Morgunblaðið - 18.05.2001, Blaðsíða 68
BANDARÍSKI trommuleikarinn
Jim Black hélt tónleika í Tjarnar-
bíói í gær ásamt sveit sinni Alas-
NoAxis sem er skipuð þeim Chris
Speed, saxófón- og klarinettuleik-
ara, Hilmari Jenssyni gítarleikara
og Skúla Sverrissyni bassaleikara
ásamt honum sjálfum auðvitað.
Tónleikarnir voru ekkert minna en
framúrskarandi og fóru þeir félag-
ar oft á kostum í samspili sínu.
Black er af mörgum talin einn
fremsti trommuleikari sinnar kyn-
slóðar og geira en hann hefur verið
afar virkur í tilraunadjassgeiranum
svo og allra handa tónlistarsköpun
sem mætti segja að hallist svolítið á
jaðarinn undanfarin áratug eða
svo. Það var oft á tíðum ótrúlegt að
fylgjast með þessum fima lista-
manni sem hafði fullkomið vald á
hljóðfæri sínu; ekkert of eða van,
öllu heldur sönn og ástríðufull
sköpun sem skilaði sér sannarlega
út í salinn sem hyllti listamennina
innilega að leik loknum.
AlasNoAxis í Tjarnarbíói
Alls kyns áferðir
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Hilmar Jensson og Chris Speed í sveiflu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Fyrirliði sveitarinnar, Jim Black.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Skúli Sverrisson sýndi ótrúlega takta.
68 FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
HK DV
Ó.H.T RÚV
strik.is
Sýnd kl. 8. Vit nr. 224.Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit nr. 207
Sýnd kl. 10.05. B.i.16.
Vit nr. 201
Kvikmyndir.com
Óeðlilega
snjöll!
Sýnd kl. 10.30.
B.i.16 ára. Vit nr. 228
Joel Silver framleiðandi Matrix er hér
á ferðinni með dúndur spennumynd
með topp húmor. Stefnir í að verða
stærsta Steven Seagal myndin frá
upphafi í USA.
Frábær tónlist í
flutningi DMX!
Hausverk.is
Sýnd kl. 4 og 6.
Íslenskt tal. Vit nr 213.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal Vit nr. 231
Hún þurfti bara
mánuð til að breyta
lífi hans að eilífu
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. . Vit nr. 233
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 223Sýnd kl. 4, 5.30, 8, 10.30 og 12. Vit nr. 234
FRUMSÝNING
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Önnur stærsta helgaropnun allra tíma.
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
eftir Þorfinn Guðnason.
HK DV
Yfir 5 vikur á
topp 20
Strik.is
Ó.H.T Rás 2
SV Mbl
Lalli Johnslli
Yfir 6000 áhorfendur
Sýnd kl. 6 og 8.30.
Hann var maðurinn sem hóf partýið.
En öll partý taka enda.
byggð á sannsögulegum heimildum
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
FRUMSÝNING
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Önnur stærsta helgaropnun allra tíma.
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 og 12.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
ÞAÐ skall hurð nærri hælum, eða
öllu réttara vinnupallur nærri um-
töluðum afturenda, við tökur vænt-
anlegrar kvikmyndar Jennifer Lop-
ez. Það munaði víst aðeins nokkrum
sentímetrum að söng- og leikkonan
yrði undir honum eftir að hann
missti stoðir sínar eftir að leikmynd
sprakk fyrir slysni. Það þykir víst
að ef Lopez hefði orðið undir hon-
um hefði hún verið búin að syngja
sitt síðasta. Það rigndi víst yfir
hana glerbrotum og málmhlutum
en hana sakaði ekki. Þrátt fyrir að
atvikið hafi skotið henni skelk í
bringu mætti hún aftur til vinnu
daginn eftir eins og ekkert hefði í
skorist.
Kvikmyndin sem er verið að
mynda kemur til með að heita
Enough og er væntanleg í bíó á
næsta ári.
Jennifer Lopez í hættu stödd
Var nokkrum
sentímetrum frá
dauða sínum
Býður hún kannski hættunni
heim?
Hrein
sum
viðar-, rimla-,
strimla-, plíseruð-
og sólargluggatjöld.
Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634.
NETVERSLUN Á mbl.is
Drykkjarbrúsi
aðeins kr. 400