Morgunblaðið - 15.06.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.06.2002, Qupperneq 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 55 Reykjavíkurborg Umhverfis- og tæknisvið Umhverfis- og heilbrigðisstofa Umhverfis- og heilbrigðis- stofa Reykjavíkur flytur starfsemi sína Um helgina flytur Umhverfis- og heilbrigðis- stofa Reykjavíkur í nýtt húsnæði á Skúlagötu 19, 101 Reykjavík. Af þeim sökum má búast við truflunum á starfsemi stofunnar næstu daga. Um leið og við biðjum viðskiptavini afsökunar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda þeim, bjóðum við þá velkomna á nýjan stað. Nýtt símanúmer stofunnar verður 563 2700. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Landssambands raforkubænda verður haldinn á Hótel Eddu, Egilsstöðum, föstudaginn 28. júní 2002 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Austurvegur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Hótel Seyðisfjörður ehf., gerðar- beiðendur Kaupfélag Eyfirðinga, Sparisjóður Hafnarfjarðar, sýslu- maðurinn á Seyðisfirði og Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 14. júní 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hafnarnes 2, 0101, þingl. eig. Razil Valeriano Steinsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, miðviku- daginn 19. júní 2002 kl. 10.00. Hagatún 1, 0201, þingl. eig. Guðmundur Ingi Steinsson, gerðarbeið- endur Leifur Árnason og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 14.00 Hæðagarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 14.00. Hæðagarður 16, þingl. eig. Erlingur Ingi Brynjólfsson og Rut Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 15.00. Miðtún 12, þingl. eig. Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður Austurlands, Olíuverslun Íslands hf. og Vaki-DNG hf., miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 14. júní 2002. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarhúsalóðir Tvær lóðir til sölu í landi Vaðness. Heitt og kalt vatn á svæðinu. Kjarrivaxið land. Upplýsingar í síma 486 4448 eða 893 5248. TILBOÐ / ÚTBOÐ Mosfellsbær Deiliskipulag á frístundahúsalöndum úr landi Úlfarfells við Hafravatn, Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 5. júní 2002 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi á tveimur frístundahúsalóðum úr landi Úlfarfells við Hafravatn, Mosfellsbæ. Skipulagstillagan tekur til tveggja lóða úr landi Úlfarsfells. Um er að ræða lóðir fyrir frístundahús. Svæðið er samkvæmt aðal- skipulagi ætlað til frístundahúsabyggðar. Tillagan verður til sýnis á afgreiðslu Mos- fellsbæjar, Þverholti 2, 1. hæð, frá 14. júní 2002 til 29. júlí 2002. Jafnframt er hægt að kynna sér tillöguna á heimasíðu Mosfells- bæjar (www.mos.is.). Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 29. júlí 2002. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögun- um. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 16. júní Reykjavegur (R-5) Vatn- skarð — Bláfjöll Fimmti hluti Reykjavegar- ins. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500 fyrir félaga/1.700 fyrir aðra. Fararstjóri: Steinar Frímannsson. 17. júní Leggjabrjótur Leiðin er 16—18 km og áætlaður göngutími 6—7 tímar. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800 fyrir félaga/2.100 fyrir aðra. Far- arstjóri: Tómas Þ. Rögnvalds- son. 19. júní. Lyklafell (Útivistarræktin) Góð kvöldganga í skemmtileg- um félagsskap. Brottför á eigin bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Úti- vistar. Ekkert þátttökugjald. 21. – 23. júní. Jónsmessuhelgi Útivistar í Básum. Stærsta ferð ársins. Allar frekari upplýsingar á www.utivist.is og á skrifstofu Útivistar í síma 562 1000. Sunnudaginn 16. júní verður sérstök jarðfræðiferð um Snæfellsnes. Þetta er rútuferð, blönduð stuttum gönguferðum á áhugasömum stöðum. Farar- stjóri verður Haukur Jóhann- esson jarðfræðingur og for- seti félagsins. Brottför er frá BSÍ kl. 8. Verð 3.100/3.500. 17. júní; þjóðhátíðarganga um forna þjóðleið, Leggja- brjót, milli Þingvalla og Hval- fjarðar. Þessi forna leið var fyrrum fjölfarin og er mörk- uð vörðubrotum, víða allheil- legum. Um 5—7 klst. ganga, gönguhækkun er um 320 m. Far- arstjóri er Jónas Haraldsson. Verð 1.800/2.100. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Enn eru nokkur sæti laus í ferð um Dali og Strandir 28. júní. Minnum á Fjölskylduferð í Þórsmörk fyrstu helgina í júlí þar sem mikið verður gert fyrir börnin og fjölskyldan í hávegum höfð. Sjá nánar á www.fi.is og bls. 619 í textavarpi Rúv. TILKYNNINGAR STYRKIR voru afhentir úr Menn- ingarsjóði Sparisjóðs Ólafsvíkur ár- ið 2002 í kaffisamsæti sem haldið var 27. maí sl. Þetta er í sjötta skipti sem Menn- ingarsjóðurinn styrkir ýmis fram- fara- og menningarmál. Á síðasta ári voru veittir styrkir úr sjóðnum að upphæð kr. 600.000 en í tilefni af 110 ára afmæli Sparisjóðsins var ákveðið að styrkja menningarmál að þessu sinni um kr. 1.200.000. Heildarfjárhæð umsókna nam kr. 2.990.000, auk þess sem fjárhæð er ekki tilgreind í einni umsókn. Eftirtaldir hlut styrk úr Menn- ingarsjóði Sparisjóðs Ólafsvíkur: Framfarafélagið – Ólafsvíkurdeild/ Sögu- og menningarfél. Ólafsvíkur v/ minnisvarða um Ottó Árnason, Flygilsjóður Ólafsvíkur til kaupa á flygli, Lýsuhólsskóli v/ heimsóknar grunnskólanemenda frá Vest- manna í Færeyjum, Sigurður Kr. Höskuldsson v/ útgáfu á geisla- diski, áhugafólk um minningu Jó- hanns Jónssonar, skálds v/ minnisvarða um skáldið, Kirkjukór Ólafsvíkur v/tónleikaferðar til Færeyja, Sjómannadagsráð Ólafs- víkur v/ljósmyndasýningar, Pakk- húsið – Byggðasafn Snæfellsbæjar v/sýningarinnar ,,Pakkhúsloftið“, sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju v/ minningarreits, stúkan Ennisfjóla/ Framfarafélagið – Ólafsvíkurdeild/ Sögu- og menningarfél. Ólafsvíkur til sýningahalds o.fl. v/hundrað ára afmælis Samkomuhúss Ólafsvíkur. Morgunblaðið/Alfons Fulltrúar styrkþega ásamt Kristjáni Hreinssyni sparisjóðsstjóra og Helga Kristjánssyni stjórnarformanni. Sparisjóðurinn veitir styrki til menningarmála Ólafsvík. Morgunblaðið. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun miðstjórnar ASÍ: „Miðstjórn Alþýðusambands Ís- lands fagnar þeim mikilvæga áfanga sem sjómannasamtökin hafa náð með þeirri sátt milli íslenskra kaupskipaútgerða og sjómanna, sem náðist vorið 2000. Hún felur í sér að íslenskir kjarasamningar skuli gilda um allar fastar áætl- unarsiglingar útgerðanna til og frá landinu . Þessi árangur er liður í baráttunni fyrir tilveru íslenskrar farmannastéttar, sem á í stöðugri baráttu við þau lágu laun sem við- gangast í þriðja heiminum. Það er grundvallaratriði í baráttu verkalýðshreyfingarinnar að standa vörð um þau kjör sem samið hefur verið um og gilda á vinnumarkaði viðkomandi landa og verjast öllum tilraunum atvinnurekenda til að etja launafólki saman í samkeppni um launakjör sín. Slík samkeppni leiðir eingöngu til undirboða á vinnumarkaði og misréttis í þjóð- félaginu öllu. Samkeppni milli fyrirtækja á markaði er mikilvæg, en hún verður að fara fram í samræmi við þau kjör sem gilda hverju sinni á vinnu- markaði. Miðstjórn ASÍ fordæmir tilraunir einstakra íslenskra fyrir- tækja til að grafa undan þeim og lýsir yfir fullum stuðningi við bar- áttu sjómannasamtakanna og ann- arra stéttarfélaga fyrir því að öll ís- lensk fyrirtæki sitji við sama borð í þessum efnum.“ ASÍ fagnar sátt útgerða og sjómanna Greiddu fyrir veisluna Í frétt Morgunblaðsins í gær um matarveislu 10. bekkja í Háteigs- skóla var missagt að foreldrafélag skólans hafi veitt styrk til veislunn- ar. Hið rétta er að það voru foreldrar nemenda í 10. bekk sem greiddu fyr- ir veisluna. Þá var ranglega sagt að annar bekkurinn sem boðið var til veislunnar hafi verið 10. bekkur AJ. Hið rétta er 10. bekkur RS og er um- sjónarkennari hans Ragnhildur Skúladóttir. Rangt nafn Í blaðinu í gær var farið rangt með nafn eins borgarfulltrúa R-listans. Hún heitir Björk Vilhelmsdóttir, ekki Björg. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.