Morgunblaðið - 15.06.2002, Síða 65

Morgunblaðið - 15.06.2002, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 65 SÆNSKA hljómsveitin ABBA hafn- aði á dögunum tilboði um að koma saman á ný, þó svo að boðið hljóðaði upp á hvorki meira né minna en tæpa 90 milljarða íslenskra króna. Þessa gífurlegu fjárhæð áttu fjór- menningarnir, Björn, Benny, Agn- etha og Anni-Frid, að fá fyrir tón- leikaferðalag um Bandaríkin en sjálf sögðust þau vera orðin of gömul til að standa í svona tónleikastússi. Björn sagði í viðtali við breska blaðið Guardian að vissulega hefði verið freistandi að taka tiboðinu en þetta hefði verið sameiginleg ákvörðun þeirra fjögurra, þar sem þau væru hrædd um að standa ekki undir væntingum aðdáenda sinna. „Þegar svona miklir peningar eru í spilinu hugsar maður málið auðvitað gaumgæfilega þar sem hægt er að byggja spítala og annað nytsamlegt fyrir þá,“ sagði Bjorn og bætti við: „Hugsið ykkur bara hvernig upp- litið yrði á vonsviknum aðdáendun- um ef þeir upplifðu augliti til auglitis hversu mikið við höfum elst og miklu gleymt. Engin peningaupphæð gæti því fengið mig til að stíga aftur á svið.“ ABBA hafnar milljarðatilboði SÖNGVARI smástrákasveit- arinnar Hanson gekk í það heil- aga á dögunum með kærustu sinni um tveggja ára skeið. Tayl- or Hanson er nú 19 ára gamall en eiginkonan, Natalie Anne Bryant, einu ári yngri. Brúðkaup hjónanna ungu var lítið og lát- laust, engar stjörnur viðstaddar, heldur einungis vinir og vanda- menn. Taylor var 14 ára þegar hann og bræður hans Isaac, sem var 16 ára, og Zac, 11 ára, urðu uppá- hald allra smástelpna þegar lagið MMMBop náði toppsæti vinsælda- lista í 27 löndum. Síðan þá hefur hins vegar lítið spurst til þeirra. Hanson- bróðir í hnapp- helduna Taylor, lengst til hægri, er genginn út. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. Vit 358. Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna. Sýnd Kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit 388. Sýnd Kl. 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 á miðnætti. Vit 393. Sýnd kl. 7.15 og 10. Bönnuð innan 16. Vit 381. DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Frumsýning J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 7.15 og 10. Vit 380. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýn d á klu kku tím afre sti Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 47.000 áhorfendur! 1/2 RadióX  DV kvikmyndir.com  1/2 kvikmyndir.is  Sánd Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvö- faldur Óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei verið betri. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. Frumsýning Leitin er hafin! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára Hún er ein af milljón og möguleikar hans á að finna hana eru engir! N*Synctöffararnir Lance Bass og Joey Fatone leita að hinni einu sönnu í rómantískri gamanmynd af bestu gerð. Troðfull af frábærri tónlist frá N*Sync, Britney Spears ofl. bragðtegundir4 Krydd í grillveruna! Veldu þitt uppáhaldsbragð! Kryddsmjörið er ómissandi með grillkjötinu, bökuðu kartöflunni, grillaða kornstönglinum og hverju því sem þér dettur í hug ... N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 0 6 6 5 2 CAFÉ 22: Dj Krummi úr Mínus CAFÉ AMSTERDAM: Dj Fúsi CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Danni Tjokkó HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR: KK JÓNFRÚIN: Kvartett Ólafs Jóns- sonar kl. 16. N1-BAR: Í svörtum fötum NIKKABAR: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur O’BRIENS: Mogadon ODD-VITINN: Sagaklass ásamt Sig- rúnu Evu og Reyni Guðmunds. SPOTLIGHT: Leðurhátíð. Dj Sesar í búrinu VÍDALÍN: Buff Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.