Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 20.12.2001, Blaðsíða 72
FÓLK Í FRÉTTUM 72 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is lau. 22/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl. 15:00, lau.29/12 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! mið. 2/1, sun. 6/1. Litla sviðið kl 20.00 VILJI EMMU - David Hare Aukasýningar fös. 28/12 örfá sæti laus, 29/12 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Sun. 6/1, fim. 10/1. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Fös. 28/12 örfá sæti laus, lau. 29/12 örfá sæti laus, lau. 5/1. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Stóra sviðið kl 20.00 Frumsýning annan í jólum-uppselt, 2. sýn. fim. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 30/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/12 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKEMMTILEG GJÖF!                       !   "   !     #  !  " #$ %&  ' !( ' )"  *  + , !+-  . '   $%% &' ( .  / '0!- ! 1  )$ / 2  )  #     )*  ++ $, ,  -  *+ "    &' ) %'   !3 21 2! / ' ( # 2 2! / ' ( # ) 0% ! / ' 444  54 2!$ / '24  !3 6 24 #  24 #     )*  ++ $, ,  -  *+ Hljómsveitarstjóri: Peter Guth Einsöngvari: Gabriele Fontana Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is föstudaginn 4. janúar kl. 19:30 í Laugardalshöll AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í þau þrjátíu ár sem Sinfónían hefur við- haldið glæsilegri tónlistarhefð Vínarborgar hefur oftar en ekki verið uppselt á þessa vinsælu tónleika. Tryggðu þér miða í tíma! Ósóttar pantanir skulu sóttar fyrir laugardaginn 22. desember. laugardaginn 5. janúar kl. 17:00 í Laugardalshöll                                                    FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI - FRÁBÆR JÓLAGJÖF -  ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Á móti sól leikur miðvikudagskvöld.  BROADWAY: Háskóladansleikur með Sálinni hans Jóns míns föstudags- kvöld. Dansleikur með Stuðmönnum laugardagskvöld. Dansleikur með Jet Black Joe miðvikudagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið leikur miðvikudagskvöld.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Buff leikur fimmtudags- kvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Sólon spilar föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon fimmtudagskvöld. Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir föstudags- og laugardagskvöld. Liz Gammon sunnu- dagskvöld.  CATALINA, Hamraborg: Þotuliðið leikur föstudags- og laugardagskvöld. Skötuhlaðborð hefst kl. 11.30 sunnu- dagskvöld.  DUBLINER: Dúettinn Nasistamell- urnar leikur eftir allnokkurt hlé föstu- dags- og laugardagskvöld. Dúettinn skipa þeir Stefán Örn Gunnlaugsson og Ingvar Valgeirsson.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Tríóið Christmas Dicks skemmtir laugar- dagskvöld. Frítt inn til miðnættis en 500 króna aðgangseyrir eftir það. Wedding Singers með Bjarna Frey fremstan í flokki miðvikudagskvöld. Frítt inn til miðnættis en 500 króna aðgangseyrir eftir það.  GAUKUR Á STÖNG: Radíó X held- ur sína árlegu jólatónleika til styrktar Almæmissamtökunum á Íslandi fimmtudagskvöld kl. 21. Fram koma Dogdaze, Stjörnukisi, Úlpa, Trabant, Fídel, Sign, Ding Dong, Noise og Dikta. Miðaverð er 1.000 krónur. SSSól spilar föstudagskvöld. Butter- cup spilar laugardagskvöld.  GLAUMBÆR, Ólafsfirði: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur miðvikudagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfun- kel sjá um fjörið alla helgina föstu- dags- og laugardagskvöld.  HÓTEL BORG: Jólatónleikar með Margréti Eir, Stefáni Hilmarssyni og Páli Rósinkrans föstudagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: í svörtum fötum miðvikudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Kentár ásamt gestum með jólablús fimmtu- dagskvöld.  KAFFI THOMSEN: Teknóstjarnar Exox (Arnviður Snorrason) leikur teknó af hörðustu gerð föstudagskvöld kl. 24 til 3. Old School-kvöld annan í jólum. Plötusnúðarnir Grétar G. og Addi spila softcore á efri hæð og Frí- mann, Bjössi og Reynir hardcore á neðri hæð. 18 ár. 500 kall inn.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur föstudagskvöld. 500 króna sekt eftir miðnætti. Diskórokkt- ekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur laugardagskvöld. 500 króna sekt eftir miðnætti.  PLAYERS SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG, Björgvin, Sigga og Grétar föstudags- og laugardagskvöld. Pap- arnir í ekta jólaskapi miðvikudags- kvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Áfangar hefur feril sinn föstudags- kvöld kl. 23. Hljómsveitina skipa Est- er Ágústa, Guðmundur Símonarson og Hermann Ingi Hermannsson.  SAMKOMUHÚSIÐ, GRUNDAR- FIRÐI: Sóldögg föstudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Sálin hans Jóns míns föstudagskvöld. Land og synir miðvikudagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Sesar sér um fjör- ið föstudags-, laugardags- og miðviku- dagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Butter- cup spilar miðvikudagskvöld.  SÚLNASALUR, Hótel Sögu: Hinn árlegi dansleikur Milljónamæring- anna miðvikudagskvöld. Fimm söngv- arar munu stíga á svið með hljómsveit- inni, Bogomil Font, Páll Óskar, Bjarni Ara og Raggi Bjarna auk Selmu Björnsdóttur. Miðaverð er 2.000 krón- ur.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Jólatón- leikar Helga og hljóðfæraleikaranna fimmtudagskvöld kl. 21. Stulli K held- ur uppi stuðinu föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin PKK skemmtir miðvikudagskvöld.  VÍDALÍN: Bluegrass-jólatónleikar með hljómsveitinni Grasi fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa þau Tena Palmer, Jón Skuggi, Guðmundur Pét- ursson, Magnús Einarsson, Dan Cas- sidy og KK. Hljómsveitin Plast leikur gæðarokk föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Plast leikur gæðarokk laugar- dagskvöld. Óvænt uppákoma um kvöldið. Léttur „funky“ jóladjass sunnudagskvöld. Þeir Steini, Snorri og Ásgeir úr Sælgætisgerðinni og Þorgeir Jóns spila hressilegt funk miðvikudagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Sóldögg miðviku- dagskvöld. FráAtilÖ Milljónamæringarnir verða með ár- legan jóladansleik á annan í jólum.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is w w w .t e xt il. is SAFNPLATA með hljómsveitinni Egó er komin út, og ber nafnið Egó – frá upphafi til enda. Ekki var raunar langt á milli upphafs og end- is á sínum tíma því sveitin starfaði aðeins í þrjú ár, en mörg laga henn- ar eru eftirminnileg. „Við spiluðum ekki saman nema í þrjú ár. Það er stuttur tími, en þetta var brilljant tími,“ sagði Bergþór Morthens, gítarleikari hljómsveitar- innar, í samtali við Morgunblaðið í tilefni safnplötunnar. Melódían lifir Egó starfaði í upphafi níunda ára- tugarins. „Á þessum tíma átti mel- ódían undir högg að sækja; þótti ekki par flott, en platan sýnir að þegar upp er staðið er það alltaf melódían sem lifir,“ segir Bergþór. Öll lögin á plötunni eru tekin upp í hljóðveri og eru af þeim þremur plötum sem Egó gaf út á sínum tíma; sú fyrsta hét Breyttir tímar, önnur Í mynd og sú þriðja hét ein- faldlega Egó. Sú fór mjög hljótt, að sögn Bergþórs, enda sveitin að leys- ast upp um það leyti sem platan var gefin út og henni því ekkert fylgt eftir. „Bandið var allt öðruvísi á sviði, grófara og meiri kraftur í því. Það verður alltaf dálítið þannig að teknar eru af því brúnirnar þegar það er búið að vera í stúdíói.“ Bergþór segir einhvers staðar til tónleikaupptökur með Egó, en þær hafi ekki fundist og enginn virðist vita hvar þær leynist. Einnig hafi mikið verið tekið upp með hljóm- sveitinni á ensku. - Hvernig finnst þér að hlusta á Egó eftir svona langan tíma? „Það er merkilega gott, við höfum verið helvíti skemmtilegir! Tónlistin hefur elst nokkuð vel, auðvitað er ungæðisháttur á þessu, enda menn bara rétt um tvítugt; það er kraftur í mönnum. Mér finnst sérstaklega gaman að því að nú séu að koma lög af þriðju plötunni, sem týndist alveg á sínum tíma. Ég er meira að segja viss um að margir halda að ekki hafi komið út nema tvær plötur með okk- ur og það er dálítil synd, því í mínum huga er þriðja platan sú besta.“ Bergþór segir Egó hafa þróast hratt og á þriðju plötunni hafi hljómsveitin ekki verið jafnpoppuð og á þeim fyrri. Þrjú lög af henni eru á safndiskinum; „Blýhöfuð“, „Reykjavík brennur“ og „III heim- urinn“. - Finnst þér þetta gott safn af lög- um sveitarinnar? „Þetta gefur ágæta mynd af því sem hljómsveitin gerði. Platan gefur yngra fólki, sem hefur áhuga, innsýn í hvað við gerðum og gamlir aðdá- endur fá nú lög af þriðju og síðustu plötunni á geisla.“ Mikil gróska var í íslensku tónlist- arlífi þegar Egó var og hét. „Já, það var mikið að gerast í músík þá. Ég held að árin um 1980 – „Rokk í Reykjavík-tímabilið“ sem margir kalla svo – sé einn mesti gróskutími í íslenskri tónlistarsögu. Þetta var ofsalega skemmtilegur tími og mörg góð bönd starfandi.“ Síðan telur Bergþór ekki hafa orðið aðra eins tónlistarsprengju hérlendis. „Hér átti Brimklóaræðið allt þar til þessi kúvending varð en ekkert hefur gerst síðan sem hefur aftur náð að brjóta tónlistina upp. Mér hefur fundist allt heldur áreynslulaust síðan þetta gerðist og þannig er ástandið enn í dag. Hér er mikið af ofsalega góðum tónlistar- mönnum en tónlistin er samt öll dá- lítið vindlaus.“ Hann segist helst hlusta á eldri mennina, „Ný dönsk og svoleiðis. Mér finnst þeir skemmtilegir, kannski vegna þess að ég er alinn upp við bítlamúsík, Kinks og þess háttar. En það er ekkert í dag sem fær mig virkilega til að sperra eyr- un.“ Egó – frá upphafi til enda Morgunblaðið/Þorkell Bergþór Morthens, gítarleikari Egó: „Við höfum verið helvíti skemmti- legir! Tónlistin hefur elst nokkuð vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.