Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 55
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 55 lýsingar berast? Er þetta ekki hrip- lekt kerfi? Undirrituð fór með sýnishorn af vöru sinni til þessa eina styrktarsjóðs hugmynda á byrjunarstigi hér á landi, til að reyna af eigin raun hvað stofn- unin gæti gert. Það leið hálft ár, ekk- ert heyrðist frá þeim. Ég fór og vildi fá sýnishornið aftur, en það fannst ekki. Karlarnir göntuðust með að það hefði verið eitrað og einn hneykslaðist á því hvers vegna ég væri að æsa mig yfir einu sýni! En tveimur mánuðum síðar fékk ég leifar af sýnishorninu sendar í pósti. Í hvers höndum hafði það lent? Er þetta stofnun sem hægt er að treysta fyrir nýrri hugmynd? Er þetta framkoma sem hugvitsmenn/ konur eiga að sætta sig við? Á rík- isrekinn styrktarsjóður að meðhöndla hugmyndir á þennan hátt? Er eðlilegt að það sé aðeins ein stofnun á Íslandi sem styrkir hugmyndir á byrjunar- stigi? Hvernig getur þessi styrktarsjóður metið hugmynd upp á 30 milljónir þegar hún er metin á 3 milljarða er- lendis? Er ekki eitthvað að? Hvert getur fólk leitað ef hug- myndinni er slátrað hjá þessari stofn- un? Reynsla Landssambands hugvits- manna er sú að það ríkir algjör einok- un, í skjóli ríkisvalds og miðstýringar, á þjónustu og stuðningi við frum- kvöðla, uppfinninga-, hugvitsmenn/ konur, eða hvað sem á að kalla okkur. Til þess að fá fjölbreytileika í nýsköp- un á Íslandi þarf að aflétta þessari einokun sem verið hefur í meðferð nýrra hugmynda. Tækifæri hins ómenntaða hugmyndasmiðs í þessu kerfi hefur verið nánast ekkert, nema að hugmynd hans verði gæluverkefni einhvers, og þessu verður að breyta. Af því segi ég að á meðan kerfið er eins og það er á sér stað markviss hugmyndaslátrun í okkar íslenska samfélagi, vegna þess að ef hug- myndasmiðurinn fær ekki hljóm- grunn á þessum eina stað, hvert getur hann/hún þá leitað? Höfundur er formaður Lands- sambands hugvitsmanna. axla ekki þessa ábyrgð, hver tekur þá afleiðingunum? Byrjum strax að safna góðum minningum á nýju ári. Kynnumst vin- um barna okkar, opnum heimili okkar fyrir þeim en verum til staðar! Ungmenni Eftirlitslausir ungling- ar, segja Kristbjörg Hjaltadóttir og Berg- þóra Valsdóttir, eiga á hættu að lenda í alls kyns hremmingum. Kristbjörg er framkvæmdastjóri Heimilis og skóla og Bergþóra fram- kvæmdastjóri SAMFOK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.