Morgunblaðið - 15.06.2002, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.06.2002, Qupperneq 29
HEILSA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 29 Fróðleikur um lækninga- og kryddjurtir, sögu og vísindi á vefsíðu. www.sagamedica.com N O N N I O G M A N N I | Y D D A N M 0 6 1 3 4 /s ia .i s Angelica Ástríðuvaki, gleðigjafi, hjónasættir, heilsubætir. MIKLAR og strangar knattspyrnu- æfingar gætu leitt til þess að það fær- ist í aukana að knattspyrnumenn verði hjólbeinóttir, ef marka má rann- sókn, sem gerð var í Ghent í Belgíu og náði til rúmlega 500 ungra knatt- spyrnumanna. Rannsóknin leiddi í ljós, að því er kemur fram á fréttavef BBC, að mun meiri líkur voru á því að knattspyrnu- mennirnir hefðu afmyndaðan bein- vöxt við hnjáliðinn en fólk almennt. Getur kallað á aðgerð, en yfirleitt duga sérstakir skór Stundum getur afmyndunin orðið það mikil að grípa þarf til skurðað- gerðar, en yfirleitt er hægt að bregð- ast við með því að láta börnin ganga í sérstökum skóm. Þegar menn verða hjólbeinóttir þýðir það að þegar þeir standa með ökkla saman er bil á milli hnjánna. Það afbrigði, sem greindist í belg- ísku rannsókninni, reyndist ekki al- varlegt, en læknar telja þó að vegna þess séu leikmenn viðkvæmari fyrir alvarlegum meiðslum á leikferlinum, en þeir, sem ekki eiga við þennan vanda að stríða. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að eftir því sem börnin urðu eldri jókst ekki aðeins tíðni af- myndunar, heldur mældist hún einnig meiri, sem þykir benda til að stöðugt álag í langan tíma leiði til þess að ástandið versni. Viðkvæmari fyrir meiðslum vegna álags við æfingar Hjólbeinóttir leikmenn gætu einn- ig verið viðkvæmari fyrir meiðslum á liðböndum og er sérstaklega tekið til þess að það geti átt við um krossbönd. Slitin krossbönd í hné geta gert út um feril knattspyrnumanns. Einnig eru vísbendingar um að hjólbeinótt fólk sé líklegra til að fá slitgigt á efri árum. Ekki hefur verið sýnt fram á þetta samband milli mikilla æfinga og þess að vera hjólbeinóttur áður, að sögn Simons Roberts, sem er skurðlæknir við Robert Jones og Agnes Hunt bæklunarskurðlækningasjúkrahúsið skammt frá Oswestry. Læknar telja einnig að mikið álag vegna æfinga geti leitt til annarra vandamála og þess séu nokkur dæmi að ungir leik- menn hafi fengið álagsmeiðsl í mæn- una. Roberts bendir á að oft æfi börn daglega og um helgar leiki þau þrjá og jafnvel fjóra knattspyrnuleiki. Margt bendi til þess að of mikið álag við æfingar geti leitt til alvarlegra meiðsla. Hjólbeinóttir vegna knatt- spyrnu? alltaf á sunnudögumBÍLAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.