Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 59
Kringlunni 8-12 - www.olympia.is • náttkjólar • náttserkir • náttföt • undirfatnaður FRÁBÆRT ÚRVAL • bómull • silki • satín • microfibre • flees ...um hátíðarnar N O N N I O G M A N N I • 4 8 0 1 / sia .is UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 59 Í FRÉTTUM sjón- varpsins mánudaginn 27. ágúst 2001 sagði þulur frá að íhugað væri að stækka álver- ið í Straumsvík. Í morgunfréttum út- varps (rás 1) var frétt- in ýtarlegri þar sem talað var um að reisa þyrfti þrjá kesrskála til viðbótar svo fram- leiðslan ykist. Enn fremur eru hugleið- ingar um stækkun ál- versins í Hvalfirði. Þá koma upp spurn- ingar um raforku til álveranna. Sjávarfallavirkjanir eru ótæmandi Sjávarfallavirkjanir eru vistvæn- ar og vænlegastar til að ná í ómæl- anlegt afl úr föllum sjávar. Í Sjó- mannablaðiunu Víkinmgi (8. tölublað 1986, bls. 232–237) skrifar Sven-Aage Malmberg, merkilega grein sem hann nefnir: „Haf- straumar við Íslandsstrendur.“ Í grein þessari kemur ýmislegt fróð- legt fram. Þar stendur m.a.: „Al- þjóðahafrannsóknarráðið var stofn- að 1902 og stuðlaði ráðið mjög að auknum hafrannsóknum á norðan- verðu Atlantshafi. Íslendingar gengu í samtökin 1938.“ Síðar í greininni segir: „Árið 1947 hefja Íslendingar sjálfir mælingar á ástandi sjávarins og strauma við strendur landsins. Mælingar voru gerðar á vegum fiskideildar at- vinnudeildar háskólans, sem hóf starfsemi sína 1937.“ Einnig segir hann í greininni að dr. Unnsteinn Stefánsson hafi stundað mælingar á árabilinu 1949 til 1960. Í bókinni „Hafið“ skrifuð af dr. Unnsteini Stefánssyni árið 1999 á bls. 293 hefst ritgerð um sjávarföll og or- sakir þeirra. Ekki er unnt í stuttri grein að kafa djúpt í ritgerðina en benda má á að straummælingar hafa verið gerðar á nokkrum stöðum m.a. í Hvammsfirði. Þar segir (bls. 313): „Hlið- stæðum nálgunar- reikningum var beitt (Unnsteinn Stefánsson og Pétur Þorsteins- son) til að áætla rennsli um Hvamms- fjarðarröst. Yfirborðs- flatarmál Hvamms- fjarðar er um 350 ferkílómetrar. Sam- kvæmt Leiðsögubók fyrir sjómenn við Ís- land (1949), svo og upplýsingum frá vita- og hafnarmálastjóra og forstöðumanni Sjómælinga Ís- lands, var áætlað að meðalmismun- ur flóðs og fjöru sé 2,5 m í stór- streymi en 1,0 m. Í smástraumi og þverskurðarflatarmál sundsins þar sem það er þrengst við Steinaklett 7.500 fermetrar.“ Það er mikið afl sem má fá í svona straumsundum með svo miklu vatnsmagni. Margir tala um að sjávarfallavirkjanir séu þeim annmörkum háðar að um fallaskipt sé straumlaust í viðkom- andi sundi. Fallaskipti! Vilji orkuveitur beisla haf- straumana sem streyma með land- inu inn og út flóa og firði þarf að líta á strönd landsins í heild. Sem dæmi þegar háflóð er í Reykjavík er enn að falla að í Hvammsfirði og þegar haflóð er í Hvammsfirði er enn að falla að í Hrútafirði. Þegar háflóð er orðið í Hrútafirði er kom- ið útfall í Hvammsfirði. Til að auka krafta útfallsstraumsins í Hvammsfirði mætti láta útfalls- straum Hrútafjarðar falla í Hvammsfjörðinn með tilheyrandi mannvirkjum. Þar þyrftu að koma jarðgöng á milli fjarðanna. Vissu- lega verður að byggja mikil mann- virki til að beisla hafið. En þar er óþrjótandi vatn og vatnsmagn sem fer kerfisbundið eftir afstöðu tungls og sólar við jörðina. Einnig þarf að byggja á einkennum sjáv- arfallanna. Dæmi um virkjunarstaði Fyrst má nefna þann stað sem næstur er álverunum hér á suð- vesturhorninu eru. Þar mætti sem best virkja Kollafjörð norðan Við- eyjar, firðina í Hvalfirði, mynni Borgarfjarðar, síðan kemur Breiðafjörður með urmul fjarða þar sem Hvammsfjörður er senni- lega aflmestum, sérstaklega ef hann yrði tengdur Hrútafirði. Í þessari upptalningu hef ég sleppt sjávarröstunum sem eru við hvert annnes og þeirri stærstu vestan- lands sem er Látraröstin (hún er mjög áhugaverður aflgjafi). Með þessum hugleiðingum vil ég vekja athygli á afli sjávarins sem mætti nýta til raforkuframleiðslu. Sigurður Magnússon Orkuöflun Afl sjávarins mætti nýta, segir Sigurður Magnússon, til raforku- framleiðslu. Höfundur er fyrrverandi yfirraf- magnseftirlitsmaður. Öflun umhverfisvænnar raforku! Laugavegur 68, sími 551 7015. Kápa og pils
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.