Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 15
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 15 STAÐGREIÐSLUHLUTFALL á næsta ári verður 38,54% sem er lækkun um 0,22% milli ára. 85 af 122 sveitarfélögum á landinu nýta sér heimild til að hækka útsvar. Flest hækka þau það um 0,33%. Tekjuskattshlutfall á árinu 2002 verður 25,75% sem er 0,33% lægra en á yfirstandandi ári. Meðal- útsvar á árinu 2002 samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitar- stjórna verður 12,79% en þetta hlutfall er 12,68% á yfirstandandi ári. Meðalútsvarshækkun milli ára er því 0,11%. Staðgreiðsluhlutfall á árinu 2002 verður því 38,54% en er 38,76% á þessu ári. Lækkun á milli ára verður því 0,22%. Fjármálaráðuneytið ákveður staðgreiðsluhlutfall hvers árs og er það samtala af tekjuskattshlut- falli samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt og útsvars- hlutfalli eins og það er að meðaltali samkvæmt ákvörðunum sveitarstjórna. Sveitarfélögin geta ákveðið út- svar á bilinu 11,24% til 13,03%. Af 122 sveitarfélögum ætla 68 að inn- heimta hámarksútsvar en fjögur sveitarfélög verða með lágmarks- útsvar. Útsvarshlutfallið hækkar hjá 85 sveitarfélögum á árinu 2002 en 37 sveitarfélög eru með óbreytt útsvarshlutfall. Fjármálaráðuneytið áætlar að á árinu 2002 innheimtist um 105 milljarðar króna fyrir ríki og sveit- arfélög með staðgreiðslu opinberra gjalda. Þar af renna um 54 millj- arðar króna til sveitarfélaga en um 51 milljarður króna til ríkissjóðs. Áttatíu og fimm af 122 sveitarfélögum í landinu nýta heimild til hækkunar útsvars um áramótin ! !         !  !          !  !          !  !          !  !          !  !  " #$%&$ '(% ) * ))  +),-) ).) ) / ) (( ) 0 ,-) ')) (( ) " #$ ,-) +) %&$ *  ) + )) (( ) 1 # ) ) (( ) 2$)  %))) )) (( ) *$) (( ) 3)42$) ) (( ) 5 )6)4  0 ) (( ) *$)) ) (( ) /))))%  %&6)& ) (( ) /)),# ', ) (( ) 7#))%   %  *#$$ ) 7#4  0$) (( ) *- ,-) * ),-)) (( ) 8,# / )%&$ 9)),-) " #$) (( ) :6$))) (( ) 1  ),# *;%&$ )) (( ) <) ) (( ) ' ) ) (( ) %&$ )) (( ) ')$ ,) (( ) /-)) (( ) /)  ) (( ) * .) ) *% )= *$.) ) ;> % ) <) (( ) *% ) (( ) :)-$)) (( ) /.  *%&%) (( ) /)&)) (( ) 7&)) (( ) 1 -) (( ) .) (( ) *$) (( ) 2$)) (( ) 2$ ) #) ;%&$ ?.) ) 8%&$ ),# +)& #)) (( ) @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ A @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ B3%)4   B3%)4                                                                                                 )& #)) (( ) 2)) ) (( ) .)6),# 7#))%  *%,)) )) (( ) +)C ,$$) (( ) 6) (( ) 5%) (( ) /6) -) (( ) *$; ) (( ) " #$ -) (( ) 2 -) (( ) " #$) (( ) :.) ) (( ) '   ) (( ) DE)))) (( ) " ))) (( ) *%,)) (( ) ))) (( ) * #.) ) F)),# *$ ) (( ) 1())) (( ) F ) (( ) F ) (( ) /))))) (( ) G) )4 =) 0))) (( ) F6$);) (( ) /;) (( ) *.%)) (( ) /)  ) (( ) 8;(%) (( ) 2  )4 =) *% )= )).) ) 1  #) *% = <),) 0C) ) (( ) *$6)) (( ) 2  )47#) (( ) 1  )47#) (( ) 2  )45 #) (( ) 1  )45 #) (( ) F&)) (( ) %) (( ) "6)%) (( ) <) (( ) 8;(6)) (( ) 4  5 %  + % ),-)) (( ) )  )) (( ) 1) (( ) *$ ) (( ) +;(% )) (( ) ) ) (( ) /$ ( ) (( ) 5 ) ) (( ) %) (( ) % ) ) *% )= D  +)& 4  +))! !! ! ! ! ! ! !         !  !   !  !  !  ! @ @ @ @ @ A @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ A @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ A @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ @ B3%)4   B3%)4    /) #                                                                                                       @ A @ A @ A /) # @ A                   Staðgreiðslu- hlutfall lækk- ar um 0,22% TEKNAR hafa verið í notkun á Landspítala í Fossvogi fimm nýjar skurðstofur, þ.e. þrjár eru endur- nýjaðar en tvær eru nýjar. Eru þær á fimmtu hæð í norðurenda E-álmu spítalans en á fjórðu hæð eru þrjár skurðstofur. Kostnaður við verkið nam alls 145 milljónum króna, um 100 milljónir eru vegna vinnu við húsið en 45 milljónir vegna end- urnýjunar tækja. Jóhannes Gunnarsson, lækninga- forstjóri Landspítalans, sagði við athöfn er skurðstofurnar voru formlega endurnýjaðar að endur- bæturnar væru langþráðar og meiri og betri en hann hefði órað fyrir. Þær væru útbúnar eftir kröfum nú- tímans. Þótt stofurnar hefðu þótt góðar fyrir 30 árum hefðu þær ver- ið orðnar ófullkomnar að stærð og búnaði. Eru 50 fermetrar að stærð Nýju skurðstofurnar eru um 50 fermetrar að stærð og hafa verið fengin fullkomnustu skurðborð og önnur tæki í þær. Nefndi lækninga- forstjórinn sem dæmi að loftskipti fara fram á skurðstofunum nýju 20 til 25 sinnum á klukkustund, gas- kerfi er með sérstakri vakt og raf- hlöður duga í klukkustund ef raf- magn bregst og varaaflstöð fer ekki strax í gang. Þá sagði Jóhannes það með ólíkindum hversu vel hefði gengið að halda starfi skurðdeildar gangandi meðan á framkvæmdum stóð. Þakkaði hann starfsfólki þol- gæði á framkvæmdatímanum. Aðalsteinn Pálsson, verkfræðing- ur og sviðsstjóri skrifstofu tækni og eigna, tjáði Morgunblaðinu að hver skurðstofa fyrir sig væri sjálfstæð eining og allt rafmagn væri á sér- greinum fyrir hverja stofu. Hann sagði farið að ítrustu kröfum fyrir rekstur fullkomnustu skurðstofu og væru stærri stofurnar þær stærstu hérlendis. Önnur verður sérsniðin fyrir æðaskurðaðgerðir og hin fyrir bæklunarlækningar en þær fara einnig fram á einni af minni stof- unum þremur. Á hinum minni stof- unum tveimur fara fram bráðaað- gerðir og heila- og taugaskurðað- gerðir. Endurbæturnar hafa það í för með sér að rýmkast mun um skurð- stofurnar á 4. hæð en þar verða tvær til þrjár stofur í framtíðinni. Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- herra sagði í ávarpi sínu að á spít- alanum færi fram samfélagsþjón- usta sem þjóðin gæti ekki og vildi ekki vera án. Sagði hann ábyrgð heilbrigðisstarfsmanna mikla, nauðsynlegt væri að fylgjast með nýjungum og taka upp nýjan bún- að. Kvaðst hann vænta þess að með nýjum skurðstofum og fjármagni mætti takast að stytta bið eftir að- gerðum. Morgunblaðið/Sverrir Á nýrri skurðstofu á Landspítala í Fossvogi. Frá vinstri: Magnús Pét- ursson forstjóri, Helga Kristín Einarsdóttir og Oddur Fjalldal, sviðs- stjórar hjúkrunar og lækninga á svæfinga- og gjörgæslusviði, Jóhannes Gunnarsson lækningaforstjóri og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra. Nýjar skurðstof- ur á Landspítala í Fossvogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.