Morgunblaðið - 03.08.2002, Page 47

Morgunblaðið - 03.08.2002, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 47 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Laus er til umsóknar staða sérfræðings í fæðingarfræði og kvensjúkdómum við Miðstöð mæðraverndar. Miðstöð mæðraverndar er miðstöð fyrir áhættu- meðgöngur sem og ráðgjafamiðstöð fyrir Heilsugæsluna um málefni er varða mæðra- vernd. Þar á að fara fram kennsla fagstétta í mæðravernd, bæði lækna- og ljósmæðranema, auk rannsóknar- og þróunarvinnu um málefni mæðraverndar. Upplýsingar veitir Arnar Hauksson, yfirlæknir Miðstöðvar Mæðraverndar, í síma 585-1400, tölvupóstfang Arnar.Hauksson@hr.is Umsóknaeyðublöð fást hjá starfsmannasviði. Umsóknir um stöðuna sendist ásamt náms- og starfsferilsskrá (curriculum vitae) og ritskrá umsækjanda til Starfsmannasviðs Heilsugæslunnar, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík fyrir 3. september n.k. Reykjavík, 3. ágúst 2002. Staða sérfræðings í fæðingarfræði og kvensjúkdómum viðMiðstöð mæðraverndar Heilsugæslan, Starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík www.hr.is Vegna mikilla anna framundan óskum við eftir: ■ Framreiðslumönnum ■ Þjónustufólki í veitingasal ■ Starfsfólki í fatavörslu ■ Starfsfólki í dyravörslu (eldri en 25 ára) ■ Starfskrafti í miðasölu og bókanir (50% starf kemur til greina). Áhugasamir fylli út umsókn á netinu eða hringi í síma 533 1100 og tali við Jónínu, Gunnar eða Arnar. Broadway, Ármúla 9, 108 Reykjavík, sími 533 1100, netfang broadway@broadway.is Náttúruvernd ríkisins óskar eftir að ráða náttúrufræðing til að vinna að verkefnum vegna mats á umhverfisáhrifum og umsagna um skipulags- áætlanir. Upplýsingar veita forstjóri og sviðsstjóri í síma 570 7400. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst. HJALLASKÓLI Hjallaskóli óskar eftir handmennta- kennara í hálfa stöðu. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í símum 554 2033 eða 864 2988. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Heilsugæslustöð Selfoss Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöðin á Selfossi óskar eftir hjúkr- unarfræðingi í 40% starf við Sandvíkurskóla (nú Vallaskóla). Skólahjúkrun er sjálfstætt og fjölbreytt starf sem unnið er að mestu í skólanum. Upplýsingar gefa Kristjana Ragnarsdóttir eða Anna María Snorradóttir í síma 482 1300. Netfang: kristjana.ragnarsdottir@hss.selfoss.is Raufarhafnarhreppur Leikskólakennara eða starfskraft vantar á leikskólann Krílabæ frá og með 12. ágúst. Um er að ræða 60% starfshlutfall. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst og skila skal umsóknum á skrifstofu Raufarhafnarhrepps Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn, fax 465 1121. Upplýsingar veita Aðalbjörg Pálsdóttir, símar 465 1143 og 847 3816 og skrifstofa Raufarhafn- arhrepps, sími 465 1151. KÓPAVOGSSKÓLI Kópavogsskóli óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum til starfa sem fyrst: • Matráð í starfsmannaeldhús • Gangaverði og ræsta Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Laun skv. kjarasamningi Eflingar við Kópavogsbæ. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í símum 554 0475 og 897 9770. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Íþróttafræðingur/ kennari Hrafnista í Hafnarfirði Staða íþróttafræðings/kennara er laus nú þegar. Afleysingarstarf til a.m.k eins árs. Starfshlutfall 75%. Í boði er fjölbreytt starf innan íþróttasviðs aldraðra sem krefst sjálf- stæðis og frumkvæðis, einnig sér íþrótta- fræðingur/kennari um starfsmannaleikfimi. Uppl. veitir Ósk Axelsdóttir í síma 585 3080.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.