Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 51 FÉLAGSSTARF Aðalfundur Heimdallar f.u.s. Aðalfundur Heimdallar f.u.s. verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 9. ágúst nk. og hefst hann klukkan 18.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda og eins til vara. 7. Önnur mál. Framboðum til stjórnar og lagabreytingartillög- um ber að skila skriflega til formanns Heimdall- ar, Björgvins Guðmundssonar, eða í bréfalúgu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðal- fund. Stjórn Heimdallar. BÍLAR Nýr bíll Jeep Grand Cherokee Laredo 3,1 turbo diesel Árgerð 2002 - nýr og óekinn bíll. Sjálfskiptur - ABS - rafdrifn sæti - Infinity hljómkerfi - samlitir stuðarar - o.l. Verð kr. 4.980.000. Menntaskólinn við Hamrahlíð Stöðupróf haustið 2002 Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: Miðvikudaginn 14. ágúst kl. 18:00 Franska (hámark 12 einingar), ítalska (hámark 12 einingar), spænska (hámark 12 einingar) og þýska (hámark 12 einingar). Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:00 Danska (hámark 6 einingar), norska (hámark 6 einingar) og sænska (hámark 6 einingar). Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 18:00 Stærðfræði. Boðið er upp á próf í STÆ103, STÆ203 og STÆ263 skv. nýrri námskrá. Mánudaginn 19. ágúst kl. 16:00 Enska (hámark 9 einingar). Skráð er í stöðupróf á skrifstofu skólans í síma 595 5200 frá og með miðvikudeginum 7. ágúst. Prófgjald, kr. 3.500 á hvert próf, greiðist hálf- tíma fyrir prófið. Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram, að þessi próf séu ætluð þeim sem búa yfir þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu til- efni skal tekið fram, að fyrir liggur álit mennta- málaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptektarpróf fyrir nemendur sem fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi. Rektor. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, föstudaginn 9. ágúst 2002 kl.16.00: FD-802 YO-796 KU-182 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 1. ágúst 2002. TIL SÖLU Íbúðarhús á Hvammstanga Til sölu íbúðarhúsið við Lækjargötu 3, Hvammstanga. Íbúðin er 82 fm auk kjall- ara og bílskýlis. Stór garður. Gæti hentað fyrir einstaklinga eða félagasamtök sem sumarhús. Ásett verð kr. 4.800.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, farsími 860 2181, fax 437 1017. Aflahlutdeildir til sölu Til sölu er aflahlutdeild í þessum tegundum: Tegund: Aflahlutdeild: Úthlutað afla- mark 2001/2002: Langa 0,1798560 4.317 kg Keila 0,0004755 19 kg Skötuselur 0,6884581 9.294 kg Kolmunni 0,1225220 346 lestir Upplýsingar veitir: Garðar Garðarsson hrl., c/o Landslög ehf., Hafnarhvoli, 101 Reykjavík. Sími 520 2900, bréfasími 520 2901. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: *Nýtt í auglýsingu 13099 Lögreglustöðin í Reykjavík — Breyt- ingar á austurenda, 1. hæð. Opnun 13. ágúst 2002 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 6.000. 13094 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands — Útboðsverk 6 — Sandspörtlun. Opnun 21. ágúst 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í frágang lóðar við nýjar höfuðstöðvar á Réttarhálsi 1, Reykjavík. Helstu magntölur eru: Gröftur 8.700 m³ Fylling 11.200 m³ Frárennslislagnir 640 m Mót 2.200 m² Járnbending 74.000 kg Steypa 650 m³ Jarðpípur vegna raflagna11.000 m Snjóbræðsla 5.800 m² Malbikun svæða 4.400 m² Hellulögn 1.200 m² Steinalögn 300 m² Kantsteinar 1.100 m Útboðsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 7. ágúst 2002 gegn 5.000 króna skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. ágúst 2002 kl. 14:00 hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar, merkt: Höfuðstöðvar Orku- veitu Reykjavíkur, Útboðsverk 5 — Frágangur lóðar, 1. áfangi, Tilboð. TILKYNNINGAR TILKYNNINGAR RSÍ og MATVÍS kynna vetrarleigu íbúða á Spáni 23. október 2002 til 26. mars 2003. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Eftir það er fyrirkomulag sama og á vetrarút- hlutun orlofshúsa, fyrstur kemur, fyrstur fær. Notað verður punktakerfi. Hvert tímbil er 4 vikur og verðið er 42 þúsund krónur. Skiptidagar eru miðviku- dagar. Eftir 1. september er hægt að fá tímabil samkvæmt óskum umsækjenda ef ekki hefur tekist að leigja húsin út fyrir þann tíma. Umsóknareyðublöð með nánari dagsetningum eru á heimasíðum félaganna www.rafis.is og www.matvis.is og einnig fáanleg á skrifstofunum. mbl.is FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.