Morgunblaðið - 23.03.2001, Page 75

Morgunblaðið - 23.03.2001, Page 75
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2001 75 spilar frá miðnætti Hljómsveitin Miðnes Vesturgötu 2, sími 551 8900 ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld föstudagskvöldið 23. mars Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvennleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, best karlleikari í aukahlutverki Stundum getur þú tekið le iðtoga a f l í f i án þess að skjóta e inu einasta skot i . Gary Oldman, Christian Slater F R A M B J Ó Ð A N D I N N Sýnd í Háskólabíói Blönduósi - Dagrún Jónasdóttir, nemandi í 10. bekk grunnskóla Blönduóss, sigraði í hinni árlegu og geysivinsælu Blönduvision-söngva- keppni. Keppni þessi er árviss liður í árshátíð grunnskólans á Blöndu- ósi. Dagrún söng lag Emilíönu Torrini „Tomorrow“ við góðar undirtektir. Hljómsveitin Demó sá um allan undirleik í keppninni en auk framlags Dagrúnar voru sex önnur söngatriði flutt. Í tengslum við árshátíð grunnskólanema á Blönduósi er gefið út blað sem ber það stutta en stóra nafn Vit. Í blaðinu er að finna ýmislegt efni eftir nemendur skólans. Meðal efn- is eru ljóð og m.a þessi staka eftir Dagbjart Gunnar í 6. bekk. Graf- kyrr liggur túni á,/ stór og feitur sauður. / Hann þarf ekkert hey að fá,/ því hann er steindauður. Árshátíð Grunnskóla Blönduóss Dagrún Jónasdóttir sigraði Blönduvision Morgunblaðið/Jón Sig. Dagrún Jónasdóttur, sigurveg- ari í Blönduvision. alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.