Morgunblaðið - 23.03.2001, Síða 79

Morgunblaðið - 23.03.2001, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2001 79 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.166.Sýnd kl. 6. Vit nr. 204  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leik- stjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6.Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 201. MAGNAÐ BÍÓ Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frumsýning Frábær spennumynd með Robert DeNiro Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 5.45, 8 og 10.20.  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 ATH: Quills er sýnd í Regnboganum betra en nýtt Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.50, 8, 10 og 12.15.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8,10.10 og 12.15. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 FRUMSÝNING Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8, 10.20 og 12.35. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frumsýning Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. THE GIFT Kl. 1 2.35 ÞRÍR liðsmenn unglingasveitarinn- ar S Club 7 voru gripnir á þriðjudag með kannabisefni undir höndum. Málið er einkar pínlegt fyrir sveitina og aðstandendur hennar einkum vegna þess að aðdáendahópurinn samanstendur fyrst og fremst af ungum og áhrifagjörnum krökkum. Foreldrar og aðrir ábyrgðarmenn barna og unglinga í Bretlandi hafa enda veist harkalega að þessu ábyrgðarleysi sökudólganna Brad- ley McIntosh, sem er 18 ára, Paul Cattermole, 24 ára, og Jon Lee, 19 ára. Var því brugðist skjótt við og á fimmtudaginn báðu þremenningarn- ir og félagar þeirra í S Club 7 aðdá- endur sína, sem vitanlega eru í miklu uppnámi, formlega afsökunar í bresku sjónvarpi og á MTV-tónlist- arstöðinni yfir asnaskapnum í sér og lofuðu því að láta af honum hið snar- asta. Þremenningarnir voru handteknir af lögreglu í Covent Garden og fengu viðvörun eftir að ólögleg efni höfðu fundist í fórum þeirra. Í formlegri yfirlýsingu segja þeir athæfi sitt heimskulegt sem mest getur orðið og helbert dómgreindarleysi af sinni hálfu. Talsmenn þeirra segja þá mjög miður sín, einkum vegna þess að þeim finnist þeir hafa brugðist hinum ungu unnendum sínum. Biðjast afsök- unar Þeir eru sannir pörupiltar, karlkynsliðsmenn S Club 7. Þrír liðsmanna S Club 7 gómaðir með kannabis SOFÍA, Búlgaría. 21. mars 2001. ÞAÐ VAR tekið vel á móti Íslenska landsliðinu við komuna til Búlgaríu en Íslendingar spila við Búlgara á laug- ardaginn í undankeppni HM í knattspyrnu. Frá flugvellinum var ekið í lög- reglufylgd upp á hótel. Gaman var að sjá að búlgarska lögreglan heldur ennþá tryggð við gömlu góðu Lödurnar. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Brynjar Gauti Landsliðið í lögreglufylgd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.