Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 77 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307Sýnd kl. 3.40 og 10.20. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2MBL Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 309Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292  ÓHT Rás 2 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. 1/2 RadíóX  Kvikmyndir.is Strik.is  DV  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 8 og 10. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 5.50,8 OG 10.10. B.i.16.  Mbl  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30.  ÓHT Rás 2 Frábær jólatilboð! F í t o n / S Í A F I 0 0 3 8 4 4 Nokia TAL GSM sími* 6000 kr. inneign! GSM símkort og símanúmer TAL í TAL símtöl: aðeins 10 kr. mínútan TALhólf, SMS og númerabirting Vitkort – SMS Vit&vitleysa TALinternet – ókeypis aðgangur að Netinu 24 tíma gjaldfrjálst þjónustunúmer verð: 17.900 kr. tilboð Þú velur! 6.000 kr. inneign strax eða 500 kr. á mán. í 12 mán. 6.000 kr. inneign fylgir! *Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá TALi. verð: 19.900 kr. 3330 3310 Þjónustuver TALs sími 1414, www.tal.is.Verslanir TALs Síðumúla 28, Kringlunni, Nokia Smáralind, Skífunni Laugavegi 26 og umboðsmenn. EINN af helstu tónlistarmönn- um dauðarokksins, Chuck Schuldiner, lést föstudaginn 13. desember síðastliðinn. Dánar- orsökin var heilaæxli. Í gegnum sveit sína, Death, fyrirrennara hennar Mantas og ásamt sveitum eins og Celtic Frost og Possessed, var Schuld- iner einn af helstu mótunar- aðilum þessa öfgakennda rokk- forms, hvers vaxtarbroddur var mestur í upphafi tíunda áratug- arins. Í dag gætir áhrifa stefnunnar víða, m.a. í harðkjarnarokki, svo og í almennu hörðu rokki. Schuldiner var það sem kall- ast undrabarn í tónlist, hug- myndasmiður mikill og séní og átti dauðarokkið og þróun þess mikið undir framsýni og áræði Schuldiners. Allt frá hinni Kreator-legnu Scream Bloody Gore (’87) til síð- ustu plötunnar, hinnar til- komumiklu Sound of Persever- ance (’98), héldu Death uppi gæðastaðli sem fáir þeirra líkar hafa komist nálægt. Árið 1999 greindist Schuld- iner með heilaæxli og barðist hetjulegri baráttu fyrir heilsu sinni frá þeim degi. Naut hann mikillar aðstoðar rokksamfé- lagsins við þetta, en tugir tón- leikahátíða voru settir upp til að aðstoða Schuldiner fjárhagslega. Goðsögn í dauðarokksheimum deyr Chuck Schuldiner 1968–2001 arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.