Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 23 sem menn áttu að venjast í fyrra. „Kannski fór hún örlítið hægar af stað í byrjun en það hefur alveg jafn- ast út núna,“ segir hann. „Við erum með vörur í milliverð- flokkum og mér finnst sumir velta verðinu fyrir sér. Flestir kaupa þó flíkina ef þeim líst á hana á annað borð en ég merki það ekki sérstak- lega að fólk leiti eftir ódýrari vörum, ekki frekar en í fyrra. Nú vil ég hins vegar fá frost svo salan fari að aukast á ullarfrökkum og peysum.“ Sverrir segist finna það á fólki að eindreginn vilji sé í samfélaginu fyrir því að hafa verslunargötu í miðbæj- arkjarnanum og það vilji ekki fyrir nokkurn mun sjá á bak verslun á Laugaveginum. „Fólk vill að gata eins og Laugavegurinn haldi sér þannig að það sé engu líkt að koma hingað og upplifa jólastemmn- inguna,“ segir hann. Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/Þorkell EINAR Örn Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Þróunarfélags mið- borgarinnar, segir „ótrúlegan“ fjölda hafa heimsótt miðborgina síðustu daga og telur að „góða veðrið“ eigi sinn þátt í því. „Ég er til dæmis með skrifstofu á Laugavegi 51 og hef þurft að olnboga mig í gegnum fjöldann til að komast áfram,“ segir hann. Mikil örtröð er í búðunum, bætir hann við og bílaum- ferð gengur hægt. „Ég veit ekki ná- kvæmlega hvernig verslunin hefur gengið en ég hef ekki heyrt kaupmenn kvarta,“ segir hann en tekur þó fram að kaupmenn eigi allt eins von á því að salan verði ívið minni í ár en í fyrra. Aðspurður segist hann sjá meira af ungu fólki í bænum en eldra og bætir því við að óformleg könnun síðasta vor staðfesti það að yngra fólk leiti frem- ur í miðbæinn en það eldra. Þá leiti þangað alltaf ákveðinn hópur fólks en „aðrir fara í verslunarmiðstöðv- arnar.“ Spurður hvort einhverjar hefðir séu að skapast í kringum miðbæjarferðir borgarbúa segir Einar Örn að margar hefðir hafi skapast í því sambandi. Ein þeirra sé sú að fara í miðbæinn á Þor- láksmessu. „Ég veit t.d. um fjölskyldu í Hafnarfirði sem tekur strætó niður á Hlemm snemma á Þorláksmessu og er svo í bænum þar til síðasti vagninn fer til Hafnarfjarðar,“ segir Einar Örn. Verslanir í miðborginni verða með opið frá kl. 10 til 22 næstu daga en op- ið verður til 23 á Þorláksmessu og frá 9 til 12 á aðfangadag jóla. Ys og þys í mið- bænum A ð e i n h v e r j u l e y t i v a r u m a ð r æ ð a v e r s l u n a r r e k e n d u r s e m v o r u m e ð r e k s t - u r b æ ð i í K r i n g l - u n n i o g á L a u g a - v e g i n u m e n v i l d u f r e m u r s l e p p a h ú s - n æ ð i n u á L a u g a v e g - i n u m e f þ e i r v o r u t i l þ e s s n e y d d i r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.