Morgunblaðið - 23.03.2001, Síða 80

Morgunblaðið - 23.03.2001, Síða 80
„Ég hef aldrei velt fyrir mér hvort þetta sé þess virði.“ segir Hjálmar aðspurður. „Ég er að taka þátt í þessu í fyrsta sinn, en mér sýnist ég geta sagt að þetta sé þess virði og gagnast manni tvímælalaust. Það að koma fram og halda ræðu er alltaf góð þjálfun. Sömuleiðis er gaman að velta hlutunum fyrir sér og kynnast hinum keppnismönnunum.“ Flensborgarskólinn Lið Flensborgar er skipað þeim Jó- hanni Skagfjörð frummælanda, Kristmundi Guðmundssyni með- mælanda, Vali Grettissyni stuðn- ingsmanni og liðsstjóranum Þorgeiri Arnari Jónssyni. Allir eru liðsmennirnir sammála um hvaða leið liggur til sigurs: „Mað- ur sigrar með miklum undirbúningi og hæfileikum,“ segir Jóhann, og bætir við að reglusamt líferni sé til bóta. „Þú verður líka að hafa góða rödd og vera góður leikari.“ Æfingar hafa staðið yfir í viku, og luma Flensborgarar á ýmsu að sögn Jóhanns: „Við förum yfir málefnið. Í SEINNI hluta undanúrslita MORFÍS, mælsku- og röksnilli- keppni framhaldsskólanna, mætast ræðuskörungar Menntaskólans á Akureyri og Flensborgarskólans í Hafnarfirði, og verður MA á heima- velli. Umræðuefnið er „Fyrirmynd- ir“ og er MA með, en Flensborg á móti. Menntaskólinn á Akureyri Lið MA er skipað einvalaliði ræðu- manna: Katrínu Björk Sævarsdóttur frummælanda, Þórgunni Oddsdótt- ur meðmælanda og Hjálmari Stefáni Brynjófssyni stuðningsmanni, en liðsstjóri er Mæja Bet Jakobsdóttir. Hjálmar, sem jafnframt er liðs- maður spurningaliðs MA-inga, segir vinnuna mikla: „Að baki einum MORFÍS-sigri býr þrotlaus vinna í viku, jafnvel lengri tíma. Á þeim tíma semjum við ræðurnar og velt- um fyrir okkur málstaðnum. Að þessu sinni höfum æft nær linnu- laust síðan á föstudaginn, daginn eft- ir að keppnsidagurinn og umræðu- efnið lágu fyrir.“ Þá semur hver sína ræðu og þá æf- um við okkur í flutningi. Við eigum okkur leynivopn – ýmsar sérkenni- legar aðferðir sem hafa þróast í Flensborg í gegnum árin og eru arf- leifð frá sigurliði Davíðs Jónssonar fyrir nokkrum árum.“ Jóhann má ekki gefa meira upp um leynibrögð- in, en segir þau mjög áhrifarík og sérstök. Þátttakan er þess virði, segir Jó- hann. „Maður er í vikutíma að þessu og það er ekki eftirsjá að tímanum. Maður missir kannski aðeins úr náminu, en bætir það bara upp að þessu yfirstöðnu. Þátttakan kemur sér líka tvímælalaust vel upp á fram- tíðina að gera.“ Þeir félagar halda norður í dag og taka með sér heila rútu stuðnings- manna. Þeir segjast hvergi bangnir, og er einn liðsmanna sérstakt leyni- vopn: hefur aldrei tapað í ræðu- keppni, og ætíð verið valinn ræðu- maður kvöldsins. Það verður því spennandi að sjá hvernig fer, en sig- urliðið mun keppa í úrslitunum sem sjónvarpað verður beint á Popp-Tíví. „Að hafa góða rödd og vera góður leikari“ Hjálmar Brynjólfsson í MA: Ég hef heyrt að þeir séu ansi hnyttnir þarna í Hafn- arfirðinum og góðir flytj- endur. Jóhann Skagfjörð í Flensborg: Okkur líst ágætlega á MA og við eigum von á miklu frá þeim, en við erum nokkuð sig- urvissir. Menntaskólinn á Akureyri mætir Flensborgarskólanum í Morfís Morgunblaðið/Kristján Liðsmenn MA: Maja Bet Jakobsdóttir, Katrín Björk Sævarsdóttir, Hjálmar Stefán Brynjólfsson og Þórgunnur Oddsdóttir. Morgunblaðið/ Jón Svavarsson Liðsmenn Flensborgar: Valur Grettisson, Kristmundur Guðmundsson, Jóhann Skagfjörð og Þorgeir Arnar Jónsson. 80 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Gíslataka í frumskógum S-Ameríku www.sambioin.is Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr.194 Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Þeir eru komnir til að bjarga heiminum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 203. Sýnd kl. 4, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 og 10.15. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 6. DV  AI Mbl  Tvíhöfði  Tvíhöfði GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn NORRÆNIR BÍÓDAGAR Øen i Fuglegade kl. 5.30 (umræður á eftir) Tillsammans kl.8 (umræður á eftir) Pikkusisar kl. 10.30. Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvennleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aðalhlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINN Stundum getur þú tekið leiðtoga af lífi án þess að skjóta einu einasta skoti Hljómsveitin Furstarnir ásamt Geir Ólafs, Mjöll Hólm og Harold Burr, föstudags- og laugardagskvöld. Veitingahúsið Naustið TÖLVUR OG TÆKNI mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.