Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ * 2 l fylgir með Hörpuskel, rækjur, túnfiskur Allt í hátíðarmatinn STÓR HUMAR *Ef verslað er fyrir 1.500 kr. eða meira Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1, 110 Reykjavík, sími 587 5070 Verið velkominn! BÓNUS Gildir 20.–24., eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Óðals ferskt svínalæri ............................ 499 699 498 kg Bónus bayonne-skinka ........................... 799 1.098 799 kg. Eðal, reyktur eða grafinn lax .................... 1.258 1.999 1.258 kg. Egils hvítöl 5 ltr ..................................... 599 nýtt 120 ltr Bónus jólaís 1ltr .................................... 199 259 199 ltr Jólasíld í krukku 600 ml ......................... 395 nýtt 658 ltr. Hangilæri úrb. frá Kjarnafæði .................. 1.580 1.896 1.580 kg Hangifrp. úrb. frá Kjarnafæði .................. 1.221 1.465 1.221 kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. des. nú kr. áður kr. mælie. Emmess jólaís, 1,5 ltr ............................ 599 740 399 ltr After Eight, 200 g .................................. 299 349 1.500 kg Kit Kat, 48 g.......................................... 69 80 1.440 kg Nói piparpúkar/hlauppúkar, 55 g ........... 69 80 1.260 kg Pepsi, 0,5 ltr í plasti............................... 130 109 260 ltr Stjörnu papríkustjörnur, snakk, 90 g........ 175 195 1.950 kg Stjörnu ostastjörnur, snakk..................... 175 195 1.950 kg Crac A Nut (Stjörnu), snakk, 125 g ......... 109 130 880 kg 11-11-búðirnar Gildir frá 20.–26. des. nú kr. áður kr. mælie. Hatting beyglur 8 st. .............................. 249 313 892 kg Emmess jólaís 1,5 ltr ............................. 449 599 299 ltr Emmess ískaka, 6-8 manna................... 599 799 749 ltr Emmess hátíðarfantasía ........................ 445 799 222 ltr Emmess skafís, 2 ltr .............................. 639 799 320 ltr Eðalfiskur reyk/graf. lax (bitar & flök) ...... 1.498 2199 1.498 kg Klementínur í lausu................................ 199 299 199 kg Nóa konfekt .......................................... 1.999 2.298 1.999 kg HAGKAUP Gildir 18.–24. desember nú kr. áður kr. mælie. Vallá Pekingönd..................................... 798 998 798 kg Ömmubakstur steikt laufabr. 10 st. í pk. .. 849 959 849 pk. Mónu konfekt 750gr .............................. 1.199 1.499 1.599 kg Macintosh konfekt 2 kg.......................... 2.499 3.198 1.250 kg Ferrero Rocher konfekt 16 st. í pk. .......... 359 449 359 pk. Úrvals mangósósa 180 ml...................... 99 128 550 ltr Úrvals rjómasveppasósa 480 ml............. 299 369 623 ltr Úrvals rauðvínssósa 480 ml ................... 299 369 623 ltr Úrvals bernaisesósa 270 ml ................... 159 198 589 ltr KÁ-verslanir Gildir til 26. des. nú kr. áður kr. mælie. Myllubrauð dagsins ............................... 169 179 248 kg Emmess skafís, 2 ltr .............................. 599 789 299 ltr Camembert........................................... 239 269 239 g Jólaostakaka......................................... 898 998 898 st Klementínur, 2,4 ................................... 399 599 166 kg Jólasíld, 15% afsl. á kassa ..................... 545 771 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast Nú kr. Áður kr. Mæliei. Skafís 2 ltr súkkulaði ............................. 499 659 249 ltr Skafís 2 ltr vanillu.................................. 499 659 249 ltr Skafís 2 ltr hnetu og súkkulaði................ 499 659 249 ltr Skafís 2 ltr banana og appelsínu ............ 499 659 249 ltr Hátíðarfantasía 2 ltr............................... 389 758 194 ltr Lambahryggur frosinn ............................ 799 1.119 799 kg Marabou Twist konfekt 340 g.................. 399 275 1.174 kg Roses 2 kg konfekt ................................ 2.260 2.825 1.130 kg SELECT-verslanir Gildir 20. des.–2. jan. nú kr. áður kr. mælie. Pepsi, 2 ltr ............................................ 199 245 99 ltr Toblerone, 100 g ................................... 129 160 1.290 kg Mozart kúlur.......................................... 49 60 Risahraun ............................................. 59 80 Duc d’o belgískt konfekt, 250 g .............. 599 870 2.396 kg Stjörnu ostapuffs, snakk, 130 g.............. 149 188 1.146 kg Stjörnu baconbitar, snakk, 150 g............ 219 278 1.460 kg BKI kaffi, 500 g ..................................... 359 417 718 kg 10-11-búðirnar Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie. Óðals svínabógur, hringskorinn ............... 399 729 399 kg Kjörís jólaís 2l ....................................... 609 759 305 kg Kjörís mjúkís vanillu 2l ........................... 609 759 305 kg Kjörís mjúkís súkkulaði 2l....................... 609 759 305 kg Konfektterta, 6 manna ........................... 899 1.199 899 kg Konfektepli ........................................... 179 239 179 kg Toblerone 200 g .................................... 229 359 1.145 kg Konfekt víða á tilboðsverði. Svínabógur með afslætti. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum BRÚÐARKJÓLALEIGA Dóru flyt- ur inn buxur frá Cette, Evolution, sem „styðja við, halda inni og lyfta“, eins og segir í tilkynningu frá versl- uninni. „Buxurnar eru úr mjúku lycra-efni sem er sérlega gott að vera í, saumaðar með flötum saum og með bómullar- innleggi. Rassinn lyftist upp og verður flottari, maginn verður flatari og lærin grennast og virðast lengri. Líkaminn verður straumlínulagaður og flottur og þú minnkar um eitt númer,“ segir ennfremur. Buxurnar ná upp undir brjóst og rúllast ekki niður. Þær eru jafnframt í stærðum S, M og L og í þremur lit- um, „offwhite“, svörtu og húðlitu. Buxur sem styðja við og minnka HOLLUSTUVERND gefur lesend- um heilræði um geymslu og meðferð matvæla yfir hátíðirnar. Í huga flestra eru órjúfanleg tengsl milli jólaundirbúnings á aðventu, jóladaganna, áramótagleði og til- reiðslu matvæla. Mikils og góðs mat- ar er jafnan neytt, ýmist heima í faðmi fjölskyldunnar, í veislum eða á veitingastöðum. Með skipulagningu, við innkaup, matreiðslu og geymslu matvæla, er hægt að stuðla að því að allir komist í gegnum jólin án maga- verkja og ógleði. Með góðri kælingu, hitun og hreinlæti við jólamatseldina er verulega hægt að minnka líkurnar á að sjúkdómsvaldandi örverur varpi skugga á hátíðardagana. Kælið hratt og örugglega Flestar örverur hætta að vaxa og fjölga sér í kulda. Því þarf að kæla matvælin hratt og örugglega og geyma þau vel kæld við 0–4̊C. Setjið kælivörur strax í ísskáp þeg- ar komið er heim úr innkaupaferð. Gætið þess þó að yfirfylla ekki ís- skápinn, því þá minnkar hringrás lofts og hætta er á að hitastigið hækki. Ef hitastigið fer yfir 5̊C er nauðsynlegt að lækka hitastigið á kælibúnaðinum Handhæga hitamæla má fá í matvörubúðum, bygginga- vöruverslunum og víðar. Matarafgangar Kælið matarafganga strax að mál- tíð lokinni í viðeigandi umbúðum eða lokuðum ílátum. Örverur geta fjölgað sé gríðarlega hratt í matvælum sem látin eru standa við stofuhita. Kjötrétti, sósur, salöt, eftirrétti og aðra rétti, sem matreiddir eru nokkru áður en þeirra er neytt, skal kæla strax. Stórum skömmtum, sem lengi eru að kólna, þarf að skipta nið- ur í smærri skammta. Til að kæla pottrétti, sósur, súpur og svipaða rétti er gott að setja pott- inn í kalt rennandi vatn. Til að flýta kælingu er gott að hræra öðru hverju. Hangikjöt, skinku og svipaða rétti, sem borðaðir eru kaldir, skal kæla strax eftir suðu þannig að kjötið nái 0–4̊C hitastigi sem fyrst. Þíðið frosin matvæli í ísskáp eða á köldum stað. Hafið matvælin í ílátum sem tryggja að vökvi leki ekki yfir í önnur matvæli. Þurrkið blóðvatn frá kjöti og kjúk- lingum upp með eldhúspappír. Gætið þess sérstaklega við meðhöndlun, að hrátt kjöt eða kjötsafi snerti aldrei matvæli sem ekki verða hituð fyrir neyslu. Notið hrein áhöld. Þvoið ætíð hnífa og skurðarbretti þegar skipt er úr einni gerð hráefna yfir í aðra. Rétt matreiðsla Með réttri hitun má drepa flestar örverur sem geta verið í matvælum. Kjöthakk, fars, kjötsneiðar, fisk og fuglakjöt skal gegnsteikja. Í gegn- steiktum matvælum hefur hitastig farið yfir 75̊C. Safi sem drýpur af kjöti á að vera tær, fiskur laus frá beinum og engir rauðir blettir mega vera í fuglakjöti. Öruggast er að gegnsteikja allar stórsteikur þannig að hitinn í miðju steikarinnar nái að minnsta kosti 75̊C. Notið steikingarhitamæli. Ef halda þarf matvælum heitum, skal hitinn ekki fara niður fyrir 60̊C. Með öðrum orðum; matvælin skulu haldast sjóðandi heit. Ef nýta á leifar af heitum matvæl- um skal kæla þau eins hratt og kostur er og geyma við 0–4̊C. Hita skal mat- vælin upp undir suðu (að minnsta kosti 95̊C) áður en þau eru borin fram aftur. Fleygið matarleifum ef einhver vafi leikur á gæðum þeirra. Ef örbylgjuofn er notaður til upp- hitunar eða suðu á frosnum eða kæld- um matvælum skal fylgja leiðbein- ingum framleiðenda og huga sérstaklega að því að matvælin fái jafna og rétta hitun. Hugið að geymsluþoli Oft er keypt inn til nokkurra daga í senn og er því mikilvægt að huga að ferskleika og geymsluþoli matvæl- anna. Við innkaupin er hægt að full- vissa sig um að matvælin séu fersk með því að líta á merkingar sem segja til um pökkunardag (á kælivörum) og geymsluþol („best fyrir“, „best fyrir lok“, „síðasti neysludagur“). Gæta þarf sérstaklega að geymslu- þolsmerkingum hrárra matvæla, sem þarf að hita fyrir neyslu, og tilbúinna matvæla, sem neytt er án hitunar (til dæmis brauðálegg). Athugið að geymsluþolsmerkingin gildir ekki ef matvæli eru geymd við of hátt hita- stig eða ef umbúðir eru opnaðar. Matvælum er oft pakkað í loft- tæmdar (allt loft hefur verið fjarlægt) eða loftskiptar (í stað lofts er komin gasblanda) umbúðir. Þetta er gert til að stöðva vöxt baktería sem skemma matvæli. Matvæli geta því lyktað vel, þrátt fyrir að geymsluþolið sé út- runnið. Sumar örverur geta vaxið í lofttæmdum eða loftskiptum umbúð- um. Því ætti ekki að neyta við- kvæmra matvæla eftir síðasta sölu- dag. Nokkur heilræði um jólamatseldina Í huga flestra eru órjúfanleg tengsl milli jólaundirbúnings á aðventu, jóladaganna, áramótagleði og tilreiðslu matvæla. ÖRVERUR er víða að finna og hættan á að matvæli innihaldi örverur er alltaf fyrir hendi. Þær geta borist á milli matvæla með snertingu örverumeng- aðra matvæla við önnur matvæli eða með höndum, hönskum eða áhöldum sem hafa mengast. Með handþvotti verndar þú heilsu þína og ann- arra, hugið því vel að persónulegu hreinlæti. Þvoið hendur ætíð áður en átt er við matvæli. – Milli meðhöndlunar mismunandi og/eða hrárra mat- væla, t.d. kjöts, grænmetis, og matvæla sem eru tilbúin – því tilbúin matvæli eru ekki hituð meira, örverur sem berast í þau, berast í munn og maga neytandans. – Eftir salernisferðir og bleiuskipti – annars ber- ast saurbakteríur í matinn. – Eftir hósta eða snertingu við nef – annars ber- ast bakteríur úr koki/nefi í matvælin. Eftir með- höndlun sára – annars geta bakteríur borist úr sári í matvælin. Setjið vatnsheldan plástur á sár eða notið vatnshelda hanska. – Eftir umönnun gæludýra. Alifuglakjöt og ann- að hrátt kjöt á ekki að komast í snertingu við önn- ur matvæli við geymslu. Munið handþvottinn HEILDVERSLUNIN B. Magnús- son ehf. hefur hafið innflutning á nýjum vörum frá fyrirtækinu EAS. Um er að ræða Myoplex- næringar- drykk með lágu kol- vetnainni- haldi, nýjar Myoplex-næringarstangir og nýja vörulínu frá EAS, í hagkvæmari umbúðum, sem nefnist SIMPLY, segir í tilkynningu. Þar segir einn- ig að kolvetnalitli næringardrykk- urinn Myoplex sé hugsaður fyrir þá sem vilja auka próteinneyslu ásamt því að draga úr neyslu kol- vetna. NÝTT Næringar- drykkur og -stangir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.