!#EC%&!        Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright 'N  ((B ( ((  '; %( ,   (( , Sýningar hefjast kl. 20.00 :( ""%#@O#! :N"&& Stóra svið BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Í KVÖLD: Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 21. apríl kl. 19 Fös 27. apríl kl. 20 AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 – ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýnin Litla svið KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 23. mars kl. 20 FORSÝNING Miðar kr. 1000. Fös 30. mars kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Fim 5. apríl kl. 20 2. sýning Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning Leikari: Ellert A. Ingimundarson Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Hafliði Arngrímsson/Kjartan Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 25. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 1. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 29. apríl kl. 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 552 3000 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 fim 26/4 sun 29/4 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 25/3 örfá sæti laus fös 6/4 laus sæti mið 11/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 24/3 örfá sæti laus lau 31/3 laus sæti lau 7/4 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go fös 23/3 kl. 19 SÉRSTÖK AUKASÝNING TIL STYRKTAR LANGVEIKUM BÖRNUM 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 UPPSELT fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 UPPSELT, Aukasýn. sun 1/4 UPPSELT mið 4/4 örfá sæti laus fim 5/4 UPPSELT lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 UPPSELT mið 11/4 örfá sæti laus fim 12/4 örfá sæti laus - Skírdagur Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is       .   ,  L! : (N' '!#EP#O   ! $D%#$&&! ===!'!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.