Morgunblaðið - 22.12.2001, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.12.2001, Qupperneq 19
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 19 AKUREYRARKIRKJA: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöld. Leikið á orgel kirkj- unnar frá kl. 17.30. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kammerkór Akureyrarkirkju syng- ur, Rósa Kristín Baldursdóttir syngur ein- söng. Guðsþjónusta á FSA kl. 11 á jóla- dag. Hátíðarmessa í kirkjunni kl. 14 á jóladag. Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta á Seli kl. 14. Fjöl- skyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 11 ann- an í jólum, barna- og unglingakórar kirkj- unnar syngja. Gengið kringum jólatréð í safnaðarheimili eftir messu. Hátíðarguðs- þjónusta í Minjasafnskirkju kl. 17. Kyrrðar- og fyrirbænastund næsta fimmtudag kl. 12. Bænaefnum má koma til prestanna. GLERÁRKIRKJA: Aftansöngur kl. 18 á að- fangadag. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri frá kl. 17.30. Félagar úr Kór Gler- árkirkju syngja. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á jóladag. Kór Glerárkirkju syngur. Óskar Pétursson syngur einsöng. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14 annan í jólum. Barna- kór Glerárkirkju syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hátíðarsamkoma kl. 20 á jóladag. Ræðumaður er Anna Höskuldsdóttir. Anna og Guðjón Höskulds- son syngja. Jólatrésfagnaður eldri borgara í Víðilundi 24 næstkomandi föstudag kl. 14.30. Jólafögnuður fyrir alla fjölskylduna næsta laugardag kl. 14. HRÍSEYJARPRESTAKALL: Aftansöngur á aðfangadag kl.18 í Hríseyjarkirkju. Aftan- söngur á aðfangadag kl. 22:30 í Stærri Ár- skógskirkju. Sr. Guðmundur Guðmunds- son predikar og þjónar fyrir altari. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bænastund í kvöld kl. 20. Opið hús verður hjá Alís og Yngva í Munkaþverárstræti 1 á sunnudag, en engar samkomur verða þann dag. Aft- ansöngur kl. 16.30 á aðfangadag. Kór kirkjunnar syngur ásamt einsöngvurum. Hátíðarsamkoma kl. 16.30 annan í jólum. Lofgjörðarhópur syngur. Predikun og fyrir- bænaþjónusta. LAUGALANDSPRESTAKALL: Aftansöngur í Grundarkirkju kl. 22 á aðfangadagskvöld. Messa í Kaupvangskirkju á jóladag kl. 11. Messa kl. 13.30 á jóladag í Möðruvalla- kirkju. Messa kl. 15 á jóladag í Kristnes- spítala. Fjölskyldumessa í Hólakirkju ann- an jóladag kl. 13.30. Minnt er á söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar og fólk beðið að hjálpa börnum sínum að koma með söfn- unarbaukana til kirkju til að leggja þá á alt- arið. MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta fyrir allt presta- kallið kl. 23.30 á aðfangadagskvöld í Möðruvallakirkju. Hátíðarguðsþjónusta fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju kl. 14 á jóladag. Kirkjukór prestakallsins syngur m.a. stólvers ásamt Sigrúnu Jóns- dóttur, Ingunni Aradóttur og Lilju Jónsdótt- ur. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Hátíðarguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 15.30 á jóladag. Kirkjukórinn syngur stólvers, Hátíðarsöngvar Bjarna, barn bor- ið til skírnar. Hátíðarguðsþjónusta í Bakka- kirkju kl. 14 annan í jólum. Ingunn Aradótt- ir syngur stólvers ásamt kirkjukórnum. Hátíðarsöngvar Bjarna. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa í dag, laug- ardag, kl. 18 og á morgun, sunnudag, kl. 11. Jólamessa verður kl. 23 á aðfanga- dagskvöld. Fæðingarhátíð Drottins, stór- hátíð, á jóladag kl. 11. KFUM og K: Hátíðarmessa kl. 20.30 á jóladag. Ræðumaður Bjarni Randver Sig- urvinsson. Kirkjustarf HJÁLPARSTARF kirkjunnar verð- ur með fólk í bíl í göngugötunni í Hafnarstræti á Þorláksmessu en það tekur á móti framlögum frá almenn- ingi og eins verður tekið á móti bauk- um sem sendir voru inn á hvert heim- ili. Þá verða seld friðarkerti við hlið Kirkjugarða Akureyrar á aðfangadag til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Tekið við framlögum FJÖLMARGT verður í boði í Gilinu á morgun, Þorláks- messu, frá kl. 14 til 18. Vinnustofur listamanna verða opnar og þar verður hægt að fylgjast með mynd- verkum á ýmsum vinnslustig- um, m.a í Svartfugli, Komp- unni og vinnustofu Hrefnu. Í Samlaginu – listhúsi eru verk eftir norðlenska lista- menn til sýnis og sölu. Á Punktinum er gestum boðið að staldra við og útbúa jólakort eða kerti. Gestavinnustofa Gil- félagsins er opin, en þar dvelur Stefán Boutler um þessar mundir. Síðasti sýningardagur Aarons L. Michell í Ketilhús- inu verður á morgun. Skata og saltfiskur verður á borðum á Karólínu frá morgni fram á kvöld, en þar sýna Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jónas Viðar. Gróska í Gilinu STÓRBÆNDURNIR á Hrafnagili hafa nýtt sér góðu tíðina að undan- förnu til þess að búa í haginn fyrir vorið. Þeir hafa tekið land á leigu á Jódísarstöðum og sáð þar ríggresi í tugi hektara. Faðir þeirra og tengdafaðir, Hjörleifur Tryggvason, lætur hér gamminn geisa og plægir völlinn eins og á vordegi væri. Morgunblaðið/Benjamín Plægir völlinn líkt og á vordegi Eyjafjarðarsveit ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.