Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 43
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 43 Lúða 1,220 285 547 394 215,680 Lýsa 37 37 37 152 5,624 Náskata 30 30 30 3 90 Rauðmagi 20 20 20 15 300 Sandkoli 5 5 5 4 20 Skarkoli 104 104 104 19 1,976 Skata 50 50 50 2 100 Skrápflúra 17 17 17 60 1,020 Skötuselur 315 130 255 430 109,662 Steinbítur 110 109 110 2,976 327,320 Ufsi 88 65 81 2,852 231,578 Und.Ýsa 105 84 95 6,417 610,507 Und.Þorskur 140 100 112 3,987 446,184 Ýsa 230 85 167 42,136 7,022,286 Þorskhrogn 280 280 280 148 41,440 Þorskur 306 152 206 45,175 9,324,675 Þykkvalúra 190 110 172 101 17,350 Samtals 167 117,140 19,614,297 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskhrogn 275 275 275 50 13,750 Samtals 275 50 13,750 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 90 90 90 10 900 Keila 92 92 92 32 2,944 Langa 106 106 106 21 2,226 Lúða 400 390 393 10 3,930 Steinbítur 109 109 109 39 4,251 Ufsi 71 71 71 21 1,491 Und.Ýsa 80 80 80 500 40,000 Und.Þorskur 108 82 83 358 29,876 Ýsa 186 114 185 2,546 470,244 Þorskur 171 134 139 3,776 526,084 Samtals 148 7,313 1,081,946 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Búri 280 215 230 1,250 287,250 Gullkarfi 59 50 59 162 9,522 Hrogn Ýmis 50 50 50 8 400 Keila 114 50 81 381 30,700 Langa 100 55 91 248 22,475 Langlúra 125 125 125 450 56,250 Lúða 220 220 220 30 6,600 Lýsa 40 40 40 11 440 Skötuselur 500 210 319 332 105,880 Steinbítur 90 50 65 11 710 Ufsi 81 78 79 1,503 118,572 Und.Ýsa 86 86 86 625 53,750 Und.Þorskur 100 100 100 50 5,000 Úthafskarfi 80 80 80 7 560 Ýsa 160 80 141 2,301 324,010 Þorskur 219 155 200 656 131,512 Samtals 144 8,025 1,153,631 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 120 110 112 42 4,710 Keila 100 70 74 61 4,540 Langa 118 30 71 47 3,330 Lúða 940 230 689 193 132,985 Lýsa 37 37 37 52 1,924 Rauðmagi 20 20 20 14 280 Skötuselur 210 210 210 24 5,040 Steinbítur 70 70 70 83 5,810 Sv-Bland 20 20 20 2 40 Ufsi 80 52 72 260 18,675 Ýsa 120 120 120 113 13,560 Þorskhrogn 280 280 280 20 5,600 Þorskur 302 100 175 3,420 599,296 Samtals 184 4,331 795,790 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.Þorskur 104 104 104 155 16,120 Þorskur 229 155 169 2,095 353,952 Samtals 164 2,250 370,072 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 270 270 270 64 17,280 Und.Ýsa 79 79 79 288 22,752 Und.Þorskur 108 108 108 442 47,736 Ýsa 226 141 202 4,346 876,475 Þorskur 224 165 171 1,925 328,513 Samtals 183 7,065 1,292,756 Rauðmagi 20 20 20 41 820 Sandkoli 70 70 70 77 5,390 Skarkoli 200 100 175 2,884 505,354 Skötuselur 280 250 279 61 17,020 Steinbítur 129 90 126 15,202 1,916,828 Ufsi 81 30 78 876 68,306 Und.Ýsa 100 70 92 2,960 271,633 Und.Þorskur 126 80 109 9,524 1,035,508 Ýsa 225 62 144 25,705 3,707,295 Þorskhrogn 280 280 280 271 75,880 Þorskur 289 100 190 42,473 8,057,188 Þykkvalúra 350 350 350 35 12,250 Samtals 156 103,048 16,049,554 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 217 217 217 336 72,912 Gullkarfi 124 124 124 539 66,836 Hlýri 122 122 122 344 41,968 Lúða 515 515 515 77 39,655 Steinbítur 107 107 107 87 9,309 Und.Þorskur 122 122 122 779 95,039 Ýsa 102 70 100 3,380 336,352 Samtals 119 5,542 662,071 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 135 50 133 1,107 147,065 Hlýri 116 116 116 654 75,864 Keila 113 92 112 4,603 513,314 Langa 106 106 106 523 55,438 Lúða 865 420 732 87 63,685 Steinbítur 110 50 104 187 19,430 Síld 136 136 136 95 12,920 Ufsi 88 88 88 522 45,936 Und.Ýsa 106 105 106 1,787 188,813 Und.Þorskur 140 140 140 909 127,260 Ýsa 196 139 166 16,149 2,687,641 Samtals 148 26,623 3,937,366 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 59 59 59 79 4,661 Keila 111 111 111 48 5,328 Langa 118 118 118 128 15,104 Lúða 830 230 578 38 21,950 Lýsa 40 40 40 348 13,920 Skarkoli 100 100 100 171 17,100 Skötuselur 307 130 266 33 8,781 Steinbítur 109 109 109 2 218 Ufsi 82 82 82 600 49,200 Und.Þorskur 100 100 100 468 46,800 Ýsa 120 117 119 579 68,838 Þorskhrogn 280 275 279 262 73,115 Þorskur 296 151 245 4,780 1,172,980 Samtals 199 7,536 1,497,995 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 400 400 400 3 1,200 Ýsa 217 217 217 698 151,466 Samtals 218 701 152,666 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Blálanga 50 50 50 26 1,300 Gullkarfi 134 110 130 426 55,532 Keila 87 87 87 404 35,148 Langa 113 102 111 1,624 180,179 Lúða 400 400 400 61 24,400 Lýsa 40 37 39 537 21,126 Skarkoli 130 130 130 260 33,800 Skata 140 140 140 119 16,660 Skötuselur 350 245 270 14,102 3,808,756 Steinbítur 109 90 106 28 2,957 Ufsi 83 83 83 3,265 270,995 Und.Ýsa 76 70 76 294 22,224 Ýsa 212 85 164 2,281 373,058 Þorskur 174 117 162 823 133,485 Þykkvalúra 190 190 190 144 27,360 Samtals 205 24,394 5,006,980 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 136 110 134 3,143 422,522 Hlýri 116 116 116 151 17,516 Hnísa 5 5 5 12 60 Keila 114 80 84 4,872 408,644 Langa 106 70 101 4,021 407,644 Langlúra 30 30 30 70 2,100 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240 50 12,086 Blálanga 50 50 50 28 1,400 Búri 280 215 230 1,250 287,250 Gellur 570 500 540 35 18,900 Grálúða 217 217 217 385 83,545 Gullkarfi 136 50 126 7,021 882,166 Hlýri 122 90 118 1,198 141,006 Hnísa 5 5 5 12 60 Hrogn Ýmis 50 50 50 8 400 Keila 114 50 95 11,584 1,103,872 Kinnfiskur 490 490 490 23 11,270 Langa 118 30 104 6,894 714,560 Langlúra 125 30 112 520 58,350 Lúða 1,220 220 449 1,751 786,615 Lýsa 40 37 39 1,100 43,034 Náskata 30 30 30 3 90 Rauðmagi 20 20 20 70 1,400 Sandkoli 70 5 67 81 5,410 Skarkoli 200 100 158 5,674 893,790 Skata 140 50 139 121 16,760 Skrápflúra 17 17 17 60 1,020 Skötuselur 500 130 271 14,986 4,056,099 Steinbítur 137 50 123 23,745 2,930,173 Sv-Bland 20 20 20 2 40 Síld 136 136 136 95 12,920 Ufsi 88 30 81 10,149 823,753 Und.Ýsa 106 70 93 15,981 1,481,775 Und.Þorskur 140 79 111 17,419 1,926,639 Ósundurliðað 30 30 30 16 480 Úthafskarfi 80 80 80 7 560 Ýsa 230 62 154 114,575 17,655,265 Þorskhrogn 280 275 279 754 210,625 Þorskur 306 100 198 111,501 22,040,362 Þykkvalúra 350 110 167 456 76,320 Samtals 162 347,554 56,277,995 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 217 217 217 49 10,633 Ýsa 155 155 155 25 3,875 Þorskur 170 170 170 213 36,210 Samtals 177 287 50,718 FAXAMARKAÐUR Bleikja 240 240 240 50 12,086 Gullkarfi 50 50 50 5 250 Hlýri 122 122 122 39 4,758 Keila 111 111 111 26 2,886 Lúða 800 225 294 563 165,705 Skarkoli 190 125 143 2,340 335,560 Skötuselur 240 240 240 4 960 Steinbítur 126 109 124 486 60,048 Ufsi 76 76 76 250 19,000 Und.Ýsa 84 84 84 71 5,964 Und.Þorskur 104 79 92 68 6,247 Ýsa 140 100 128 1,467 187,045 Þorskur 302 154 242 3,187 771,193 Þykkvalúra 110 110 110 53 5,830 Samtals 183 8,609 1,577,532 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Keila 111 75 88 208 18,228 Langa 118 50 62 58 3,580 Lúða 1,035 400 594 43 25,525 Steinbítur 137 100 126 4,644 583,292 Und.Ýsa 88 86 88 3,039 266,132 Und.Þorskur 111 96 104 679 70,869 Ósundurliðað 30 30 30 16 480 Ýsa 150 88 112 12,849 1,433,120 Þorskhrogn 280 280 280 3 840 Þorskur 280 120 203 2,978 605,275 Þykkvalúra 110 110 110 123 13,530 Samtals 123 24,640 3,020,870 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 2 100 Gellur 570 500 540 35 18,900 Gullkarfi 117 80 113 1,518 171,068 Keila 92 75 87 949 82,140 Kinnfiskur 490 490 490 23 11,270 Langa 118 70 110 224 24,584 Lúða 795 270 362 188 68,020 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 19.12. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.130,84 0,23 FTSE 100 ...................................................................... 5.120,60 -0,59 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.984,69 -1,09 CAC 40 í París .............................................................. 4.467,92 -0,27 KFX Kaupmannahöfn 260,22 0,74 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 820,67 -1,84 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.070,49 0,72 Nasdaq ......................................................................... 1.982,89 -1,09 S&P 500 ....................................................................... 1.149,56 0,58 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.471,90 0,38 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.565,23 0,68 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,60 -3,52 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 254,25 -2,30 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. desember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,341 16,1 13,7 10,3 Skyndibréf 3,753 6,0 11,5 12,0 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,547 6,6 11,5 12,3 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,543 10,2 12,7 13,4 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,588 11,7 12,1 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15861 11,5 11,0 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,33 12,7 12,6 12,1 !"#$%$&'"#" (#)'"!*+" ! !  H   I$, ) G% , )J;& * ( , ) 8  , )<;    &,-&,)."!/!, 0 (!01#%)  2    /# 6 .  )6 "  )                         I$, )J;& * ( , ) 8  , )<; G% , )  !"#$%&#%'( )) % )    STARFSHÓPUR innan Ríkisút- varpsins hefur skilað tillögum til útvarpsráðs og útvarpsstjóra um að Rás 2 verði flutt að hluta til Ak- ureyrar og yfirstjórn hennar verði staðsett þar. Ráðinn verði sérstak- ur stjórnandi Rásar 2 sem búsettur verði á Akureyri. Starfshópurinn leggur einnig til að ráðnir verði eða færðir til dagskrárgerðarmenn í dægurmálaútvarpi á Akureyri, Eg- ilsstöðum og Ísafirði og sérstakur tónlistarþáttur á Rás 2 hefjist frá Akureyri eins fljótt og verða má. Nokkrir starfsmenn rásarinnar munu þá áfram vinna í Efstaleitinu í Reykjavík, höfuðstöðvum RÚV. Tillögurnar voru kynntar í út- varpsráði á þriðjudag og fengu ágætan hljómgrunn að sögn Giss- urar Péturssonar, formanns starfs- hópsins og varaformanns útvarps- ráðs. Vonaðist hann til, í samtali við Morgunblaðið, að tillögurnar yrðu afgreiddar í útvarpsráði í byrjun janúar. Með honum í starfs- hópnum voru Erna Indriðadóttir fréttamaður og Jóhann Hauksson, forstöðumaður RÚV á Austurlandi. Var þeim þremur falið að vinna úr hugmyndum og leggja fram tillög- ur varðandi hugsanlegan flutning Rásar 2 til Akureyrar, í kjölfar hugmynda Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra í þá veru. Gissur sagði mikinn samhljóm hafa verið innan hópsins. Starfshópurinn mat þrjá kosti í stöðunni, í fyrsta lagi að flytja Rás 2 í heild sinni til Akureyrar með öllum tækjum og starfsmönnum, í öðru lagi óbreytt ástand og í þriðja lagi að hluti starfsemi rásarinnar ásamt yfirstjórn flytji til höfuðstað- ar Norðurlands. Hópurinn telur síðasttalda kostinn vænlegastan en nefnir þó þrjá galla við þá leið; dýrt geti verið að koma upp að- stöðu á Akureyri eins og nýju hljóðveri, erfitt verði að nýta plötu- safn og annað í safnadeild RÚV í Reykjavík og þá sé óvissa um sam- starfsvilja starfsmanna Rásar 2 í Reykjavík. Gissur sagði að það væri nauð- synlegt að hugsa starfsemi Rásar 2 upp á nýtt, í ljósi breyttra að- stæðna á fjölmiðlamarkaðnum. Rásin hefði verið sett á laggirnar þegar aðeins ein önnur var til í landinu, þ.e. Rás 1. Staða Rásar 2 hefði verið svolítið óljós hin síðari ár og ríkið verið gagnrýnt fyrir að reka fjölmiðil í samkeppni við einkaaðila. „Útvarpið hefur yfir að ráða neti starfsstöðva sem hafa ekki verið nýttar sem skyldi, eins og á Egils- stöðum, Ísafirði og Akureyri. Dregið hefur verið úr notkun þeirra frá því sem var í upphafi. Við lítum svo á að með þessari breytingu á Rás 2 sé verið að auka flæði frétta og dagskrárefnis frá landsbyggðinni inn á eina rás. Hlutverk stofnunarinnar að þjón- usta alla landsmenn mun þá styrkj- ast,“ sagði Gissur. Starfshópur um flutning Rásar 2 frá Efstaleiti í Reykjavík Yfirstjórnin til Akureyrar og starf- semin að hluta FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.