Morgunblaðið - 22.12.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 22.12.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 73  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Empire SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. Mörkinni 6, sími 588 5518 Pelsar stuttir og síðir  Úlpur  Ullarkápur  Hattar  og húfur  Mikið úrval Jólagjöfin hennar Opið laugard. frá kl. 10-22 og sunnud. kl. 10-23 langömmu, ömmu, mömmu og ungu stúlkunnar Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2 MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 320 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Frumsýning Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292  Kvikmyndir.is Strik.is  DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 321 Frumsýning Frumsýning Spennutryllir undir leikstjórn Sean Penn sem var tilnefndur til Gullpálmans í Cannes. lli i l i j il il ll l í Lögreglumaðurinn Jack Blake (Jack Nicholson) hefur lofað því sem hann getur ekki svikið, að finna morðingja sem hann getur ekki fundið. Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! JAMAÍKA-ættaði tónlistarmað- urinn Shaggy átti söluhæstu breið- skífuna í Bandaríkjunum þetta árið. Platan, Hotshot, hefur selst í meira en 5,5 milljónum eintaka þar í landi og skýtur Shaggy tónlistarmönnum á borð við Enyu og ’N Sync ref fyrir rass, en þau hafa selt plötur sínar í um fimm milljónum eintaka. Söng- konan Dido á hins vegar söluhæstu breiðskífu Bretlands í ár en frum- raun hennar, No Angel, hefur selst í tæplega 2 milljónum eintaka þar. Fast á hæla Dido koma svo heið- urskempurnar David Gray og Robb- ie Williams með plötur sínar White Ladder og Swing When You’re Winning sem selst hafa í um milljón eintökum en sú síðarnefnda er rétt mánaðargömul. Áðurnefndur Shaggy nær einnig inn á metsölu- listann í Bretlandi, í sjötta sætið. Dodo selur og selur. Shaggy og Dido söluhæst Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.