Morgunblaðið - 18.05.2001, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.05.2001, Blaðsíða 67
BONNY Blake, eiginkona leikarans Robert Blake, var skotin til bana síðastliðinn föstudag í bíl þeirra hjóna. Málið hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bandaríkjunum og þykir vera allt hið dularfyllsta en rann- sókn málsins stendur nú yfir og liggur Blake sjálfur sterklega undir grun. Er málið farið að minna óþyrmilega á lætin sem voru í kringum leikarann og fyrrum ruðn- ingshetjuna O.J. Simpson árið 1994, sem þá var ákærður fyrir að hafa myrt konu sína en var síðar sýkn- aður, mörgum til mikillar furðu og gremju. Blakemálið er nú þegar orðið að þráhyggju hjá fjölmiðlum vestan hafs og er vöngum velt yfir því fram og aftur. Nú er svo komið að sjálfur O.J. Simpson er farinn að ráðleggja Blake, hefur sagt honum að hann skyldi ekki fara í lygamælispróf og hann ætti heldur ekki að horfa á sjónvarpið. Einnig skyldi hann forðast að flekka minningu konu sinnar sálugu. „Ég verð bara að viðurkenna að mér finnst þetta mál afar athygl- isvert,“ er haft eftir Simpson. „Það fyrsta sem laust mig var djúp sam- úð með Blake þar sem ég skil vel hvað hann er að þola um þessar mundir.“ Blake, sem er 67 ára, er þekkt- astur fyrir hlutverk sitt í þáttun- um um lögreglumanninn Tony Baretta sem voru vinsælir á sjö- unda áratugnum. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum á borð við In Cold Blood, Our Gang og Lost Highway. O.J. Simpson kominn í málið Reuter Eiginkona Roberts Blakes myrt Robert og Bonny Blake. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2001 67 SÖNGVARINN Perry Como lést í svefni á heimili sínu, Palm Beach í Florida, laugardaginn 12. maí síðast- liðinn. Hann var 88 ára að aldri. Como var dáður krónukarl og flauelsbarki, hvers einkenni var látlaus og sefandi söngstíll. Hann öðlaðist heimsfrægð á árunum eftir seinna stríð en farsæll ferill hans náði frá miðjum fjórða ára- tugnum allt til dauðadags. Como byrjaði fyrst að að syngja af alvöru á rakarastofu, hvar hann hóf gjarnan upp raustina fyrir viðskiptavini en ferill hans reis hæst á sjötta áratugn- um. Síðar haslaði hann sér einnig völl í sjónvarpi og stjórnaði m.a. sérstök- um jólaþáttum á níunda ártugnum. Starfsbræður Como í faginu, menn eins og Andy Williams og Tony Benn- et, bera honum afar vel söguna, segja hann hafa verið einstakan séntil- mann; persóna hans hafi verið heil, sönn og gefandi og aldrei hafi hann kippt sér hið minnsta upp við frægð- ina. Hann hafi verið skemmtikraftur af lífi og sál, með fagmennskuna ávallt í fyrirrúmi. Séntil- maður kveður Reuters Perry Como (1912–2001). Perry Como allur Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 6 Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12.30. Vit nr. 233 FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. samfilm.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12.30. Vit nr. 233 FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 231 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur byggð á sannsögulegum heimildum JUDE LAW JOSEPH FIENNES  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8 og 10.10. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 áraSýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta. Blóðrauðu fljótin Öskrandi snilld og hrollvekjandi tryllir í anda Seven og Silence of the Lambs. Með hinum svala töffara Jean Reno (Leon, Mission Impossible, Ronin) og Vincent Cassel (Joan of Arc). Frá leikstjóra La Haine (Hatur). Ath ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 3 og 5.50. Sýnd kl. 2, 5, 8, 10.30 og 1 eftir miðnætti. ATH. sýnd í sal-A á öllum sýningum. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 og 1 eftir miðnætti. Sýnd kl. 8 og 10.30.  KVIKMYNDIR.IS Powersýning kl. 1 eftir miðnætti á stærsta THX tjaldi landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.