Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 75 MAGNAÐ BÍÓ Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 10.30. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8. Vit 307Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. B E N S T I L L E R betra en nýtt Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6 og 8 . UPPSKRIFTIN sem Páll Rósinkranz datt ofan á fyrir síðustu jól virðist svo sannarlega vera gulls ígildi. Platan No Turning Back þar sem Páll söng með sínu nefi nokkrar marg- frægar dæg- urflugur seldist firnavel og því kom ekki á óvart að hann héldi áfram á sömu braut. Það er og ánægjulegt að innan um allar er- lendu perlurnar á Your Song virðist skína skær- ast í huga landsmanna sú eina íslenska, „I Think of Angels“, sem KK samdi til látinnar systur sinnar og söng upphaflega ásamt ann- arri systur sinni, Ellen Kristjánsdóttur. ÞÆR eru ótrúlega marg- ar skrautfjaðrirnar sem KK hefur fengið í hatt sinn á tiltölulega stutt- um ferli hér á landi. Maðurinn sneri aftur á heimaslóðirnar eftir að hafa verið í víking í fjölda ára og þjóðin tók honum opnum örmum. Fyrst var það blúsbolt- inn KK sem heillaði en síðar hinn angurværi þjóðlagaraulari sem söng um einsemd og armæðu lánlausra og reikandi undirmáls- manna. Ekki minnkuðu síðan vinsældirnar þeg- ar KK tók upp samstarf við einn allra ástsæl- asta lagahöfund þjóðarinnar, Magnús Eiríksson, og hafa þeir dælt frá sér hverri perl- unni á fætur annarri sem hitt hefur þjóðina beint í hjartastað. Galfjaðrir 1991–2001 er fyrsta safnplata KK og spannar eins og nafnið gefur til kynna áratug á ferli einhvers vinsæl- asta tónlistarmanns þjóðarinnar. Skrautfjaðrir! ÞEIR eru hreint ótrú- lega vinsælir bræð- urnir fjórir sem kenna sig við Álfta- gerði í Skagafirð- inum. Sannarlega hafa þeir sungið sig inn í hjörtu þjóð- arinnar eins og sannast á velgengni plötu þeirra Álftirnar kvaka sem selst eins og heitar lummur – alls staðar nema í Hagkaup. Þar hefur hún verið ófáanleg vegna þess að bræðurnir hafa ekki viljað veita versluninni þann afslátt sem farið hefur verið fram á. Samt sem áður er hún í hópi söluhæstu platna um þessar mundir og hefði því verið fróðlegt að sjá hvort platan væri ennþá hærra á sölulistanum ef hún fengist í umræddum stórmarkaði. Vinsælir bræður! ÞAÐ er ástæðulaust fyrir Magnús Eiríks- son að vera með ein- hvern blús því fáir ís- lenskir dægurtón- listarmenn eiga að baki eins glæstan og gifturíkan feril. Þær eru hreint ótrú- lega margar perlurnar sem Magnús hefur hrist fram úr erminni og gefur safnplatan Braggablús góðan þverskurð af ferli hans. Alls eru lögin þar 40, þau elstu frá 1976 og koma af fyrstu Mannakorns-plötunni og yngsta lagið er „Kóngur einn dag“ af samnefndri plötu Magnúsar og KK. Pálmi Gunnarsson, félagi Magnúsar í Manna- kornum, syngur flest laganna en aðrir flytj- endur eru KK, Ellen Kristjánsdóttir, Bubbi Morthens, Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gísladóttir, Brunaliðið, Vilhjálmur Vilhjálmsson og að sjálfsögu ICY-flokkurinn ógleymanlegi.                                                                 !"# $! !% & !  !!!' !(! !)! * ($!+ ! *, "#  ! ! !!- ./ 0(1((% ! !2$3!0 #$% & $  *!(!4( 3 * *!)!$  *         2                             6.$$%) GC D  )    -' !>#  ? 2  @@@!>(/  A$  * 3 B* C#0!D* : ;; 2' !0!C#!$) 6&  !9 # ( <  !-  : 2 ! (!=!D !D  ")0&* A$ 2 $!E!7! (/ A$ 4:!F )( 633 !4( 0 A$ D  !G . ( 2*$ -' !H !=!4(  7 !6(. >:)3 F!9 * :!6.$!(   !D  1  4 C#0! * !I  $ (  ! $  J( !2( "0!> !4 @@@!>(/  -(KL!   ! M!'  D * !  <( ! # F N 9 3 !"0( H 2' $ !C#  ;( !$$ -(KL!D(% "(O .  -(KL!3 # 6 3 : N3:  -(KL!'! D  !G . (!GGG "& !3) * F!L!(! !)!# 1  ! !"(. D  *  !  !)!# P0 !< P0   !K ! C#0! * !I  $ ( 4( !>(                         2%( 2)   -(KL 3 !0 9 #*$ * 2%( 2) P  2) H$   -(KL 2( -(KL Q  !# 2) -(KL H$ Q  !# -(% R   H$ H$ P  2( H$ H$ R     Maggablús! Gulls ígildi! FLUGLEIÐIR seldu tæplega 400 miða erlendis á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í gærkvöldi og á morgun, en þeir eru haldnir á vegum Ice- land Airwaves-tónlistarhátíð- arinnar. Flestir gestanna koma frá London, París og Amst- erdam eða 70–80 manns frá hverjum stað. Þeir sem eru lengst að komnir til að heyra og sjá Björk eru sex Japanir sem eru komnir alla leið frá Tókýó. Stór í Japan. Komu frá Tókýó til að hlýða á Björk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.