Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 29
Reuters NÝSJÁLENSKA fyrirtækið AgResearch vinnur nú að mælingum á því, hversu mikið metangas losnar úr læðingi þegar kindur ropa, og er þessi ær búin tækjum sem mæla metanið í ropa hennar þar sem hún er á beit við höfuðstöðvar fyrirtækisins norður af Wellington. Vísindamenn við AgResearch vinna m.a. að því að draga úr losun gróðurhúsaloftteg- unda á Nýja-Sjálandi. Þar í landi eru alls um 45 milljónir kinda og átta milljónir nautgripa og segja vísindamennirnir að metanið sem þessar skepnur gefa frá sér með ropum og annarri vindlosun nemi alls um 44% af allri losun gróðurhúsalofttegunda á Nýja-Sjálandi. Ropamæling ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 29 LAUGAVEGI 15 • SÍMI 511 1900 • FAX 511 1901 www.watchmaker.org Mikið úrval glæsilegra skartgripa. FUSION www.sminor.is/ tolvubun.htm Það er óþarfi að leita langt yfir skammt. Hjá okkur í Nóatúninu færðu tölvuna sem þig vantar enda eru tölvurnar frá Fujitsu Siemens þekktar fyrir gæði og áreiðanleika. Þær eru hraðvirkar, búnar nýjustu tækni og hönnunin er stórglæsileg. Tölvur Nánar á Netinu! Vertu tengd(ur) með tölvu frá Smith & Norland! OD DI HF G8 27 8 COMPUTERS FRANSKA þingið samþykkti á þriðjudag stjórnarfrumvarp þar sem lagt er til að Korsíku verði veitt tak- mörkuð sjálfstjórn. Frumvarpið slapp hins vegar aðeins naumlega í gegnum þingið og vakti athygli að kommúnistar, sem aðild eiga að rík- isstjórn Lionels Jospin, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Hið sama gerðu raunar fjórir fulltrúar Korsíku á franska þinginu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, þ.e. hægri flokkanna, greiddu at- kvæði gegn frumvarpi stjórnarinnar og hafa þeir heitið því að fara með málið fyrir franska stjórnlagadóm- stólinn í því skyni að fá ógiltar tvær lagagreinar, sem þykja umdeildastar. Er þar um að ræða ákvæði sem veita héraðsþinginu á Korsíku réttinn til að gera takmarkaðar breytingar á lög- um frá franska þjóðþinginu og sem kveða á um að tunga Korsíkubúa skuli kennd í öllum skólum eyjunnar. Þykir alls ekki ljóst hvort lögin komast nokkurn tíma til fram- kvæmda enda er skammt þar til bæði þing- og forsetakosningar verða háð- ar í Frakklandi, en niðurstöður þeirra gætu haft áhrif á þróun mála. Hefur smám saman dregið úr bjartsýni Tvö ár eru nú liðin síðan Jospin hóf viðræður við þjóðernissinna á Kor- síku um framtíð eyjunnar. Mikil bjartsýni ríkti í upphafi en hún hefur smám saman gufað upp enda hefur ofbeldisverkunum ekki fækkað. Alls hafa 135 sprengjuárásir verið gerðar á eyjunni á þessu ári og 28 manns ver- ið myrtir. Hafði Jospin þó fengið lof- orð frá leiðtogum þjóðernissinna um að friður yrði hafður í heiðri gegn því að hafnar yrðu viðræður um heima- stjórn til handa eyjunni. Ofbeldi hefur einkennt sögu Kors- íku undanfarin tuttugu og fimm ár en ýmis samtök aðskilnaðarsinna hafa beitt öllum ráðum til að grafa undan frönskum yfirráðum. Vonast hafði verið til að frumkvæði Jospins gæti orðið til að binda enda á þessi átök en frönsk dagblöð fullyrtu hins vegar í gær að þessi nýjasta tilraun til að lægja öldurnar væri farin út um þúfur eins og allar þær fyrri. Korsíku veitt tak- mörkuð sjálfstjórn Ekki öruggt að lögin komist til framkvæmda París. AFP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.